Forsetinn leggur áherslu á samstöðu þjóðarinnar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 1. janúar 2014 14:48 mynd/Vilhelm Gunnarsson Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði mikla áherslu á samtöðu meðal þjóðarinnar í nýárávarpi sínu sem var útvarpað og sjónvarpað í dag. Á örlagastundum hefði samstaðan ráðið úrslitum og nú í vetur hefðum við enn á ný verið minnt á sigrana sem samstaðan skóp. Þar átti hann við hátíðarhöldin sem voru í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar. Heimkoma handritanna hafi verið ávöxtur af órofa samstöðu þjóðarinnar, krafti sem gaf kjörnum fulltrúum og fræðasveit styrk til að sannfæra Dani. Sigurinn í baráttunni fyrir heimkomu handritanna væri meðal margra dæma um að samstaðan hafi reynst Íslendingum farsælli leið en deilur og átök.Brýnt að hafa samstöðu að leiðarljósi Hann sagði það brýnt að hafa samstöðu að leiðarljósi við lausn sem flestra mála. Leita ætti sátta frekar en að kasta æ fleiri sprekum á ófriðarbál. Fjölmiðlun samtímans væru því miður þess eðlis að ágreiningur vær talinn meiri frétt en sáttargjörði, niðurstaða sem fékkst með friði. Þetta segir forsetinn verklags sjónvarpsins og fleiri fjölmiðla, bæði hér og annars staðar.Eyjan í útnorðri komin í þjóðbraut Forsetinn segir það fagnaðarefni að Alþingi hafi samþykkt einhuga stefnu Íslands í málefnum Norðurslóða en slíkt muni skapa traustar undirstöður að nýju burðarvirki í alþjóðatengslum Íslendinga. Rúmur helmingur hinna svokölluðu G-20 ríkja, samtaka forystulanda í efnahagskerfi veraldar, verði á einn eða annan hátt með okkur við ákvarðanaborð Norðursins. Þáttaskilin skapi Íslendingum fjölda nýrra tækifæra, í vísindum, viðskiptum, atvinnulífi og menningu. Eyjan í útnorðri sé nú komin í þjóðbraut þvera, lykilstöðu á svæði sem ráða mun miklu um þróun hinnar nýju aldar.Gæfa lítillar þjóðar „Það er gæfa lítillar þjóðar, sem nú er á tímamótum eftir glímuna við bankahrunið, að eiga kost á slíkri vegferð og geta nýtt hana í þágu allra; gæfa efld af samstöðunni um Norðurslóðir sem tókst að skaða á Alþingi og stud er eindregnum vilja allra flokka, víðtækum áhuga háskóla, fræðasamfélags, atvinnulífs, fyrirtækja, samtaka á mörgum sviðum.“ Hann rifjaði upp að samstaða hefði reynst mörgum örðum vel eins og heimsbyggðin hefði rifjað upp við útför leiðtogans Nelson Mandela. Íslendingar ættu lærdóma og leiðarljós, reynslu úr hirslum sögunnar sem gæti nýst okkar á nýrri braut. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, lagði mikla áherslu á samtöðu meðal þjóðarinnar í nýárávarpi sínu sem var útvarpað og sjónvarpað í dag. Á örlagastundum hefði samstaðan ráðið úrslitum og nú í vetur hefðum við enn á ný verið minnt á sigrana sem samstaðan skóp. Þar átti hann við hátíðarhöldin sem voru í tilefni af 350 ára afmæli Árna Magnússonar. Heimkoma handritanna hafi verið ávöxtur af órofa samstöðu þjóðarinnar, krafti sem gaf kjörnum fulltrúum og fræðasveit styrk til að sannfæra Dani. Sigurinn í baráttunni fyrir heimkomu handritanna væri meðal margra dæma um að samstaðan hafi reynst Íslendingum farsælli leið en deilur og átök.Brýnt að hafa samstöðu að leiðarljósi Hann sagði það brýnt að hafa samstöðu að leiðarljósi við lausn sem flestra mála. Leita ætti sátta frekar en að kasta æ fleiri sprekum á ófriðarbál. Fjölmiðlun samtímans væru því miður þess eðlis að ágreiningur vær talinn meiri frétt en sáttargjörði, niðurstaða sem fékkst með friði. Þetta segir forsetinn verklags sjónvarpsins og fleiri fjölmiðla, bæði hér og annars staðar.Eyjan í útnorðri komin í þjóðbraut Forsetinn segir það fagnaðarefni að Alþingi hafi samþykkt einhuga stefnu Íslands í málefnum Norðurslóða en slíkt muni skapa traustar undirstöður að nýju burðarvirki í alþjóðatengslum Íslendinga. Rúmur helmingur hinna svokölluðu G-20 ríkja, samtaka forystulanda í efnahagskerfi veraldar, verði á einn eða annan hátt með okkur við ákvarðanaborð Norðursins. Þáttaskilin skapi Íslendingum fjölda nýrra tækifæra, í vísindum, viðskiptum, atvinnulífi og menningu. Eyjan í útnorðri sé nú komin í þjóðbraut þvera, lykilstöðu á svæði sem ráða mun miklu um þróun hinnar nýju aldar.Gæfa lítillar þjóðar „Það er gæfa lítillar þjóðar, sem nú er á tímamótum eftir glímuna við bankahrunið, að eiga kost á slíkri vegferð og geta nýtt hana í þágu allra; gæfa efld af samstöðunni um Norðurslóðir sem tókst að skaða á Alþingi og stud er eindregnum vilja allra flokka, víðtækum áhuga háskóla, fræðasamfélags, atvinnulífs, fyrirtækja, samtaka á mörgum sviðum.“ Hann rifjaði upp að samstaða hefði reynst mörgum örðum vel eins og heimsbyggðin hefði rifjað upp við útför leiðtogans Nelson Mandela. Íslendingar ættu lærdóma og leiðarljós, reynslu úr hirslum sögunnar sem gæti nýst okkar á nýrri braut.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira