Saga sló í gegn í Kryddsíldinni Stefán Árni Pálsson skrifar 31. desember 2013 15:40 Saga Garðarsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, flutti lag til valdamesta fólks landsins í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Textinn við lagið vakti mikla lukku hann má finna í heild sinni hér að neðan: Halló valdamesta fólk landsins Sjá við færum yður mikinn fögnuð - óskalista þjóðar um allt og meiri jöfnuð Við fórum í Hörpuna, klifum Esjuna, gengum Sprengisand - ferðuðumst bókstaflega út um allt land Í Staðarskála var ein skvísa að kaupa tíu ísa á raðgreiðslum á vísa og strákur sem stóð sig bara ágætlega í þessu Pisa og ég veit þið haldið að ég sé að djóka - en þarna var líka eina stelpan á Íslandi sem Sveinn Andri er ekki búinn að póka Hún óskar sér færri menn með bindi, engin stig á vindi, og sagðist myndi í skyndi - ef hún væri á þingi - líka banna rangsannindi Og ef óskir hennar og okkar allra rætast ekki næsta ár - verðum við, þjóðin, mjög sár. Sko, að danska verði valfrjáls og minnka framleiðslu áls er eitthvað sem við viljum vekja á máls en mikilvægast fyrir okkur er að senda Vigdísi Hauks og Brynjar Níelsson á kurteisisnámskeið hjá Bergþóri Páls... Og ef hafið þið sómakennd sanna og ríka - þá viljum við helst fá þetta hérna líka: Fleiri glaðlyndir að styrkja kvikmyndir og íslenskt prótein skyr í mynd hjá Ben Stillir hópferð til Tortola ókeypis ruccola betri háskóla og aftur Spur Cola Minni rótasjón á gögnum vódafón Færri kvótaflón að reyna skjóta Sjón ----- björga æskunni Og breyta tískunni Hverfisgötunni og líka klukkunni færri að baktala sjálfvirkari sjálfsala Vasa frá Ittala og nýjan spíttala Flytja inn Beyoncey Sættast við Leyoncy Stækka BSÍ á kostnað KSÍ -------- Búa til hvalasnakk og hestalambahakk Minna leynimakk Færri hótel takk sigra smáþjóðir verða vongóðir nota´orðið ljósmóðir meira´en flokksbróðir Hugsum flugvöllinn hafa flugvöllinn færa flugvöllinn Brenna flugvöllinnViðlag: Viljið þið samt aðalega bara verða betra fólk... Óstyrkt listasóló á niðurskorið píanó Karlakór fyrrverandi elskhuga minna Og svona lýkur hinu furðulega ári 2013 Þegar Páll Magnússon var á fæti faralds - og ENGINN mátti pirra Freyju Haralds Útgerðarmenn voru til vegsældar krýndir - og danskir kettir týndir Skorið var niður til sveltandi barna - takk Vigdís Hauks, Sigmundur og maðurinn þarna Og þó þið séuð klár, takið slátur og drekkið óhóflega mikla mjólk - viljið þið samt aðalega bara verða betra fólk.ENDIRHöfundur: Saga Garðarsdóttir Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Saga Garðarsdóttir, leikkona og skemmtikraftur, flutti lag til valdamesta fólks landsins í Kryddsíld Stöðvar 2 í dag. Textinn við lagið vakti mikla lukku hann má finna í heild sinni hér að neðan: Halló valdamesta fólk landsins Sjá við færum yður mikinn fögnuð - óskalista þjóðar um allt og meiri jöfnuð Við fórum í Hörpuna, klifum Esjuna, gengum Sprengisand - ferðuðumst bókstaflega út um allt land Í Staðarskála var ein skvísa að kaupa tíu ísa á raðgreiðslum á vísa og strákur sem stóð sig bara ágætlega í þessu Pisa og ég veit þið haldið að ég sé að djóka - en þarna var líka eina stelpan á Íslandi sem Sveinn Andri er ekki búinn að póka Hún óskar sér færri menn með bindi, engin stig á vindi, og sagðist myndi í skyndi - ef hún væri á þingi - líka banna rangsannindi Og ef óskir hennar og okkar allra rætast ekki næsta ár - verðum við, þjóðin, mjög sár. Sko, að danska verði valfrjáls og minnka framleiðslu áls er eitthvað sem við viljum vekja á máls en mikilvægast fyrir okkur er að senda Vigdísi Hauks og Brynjar Níelsson á kurteisisnámskeið hjá Bergþóri Páls... Og ef hafið þið sómakennd sanna og ríka - þá viljum við helst fá þetta hérna líka: Fleiri glaðlyndir að styrkja kvikmyndir og íslenskt prótein skyr í mynd hjá Ben Stillir hópferð til Tortola ókeypis ruccola betri háskóla og aftur Spur Cola Minni rótasjón á gögnum vódafón Færri kvótaflón að reyna skjóta Sjón ----- björga æskunni Og breyta tískunni Hverfisgötunni og líka klukkunni færri að baktala sjálfvirkari sjálfsala Vasa frá Ittala og nýjan spíttala Flytja inn Beyoncey Sættast við Leyoncy Stækka BSÍ á kostnað KSÍ -------- Búa til hvalasnakk og hestalambahakk Minna leynimakk Færri hótel takk sigra smáþjóðir verða vongóðir nota´orðið ljósmóðir meira´en flokksbróðir Hugsum flugvöllinn hafa flugvöllinn færa flugvöllinn Brenna flugvöllinnViðlag: Viljið þið samt aðalega bara verða betra fólk... Óstyrkt listasóló á niðurskorið píanó Karlakór fyrrverandi elskhuga minna Og svona lýkur hinu furðulega ári 2013 Þegar Páll Magnússon var á fæti faralds - og ENGINN mátti pirra Freyju Haralds Útgerðarmenn voru til vegsældar krýndir - og danskir kettir týndir Skorið var niður til sveltandi barna - takk Vigdís Hauks, Sigmundur og maðurinn þarna Og þó þið séuð klár, takið slátur og drekkið óhóflega mikla mjólk - viljið þið samt aðalega bara verða betra fólk.ENDIRHöfundur: Saga Garðarsdóttir
Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Erlent Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Innlent Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Innlent Fleiri fréttir Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti Sjá meira