Innlent

Margt um manninn á áramótabrennu á Geirsnefi

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Fjöldi fólks var saman kominn á Geirsnefi í Reykjavík í gærkvöldi við áramótabrennu. Ljósmyndari fréttastofu var á staðnum.

Eins og sjá má á myndunum og myndbandinu sem fylgir var mikil stemning og ungir sem aldnir nutu stundarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×