Fleiri fréttir Píratar vilja funda með Halla í Botnleðju Haraldur Freyr Gíslason, kenndur við Botnleðju, segir að listamenn fái ekki greidd nógu mikil höfundarlaun og hann vill að vandamálið verði viðurkennt. 4.11.2013 16:45 Hvorki karl né kona Guðrún fæddist karlkyns, varð opinberlega trans á menntaskólaárunum en gerði sér svo ljóst að kvenkyn átti heldur ekki við. Í dag skilgreinir Guðrún, sem er 21 árs, ekki kyn sitt og segir að fleiri séu í sömu sporum á Íslandi. 4.11.2013 16:34 Þröstur ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna Þröstur Emilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. 4.11.2013 15:55 Mikil snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær. Talsvert frost er nú í Eyjafirði og er gott útlit fyrir að það haldist svo næstu daga. Notast er við tíu snjóbyssur og eru þær í gangi allan sólarhringinn. 4.11.2013 15:30 Börnunum næstum því rænt: "Erfiðasta sem ég hef lent í“ Elfa Þorsteinsdóttir skrifaði grein á Facebook fyrir nokkrum dögum sem hefur fengið töluvert meiri athygli en hún átti von á. Í greininni fjallar hún um atvik sem átti sér stað fyrir ári síðan á suður Spáni, þegar ókunnugt fólk sigldi næstum því á brott með tvö börn hennar. 4.11.2013 13:30 Slökkvilið og varðskipsmenn um borð í Fernöndu Sigurður Steinar Ketilsson skipherra á Þór segir ómögulegt að segja til um hvort enn leynist eldur í Fernöndu. 4.11.2013 13:22 Starfsgreinasambandið leggur fram launakröfur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. 4.11.2013 13:00 Jakub keyrður niður við Lönguhlíð Keyrt var á hjólandi vegfaranda á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í morgun. 4.11.2013 12:09 Ekið á hjólreiðamann Hjólreiðamaður var fluttur á slysadeild eftir að keyrt var á hann á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á ellefta tímanum. 4.11.2013 11:06 Gremja innan stjórnar vegna Gísla Marteins Stjórnarmenn hjá Ríkisútvarpinu eru sumir hverjir mjög ósáttir við að Gísli Marteinn Baldursson hafi verið ráðinn þar inn sem dagskrárgerðarmaður. 4.11.2013 10:52 Lögreglan sendi inn 150 tíst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vakti talsverða athygli um helgina þegar hún tók þátt í alþjóðlegu tíst-maraþoni. 4.11.2013 10:51 Sextán ára veiktist af kannabisreykingum Sextán ára piltur leitaði til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld eftir að hafa veikst af kannabisreykingum. 4.11.2013 10:22 Besti árangur nemenda í samræmdum prófum frá upphafi Nemendur í 10. bekk í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hafa aldrei náð eins góðum árangri í samræmdu prófunum. Fræðslustjóri segir að unnið hafi verið hart að því markmiði að bæta árangurinn. 4.11.2013 08:00 Fullur með skotvopn og hótaði að fyrirfara sér Lögregla þurfti að líta í mörg horn í gærkvöldi; ölvaður maður vildi fyrirfara sér, annar var með óspektir á Laugavegi og skemmdarvargur var á ferð í Hafnarfirði. 4.11.2013 07:43 Óboðinn og óþægilegur gestur Var viðkomandi kominn inn í íbúð hjá fólki honum ókunnu og sat þar í sófa en íbúar voru flúnir inn á baðherbergið. 4.11.2013 07:36 Bílvelta í nótt Tilkynnt um bílveltu í Hafnarfirði, nánar tiltekið á Reykjanesbraut við Lækjargötu um klukkan hálf tvö í nótt. 4.11.2013 07:33 Fernanda undir Hafnarbergi Skipið Fernanda er enn í togi en varðskipið Þór hefur þurft að leita í var með það vegna vonds veðurs. 4.11.2013 07:28 Pólitískar væringar í Rangarþingi ytra Minnihlutinn vill láta rannsaka ástæður að baki uppsögn starfsmanns á skrifstofu Rangárþings ytra. Oddviti minnihluta segir alvarlegt ef pólitískar ástæður liggja að baki. Oddviti meirihluta segir ekki um raunverulega uppsögn að ræða. 4.11.2013 07:00 Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi Stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks myndi falla yrði gengið til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi en stjórnarflokkarnir tapa. 4.11.2013 06:00 Hljómahöllin opnar á nýju ári Hljómahöllin, nýtt og glæsileg tónlistarhús í Stapa í Njarðvík verður tekin í notkun strax í upphafi nýs árs en þar verður meðal annars tónlistarskóli og Poppminjasafn Íslands. 3.11.2013 21:51 99% barna í 10. bekk á Facebook Börn gefa upp rangan aldur til að komast hjá aldurstakmörkum á Facebook. Stelpur líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi 3.11.2013 21:45 Meira fé varið í tækjakaup á Landspítalanum Heilbrigðisráðherra segir að meira fé verði varið til tækjakaupa fyrir Landspítalann í ár en gert var í fyrra. 3.11.2013 20:42 Gefa bíómiða um hábjartan dag á leik Íslands og Króatíu Landsleikur Íslands gegn Króatíu sem fram fer 15. nóvember næstkomandi verður sýndur í beinni útsendingu í Smárabíó. 3.11.2013 20:17 70% vilja gjald á náttúruperlur Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. 3.11.2013 18:50 Erlendir gestir vilja uppgötva íslenska listamenn Tónlistarsenan á Íslandi er einstök. Þetta segir útsendari einnar stærstu tónlistarhátíðar í Evrópu, en hann kom til Íslands til að uppgötva ungt tónlistarfólk í gegnum Iceland Airwaves. Fjöldi áhrifafólks úr tónlistarheiminum er nú statt á landinu á vegum hátíðarinnar. 3.11.2013 18:49 Styrkja börnin í Tógó Krakkarnir á Laufásborg héldu í dag söfnun til styrktar börnum í Tógó í Afríku, en hjálparsamtökin Sól í Tógó byggja þar upp heimili fyrir munaðarlaus börn. 3.11.2013 18:30 Af Ólympíuleikunum á Vetrarhátíð Reykjavíkur 2014 Einn listamannanna sem verður með verk á Vetrarhátíðinni 2014 lýsti meðal annars upp Ólympíuleikana í London á síðasta ári. Dagskráin var kynnt á Hótel Borg í dag. 3.11.2013 18:30 Ógnaði starfsmanni verslunar með hnífi Maður var handtekinn á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar í verslun í Kópavogi. Starfsmaður verslunarinnar hafði afskipti af manninum sem í kjölfarið dró upp hníf og ógnaði starfsmanninum. 3.11.2013 18:19 Landssamtök íslenskra stúdenta stofnuð í dag Ný hagsmunasamtök stúdenta á landsvísu stofnuð í dag. Formaðurinn ætlar að setja kraft í baráttuna við LÍN. 3.11.2013 16:55 Farið með Fernöndu í var fyrir vaxandi hvassviðri Landhelgisgæslan telur að skipið muni sökkva ef það verður áfram úti á rúmsjó. 3.11.2013 16:26 Eldri hjólreiðamaður varð fyrir bifreið Sat fastur undir bílnum þar til sjúkraflutningamenn náðu að losa hann. 3.11.2013 16:05 Vilja að sveitarstjóra verði vikið frá störfum Minnihluti sveitarstjórnar Rangarárþings ytra vill að sveitarstjórinn víki vegna ólögmætrar uppsagnar meðan málið er rannsakað. 3.11.2013 15:47 "Ekki tala niður til mín“ sagði Bubbi Morthens Tókst á við Píratann Helga Hrafn Gunnarsson um ólöglegt niðurhal á höfundarvörðu efni. 3.11.2013 15:26 Myndasyrpa frá Airwaves Gríðarleg stemmning hefur verið á tónlistarhátíðinni Airwaves yfir helgina. Í myndasyrpu frá Arnþóri Birkissyni, ljósmyndara, má sjá gleði hátíðargesta skína í gegn og hljómsveitirnar leika listir sínar af mikilli snilld. 3.11.2013 13:51 Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum Guðmundur Steingrímsson sló hugmynd Stefáns Jóns um sameiningu vinstri flokka í borgarstjórnarkosningum á næsta ári út af borðinu. "Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir hann. 3.11.2013 13:17 Stóð alltaf til að endurnýja tæki í heilbrigðisþjónustunni Kristján Þór Júlíusson sagði í þætti Sigurjóns M. Egilssonar að endurnýjun tækja og búnaðar fyrir Landspítalann hafi alltaf verið á dagskrá enda standi beinlínis svart á hvítu í fjárlagafrumvarpinu að það verði lagt fyrir aðra umræðu frumvarpsins. 3.11.2013 12:54 Fernanda verður dregin nær höfn í dag Verður að koma skipinu í skjól svo hægt sé að senda menn um borð til að ganga úr skugga um að eldurinn sé slokknaður. 3.11.2013 12:51 Páll Ágúst vann Davíð Þór í prestskjöri Páll starfaði áður sem lögfræðingur og var mikið í umræðunni vegna lánasamninga félagsins Insolidum sem hann átti með móður sinni Dögg Pálsdóttur. 3.11.2013 11:56 Talið að eldurinn sé slokknaður í Fernöndu Þó er enn leitast við að draga úr hita í skrokki skipsins og sprautar varðskipið Þór á skipið eftir því sem aðstæður leyfa. 3.11.2013 10:00 Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 46% en var 62% þegar hún var mynduð. 3.11.2013 09:49 Mikill erill hjá lögreglunni í nótt Mikið um tilkynningar vegna hávaða, 18 fíkniefnamál og sex tilfelli af ölvun eða neyslu við akstur. Þá fannst bifreið sem stolið hafði verið alelda við Sandskeið. 3.11.2013 09:24 Júlíus Vífill með mestan stuðning Tvær vikur eru þar til prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík fer fram. Fjórir eru í slagnum um fyrsta sætið, þau Halldór Halldórsson, Hildur Sverrisdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. 2.11.2013 20:13 Það er hægt að eyða Facebook síðum Fyrir þá sem finnst þeir vera farnir að eyða of miklum tíma á internetinu gæti verið ágætis ráð að hætta að nota samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter, Google+ og LinkedIn. 2.11.2013 19:17 Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. 2.11.2013 19:09 Óhætt að sofa hjá Hiv-jákvæðum Lyfjaþróun síðustu ára hefur gert það að verkum að HIV veiran smitar mun færri en verið hefur. Ótti við að stunda óvarið kynlíf með HIV smituðum einstaklingi er óþarfur, sé lyfjanna neitt samviskusamlega. 2.11.2013 18:53 Sjá næstu 50 fréttir
Píratar vilja funda með Halla í Botnleðju Haraldur Freyr Gíslason, kenndur við Botnleðju, segir að listamenn fái ekki greidd nógu mikil höfundarlaun og hann vill að vandamálið verði viðurkennt. 4.11.2013 16:45
Hvorki karl né kona Guðrún fæddist karlkyns, varð opinberlega trans á menntaskólaárunum en gerði sér svo ljóst að kvenkyn átti heldur ekki við. Í dag skilgreinir Guðrún, sem er 21 árs, ekki kyn sitt og segir að fleiri séu í sömu sporum á Íslandi. 4.11.2013 16:34
Þröstur ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna Þröstur Emilsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ADHD samtakanna. 4.11.2013 15:55
Mikil snjóframleiðsla í Hlíðarfjalli Snjóframleiðsla hófst í Hlíðarfjalli á Akureyri í gær. Talsvert frost er nú í Eyjafirði og er gott útlit fyrir að það haldist svo næstu daga. Notast er við tíu snjóbyssur og eru þær í gangi allan sólarhringinn. 4.11.2013 15:30
Börnunum næstum því rænt: "Erfiðasta sem ég hef lent í“ Elfa Þorsteinsdóttir skrifaði grein á Facebook fyrir nokkrum dögum sem hefur fengið töluvert meiri athygli en hún átti von á. Í greininni fjallar hún um atvik sem átti sér stað fyrir ári síðan á suður Spáni, þegar ókunnugt fólk sigldi næstum því á brott með tvö börn hennar. 4.11.2013 13:30
Slökkvilið og varðskipsmenn um borð í Fernöndu Sigurður Steinar Ketilsson skipherra á Þór segir ómögulegt að segja til um hvort enn leynist eldur í Fernöndu. 4.11.2013 13:22
Starfsgreinasambandið leggur fram launakröfur Starfsgreinasamband Íslands (SGS) lagði í dag fram launakröfur fyrir komandi kjarasamninga til Samtaka atvinnulífsins. 4.11.2013 13:00
Jakub keyrður niður við Lönguhlíð Keyrt var á hjólandi vegfaranda á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar í morgun. 4.11.2013 12:09
Ekið á hjólreiðamann Hjólreiðamaður var fluttur á slysadeild eftir að keyrt var á hann á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á ellefta tímanum. 4.11.2013 11:06
Gremja innan stjórnar vegna Gísla Marteins Stjórnarmenn hjá Ríkisútvarpinu eru sumir hverjir mjög ósáttir við að Gísli Marteinn Baldursson hafi verið ráðinn þar inn sem dagskrárgerðarmaður. 4.11.2013 10:52
Lögreglan sendi inn 150 tíst Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vakti talsverða athygli um helgina þegar hún tók þátt í alþjóðlegu tíst-maraþoni. 4.11.2013 10:51
Sextán ára veiktist af kannabisreykingum Sextán ára piltur leitaði til lögreglunnar á Suðurnesjum í gærkvöld eftir að hafa veikst af kannabisreykingum. 4.11.2013 10:22
Besti árangur nemenda í samræmdum prófum frá upphafi Nemendur í 10. bekk í Reykjanesbæ, Garði og Sandgerði hafa aldrei náð eins góðum árangri í samræmdu prófunum. Fræðslustjóri segir að unnið hafi verið hart að því markmiði að bæta árangurinn. 4.11.2013 08:00
Fullur með skotvopn og hótaði að fyrirfara sér Lögregla þurfti að líta í mörg horn í gærkvöldi; ölvaður maður vildi fyrirfara sér, annar var með óspektir á Laugavegi og skemmdarvargur var á ferð í Hafnarfirði. 4.11.2013 07:43
Óboðinn og óþægilegur gestur Var viðkomandi kominn inn í íbúð hjá fólki honum ókunnu og sat þar í sófa en íbúar voru flúnir inn á baðherbergið. 4.11.2013 07:36
Bílvelta í nótt Tilkynnt um bílveltu í Hafnarfirði, nánar tiltekið á Reykjanesbraut við Lækjargötu um klukkan hálf tvö í nótt. 4.11.2013 07:33
Fernanda undir Hafnarbergi Skipið Fernanda er enn í togi en varðskipið Þór hefur þurft að leita í var með það vegna vonds veðurs. 4.11.2013 07:28
Pólitískar væringar í Rangarþingi ytra Minnihlutinn vill láta rannsaka ástæður að baki uppsögn starfsmanns á skrifstofu Rangárþings ytra. Oddviti minnihluta segir alvarlegt ef pólitískar ástæður liggja að baki. Oddviti meirihluta segir ekki um raunverulega uppsögn að ræða. 4.11.2013 07:00
Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi Stjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks myndi falla yrði gengið til kosninga nú samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Samfylkingin og Björt framtíð bæta við sig fylgi en stjórnarflokkarnir tapa. 4.11.2013 06:00
Hljómahöllin opnar á nýju ári Hljómahöllin, nýtt og glæsileg tónlistarhús í Stapa í Njarðvík verður tekin í notkun strax í upphafi nýs árs en þar verður meðal annars tónlistarskóli og Poppminjasafn Íslands. 3.11.2013 21:51
99% barna í 10. bekk á Facebook Börn gefa upp rangan aldur til að komast hjá aldurstakmörkum á Facebook. Stelpur líklegri en strákar til að vera með öryggisstillingar í lagi 3.11.2013 21:45
Meira fé varið í tækjakaup á Landspítalanum Heilbrigðisráðherra segir að meira fé verði varið til tækjakaupa fyrir Landspítalann í ár en gert var í fyrra. 3.11.2013 20:42
Gefa bíómiða um hábjartan dag á leik Íslands og Króatíu Landsleikur Íslands gegn Króatíu sem fram fer 15. nóvember næstkomandi verður sýndur í beinni útsendingu í Smárabíó. 3.11.2013 20:17
70% vilja gjald á náttúruperlur Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. 3.11.2013 18:50
Erlendir gestir vilja uppgötva íslenska listamenn Tónlistarsenan á Íslandi er einstök. Þetta segir útsendari einnar stærstu tónlistarhátíðar í Evrópu, en hann kom til Íslands til að uppgötva ungt tónlistarfólk í gegnum Iceland Airwaves. Fjöldi áhrifafólks úr tónlistarheiminum er nú statt á landinu á vegum hátíðarinnar. 3.11.2013 18:49
Styrkja börnin í Tógó Krakkarnir á Laufásborg héldu í dag söfnun til styrktar börnum í Tógó í Afríku, en hjálparsamtökin Sól í Tógó byggja þar upp heimili fyrir munaðarlaus börn. 3.11.2013 18:30
Af Ólympíuleikunum á Vetrarhátíð Reykjavíkur 2014 Einn listamannanna sem verður með verk á Vetrarhátíðinni 2014 lýsti meðal annars upp Ólympíuleikana í London á síðasta ári. Dagskráin var kynnt á Hótel Borg í dag. 3.11.2013 18:30
Ógnaði starfsmanni verslunar með hnífi Maður var handtekinn á fimmta tímanum í dag vegna þjófnaðar í verslun í Kópavogi. Starfsmaður verslunarinnar hafði afskipti af manninum sem í kjölfarið dró upp hníf og ógnaði starfsmanninum. 3.11.2013 18:19
Landssamtök íslenskra stúdenta stofnuð í dag Ný hagsmunasamtök stúdenta á landsvísu stofnuð í dag. Formaðurinn ætlar að setja kraft í baráttuna við LÍN. 3.11.2013 16:55
Farið með Fernöndu í var fyrir vaxandi hvassviðri Landhelgisgæslan telur að skipið muni sökkva ef það verður áfram úti á rúmsjó. 3.11.2013 16:26
Eldri hjólreiðamaður varð fyrir bifreið Sat fastur undir bílnum þar til sjúkraflutningamenn náðu að losa hann. 3.11.2013 16:05
Vilja að sveitarstjóra verði vikið frá störfum Minnihluti sveitarstjórnar Rangarárþings ytra vill að sveitarstjórinn víki vegna ólögmætrar uppsagnar meðan málið er rannsakað. 3.11.2013 15:47
"Ekki tala niður til mín“ sagði Bubbi Morthens Tókst á við Píratann Helga Hrafn Gunnarsson um ólöglegt niðurhal á höfundarvörðu efni. 3.11.2013 15:26
Myndasyrpa frá Airwaves Gríðarleg stemmning hefur verið á tónlistarhátíðinni Airwaves yfir helgina. Í myndasyrpu frá Arnþóri Birkissyni, ljósmyndara, má sjá gleði hátíðargesta skína í gegn og hljómsveitirnar leika listir sínar af mikilli snilld. 3.11.2013 13:51
Björt framtíð vill ekki sameinast vinstri flokkum Guðmundur Steingrímsson sló hugmynd Stefáns Jóns um sameiningu vinstri flokka í borgarstjórnarkosningum á næsta ári út af borðinu. "Við verðum að komast út úr þessari tvípóla skotgrafanálgun," segir hann. 3.11.2013 13:17
Stóð alltaf til að endurnýja tæki í heilbrigðisþjónustunni Kristján Þór Júlíusson sagði í þætti Sigurjóns M. Egilssonar að endurnýjun tækja og búnaðar fyrir Landspítalann hafi alltaf verið á dagskrá enda standi beinlínis svart á hvítu í fjárlagafrumvarpinu að það verði lagt fyrir aðra umræðu frumvarpsins. 3.11.2013 12:54
Fernanda verður dregin nær höfn í dag Verður að koma skipinu í skjól svo hægt sé að senda menn um borð til að ganga úr skugga um að eldurinn sé slokknaður. 3.11.2013 12:51
Páll Ágúst vann Davíð Þór í prestskjöri Páll starfaði áður sem lögfræðingur og var mikið í umræðunni vegna lánasamninga félagsins Insolidum sem hann átti með móður sinni Dögg Pálsdóttur. 3.11.2013 11:56
Talið að eldurinn sé slokknaður í Fernöndu Þó er enn leitast við að draga úr hita í skrokki skipsins og sprautar varðskipið Þór á skipið eftir því sem aðstæður leyfa. 3.11.2013 10:00
Stuðningur við ríkisstjórnina minnkar Stuðningur við ríkisstjórnina mælist nú 46% en var 62% þegar hún var mynduð. 3.11.2013 09:49
Mikill erill hjá lögreglunni í nótt Mikið um tilkynningar vegna hávaða, 18 fíkniefnamál og sex tilfelli af ölvun eða neyslu við akstur. Þá fannst bifreið sem stolið hafði verið alelda við Sandskeið. 3.11.2013 09:24
Júlíus Vífill með mestan stuðning Tvær vikur eru þar til prófkjör Sjálfstæðismanna í Reykjavík fer fram. Fjórir eru í slagnum um fyrsta sætið, þau Halldór Halldórsson, Hildur Sverrisdóttir, Júlíus Vífill Ingvarsson og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir. 2.11.2013 20:13
Það er hægt að eyða Facebook síðum Fyrir þá sem finnst þeir vera farnir að eyða of miklum tíma á internetinu gæti verið ágætis ráð að hætta að nota samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter, Google+ og LinkedIn. 2.11.2013 19:17
Árnar horfnar og eftir standa gagnslitlar brýr Þrjár stórar brýr á Suðausturlandi hafa mætt þeim örlögum á undanförnum áratugum að verða gagnslitlar og jafnvel óþarfar vegna þess að árnar hurfu sem þær áttu að brúa. 2.11.2013 19:09
Óhætt að sofa hjá Hiv-jákvæðum Lyfjaþróun síðustu ára hefur gert það að verkum að HIV veiran smitar mun færri en verið hefur. Ótti við að stunda óvarið kynlíf með HIV smituðum einstaklingi er óþarfur, sé lyfjanna neitt samviskusamlega. 2.11.2013 18:53