Innlent

Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Hópmynd af ríkisstjórninni í morgun.
Hópmynd af ríkisstjórninni í morgun. myndir/daníel
Ríkisráðsfundur hófst nú klukkan hálf ellefu á Bessastöðum en Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, fundar með ráðherrum ríkisstjórnarinnar.

Daníel Rúnarsson, ljósmyndari 365, var á svæðinu og náði meðfylgjandi myndum er ráðherrarnir mættu til fundarins.

Mikið er um að vera á Bessastöðum yfir áramótin eins og ávallt en forsetinn flytur nýársávarp sitt klukkan eitt á nýársdag og eftir það fer síðan fram orðuveiting.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×