Fleiri fréttir Súrrealískar pönnukökur með rabarbara á Bessastöðum Aðeins hálfu ári eftir að ein mesta átakastjórn lýðveldissögunnar yfirgefur stjórnarráðið rúin trausti þjóðarinnar skrifar Össur Skarphéðinsson pólitískan þriller upp úr dagbókum sínum. Greinir frá átökum forseta og ráðherra í Ríkisráði. 2.11.2013 14:00 Dó áfengisdauða við landganginn Öryggisgæslan á Keflavíkurflugvelli gerði lögreglunni viðvart í vikunni, þar sem öldauður maður væri við hlið númer 11 í flugstöðinni. 2.11.2013 13:36 Messi vill hjálpa öllum börnum Í dag fagnar knattspyrnumaðurinn Lionel Messi árs afmæli Thiago, sonar síns og í samstarfi við UNICEF vill hann vekja athygli á þeim dauðsföllum barna sem hægt er að koma í veg fyrir. 2.11.2013 13:32 Lögfræðin hefur staðið undir væntingum Eva Hrönn Jónsdóttir varð í gær fyrst lögfræðinga útskrifaðra frá H.R. til að fá titilinn hæstaréttarlögmaður. 2.11.2013 12:00 Sprauta enn sjó á Fernanda Varðskipið Þór er enn með flutningaskipið Fernanda á sömu slóðum og í gærkvöldi þ.e vestur af Faxaflóa en það svæði telst fjarri hrygningarstofnum og veiðisvæðum, samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun. 2.11.2013 11:39 Gleymdi lyklum og sparkaði í húsið sitt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegu tíst-maraþoni í gærkvöld og nótt, og tístaði frá kl. 18 í gær til kl. 6 í morgun. 2.11.2013 11:27 Morgunblaðið 100 ára í dag Morgunblaðið er 100 ára í dag, en fyrsta blaðið kom út 2. nóvember árið 1913. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Vilhjálmur Finsen en alls hafa ritstjórarnir verið fimmtán á þessum hundrað árum. 2.11.2013 10:56 Það er alvarlegur tónn í mér María Ellingsen leikkona var að ljúka við leikverk um líf og ástir þriggja kvenna, leikur í nýrri sjónvarpsseríu og berst með Hraunavinum. Hún ætlar að vera í Afríku um áramótin og á Svalbarða um verslunarmannahelgina. Svo er hún móðir. 2.11.2013 10:00 Mörg fíkniefnamál í borginni Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og fjölmörg fíkniefnamál komu upp. Einstaklingur var handtekinn í Kópavogi, grunaður um framleiðslu og dreifingu fíkniefna. Lögreglan lagði hald á plöntur og fíkniefni í sölueiningum en slepptu manninum að lokinni skýrslutöku. 2.11.2013 09:42 Fleiri vildu njósna og hlera Gögn sem bandaríski njósnarinn Edward Snowden hafði undir höndum sýna að leyniþjónstur Þýskalands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar hafi síðastin fimm ár unnið að því að efla getu sína til símahlerana og netnjósna. 2.11.2013 09:36 Flestir sjálfstæðismenn vilja Júlíus Vífil Stærstur hluti stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins, um 40,5 prósent, vill að Júlíus Vífill Ingvarsson leiði lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 2.11.2013 09:00 Netflixvæðing skaðar ekki sjónvarpsáhorf Áhorf á útsendingar hefur ekki dregist saman þrátt fyrir aukið framboð af afþreyingarefni í gegnum efnisveitur eins og Netflix að sögn talsmanna sjónvarpsstöðvanna. Sjónvarpsstjóri 365 segir afkomuna í ár stefna í að verða betri en í fyrra. 2.11.2013 09:00 Skaðvöldum fjölgað um 27 tegundir Skordýrum sem lifa á trjágróðri hefur fjölgað um 27 tegundir frá byrjun 20. aldar. Ein þeirra drap niður skógarfuru sem vart finnst hér lengur. Meindýr geta haft mikil áhrif á vaxandi skógarauðlindir landsins þegar til framtíðar er litið. 2.11.2013 07:00 Æðstu ráðamenn Bretlands sýna sæstrengnum áhuga Utanríkisráðherra Breta sýndi sæstreng milli Íslands og Bretlands mikinn áhuga á fundi með forsætisráðherra. Ólafur Ragnar Grímsson þekkir til alþjóðlegra fjárfesta sem telja sæstreng mjög álitlegan fjárfestingarkost. 2.11.2013 07:00 Geta varðskipsins Þórs nú öllum ljós Stærsta verkefni varðskipsins Þórs síðan það kom nýtt til landsins í september 2011 er nú yfirstandandi. Aðgerðir við að slökkva elda um borð í farskipinu sýna glögglega getu skipsins í björgunarstarfi. 2.11.2013 07:00 250.000 fengust fyrir fórn á hári Hálf milljón króna safnaðist í góðgerðaviku Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi (FSu). Nemendur ákváðu að styðja starf Unicef í Sýrlandi. 2.11.2013 07:00 Lágmarka hættuna á umhverfisslysi af völdum Fernöndu Slökkviliðsstjóri segir það ekki hafa verið mistök að draga Fernöndu til hafnar í Hafnarfirði þrátt fyrir að staðan hafi verið óljós. 2.11.2013 07:00 Kona með 14.200 e-töflur í farangrinum Lögreglan stöðvaði hollenska konu á leið til landsins frá Brussel með mikið magn af fíkniefnum í farangrinum. 2.11.2013 07:00 Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2.11.2013 07:00 Á að útrýma kynbundnum launamun "Frumvarp um jafnlaunavottun er liður í því að útrýma kynbundnum launamun.“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. 2.11.2013 00:01 Veislan heldur áfram á Airwaves Þriðja kvöld tónlistarhátíðarinnar leggst ekki síður í gestina en þau tvö sem liðin eru eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. 1.11.2013 23:12 Lögreglan í beinni á Twitter í alla nótt Nóg um að vera á alþjóðlegu tíst-maraþoni lögreglunnar sem stendur til klukkan sex í fyrramálið. 1.11.2013 22:23 Með kannabis í nærbuxunum Karlmaður á þrítusaldri reyndist vera með fjóra poka af kannabisefnum í nærbuxum sínum þegar lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af honum. 1.11.2013 21:28 Lýst eftir Ásdísi Fríðu Síðast vitað um ferðir hennar seint síðastliðna nótt. 1.11.2013 21:06 4.300 börn á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð Tæplega 4.300 börn búa á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Stærsti hópurinn sem þiggur fjárhagsaðstoð er einstæðir barnlausir karlar. 1.11.2013 21:00 40 prósent Reykvíkinga ánægðir með ákvörðun Jóns Gnarr Nærri fjörutíu prósent kjósenda í Reykjavík eru ánægðir með að Jón Gnarr ætli ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum á meðan þriðjungur er ósáttur við ákvörðun borgarstjórans. Björt framtíð fengi svipað fylgi og Besti flokkurinn ef gengið yrði til kosninga nú. 1.11.2013 20:31 Össur galopnar inn í bakherbegi stjórnmálanna Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra afhjúpar átök forseta Íslands við fyrrverandi ríkisstjórn á Ríkisráðsfundum í væntanlegri bók. Hann greinir m.a. frá því hvernig minnstu munaði að Jóhanna Sigurðardóttir neyddist til að segja af sér þegar hún skipti núverandi formanni Samfylkingarinnar út úr ríkisstjórn. 1.11.2013 20:08 Mikil svifryksmengun í kjölfar björgunaraðgerða "Algjört hugsunarleysi að draga skip með hundrað tonn af svartolíu inn í miðjan bæ.“ 1.11.2013 19:45 Björgunaraðgerðir í Hafnarfjarðarhöfn Mikil hætta skapaðist á vettvangi þegar ítrekaðar tilraunir til að kæla skipið niður mistókust. 1.11.2013 19:30 Mikill spenningur fyrir tónleikum Kraftwerk Löng biðröð myndaðist í morgun eftir miðum á tónleika sveitarinnar á sunnudaginn 1.11.2013 19:00 Fernanda dregin fjarri hrygningar- og veiðisvæðum Ef svo fer að skipið sökkvi miðast aðgerðir við að sem minnstar líkur verði á því að olía berist á strönd með tilliti til hafstrauma. 1.11.2013 15:48 Magnaðar myndir úr brunanum: Svavar Halldórs liðtækur ljósmyndari Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður á RUV, náði mögnuðum myndum af slökkviliðsmönnum við störf í Hafnarfjarðarhöfn í dag. 1.11.2013 15:38 Stunginn í hópslagsmálum í Kringlunni Einn maður var stunginn þegar harkaleg slagsmál brutust út meðal karlmanna við kaffihúsið Kaffitár á neðri hæði Kringlunnar. 1.11.2013 15:01 Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1.11.2013 14:45 Ökumanns leitað eftir umferðarslys Lögregla biður akandi vegfaranda að gefa sig fram vegna umferðarslyss síðastliðinn miðvikudag. 1.11.2013 14:18 Egill ætlar að áfrýja „Báðum þessum dómum verður áfrýjað til hæstaréttar,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar. 1.11.2013 14:13 Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu. 1.11.2013 14:04 Tíst-maraþon Lögreglunnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stefnir á að setja inn skilaboð á Twitter fram undir morgun. 1.11.2013 14:03 Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1.11.2013 13:35 Ökklabrotnaði í frystiklefa Karlmaður í Sandgerði var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hafa slasast við fiskvinnslu. 1.11.2013 13:30 Stefán Jón vill nýjan R-lista Stefán Jón Hafstein segir að nú sé stund upp runnin fyrir nýtt framboð – Regnbogaframboðið – í Reykjavíkurborg. Allar aðstæður séu fyrir hendi. 1.11.2013 13:27 Töldu eldhættu liðna þegar skipið kom að höfn Ekki er búið að ákveða hvert Fernanda verður dregið. Þegar skipið var dregið að bryggju í Hafnarfirði var talið að búið væri að ráða niðurlögum eldsins. 1.11.2013 12:48 Betra ef Fernanda væri við Hörpu Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds. 1.11.2013 12:31 Eldri borgarar slá upp diskókvöldi Dansleikur með diskóívafi haldinn á Hlíf, íbúðum aldraðra á Ísafirði. 1.11.2013 12:10 Fernanda dregin út úr höfninni Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið. 1.11.2013 11:53 Sjá næstu 50 fréttir
Súrrealískar pönnukökur með rabarbara á Bessastöðum Aðeins hálfu ári eftir að ein mesta átakastjórn lýðveldissögunnar yfirgefur stjórnarráðið rúin trausti þjóðarinnar skrifar Össur Skarphéðinsson pólitískan þriller upp úr dagbókum sínum. Greinir frá átökum forseta og ráðherra í Ríkisráði. 2.11.2013 14:00
Dó áfengisdauða við landganginn Öryggisgæslan á Keflavíkurflugvelli gerði lögreglunni viðvart í vikunni, þar sem öldauður maður væri við hlið númer 11 í flugstöðinni. 2.11.2013 13:36
Messi vill hjálpa öllum börnum Í dag fagnar knattspyrnumaðurinn Lionel Messi árs afmæli Thiago, sonar síns og í samstarfi við UNICEF vill hann vekja athygli á þeim dauðsföllum barna sem hægt er að koma í veg fyrir. 2.11.2013 13:32
Lögfræðin hefur staðið undir væntingum Eva Hrönn Jónsdóttir varð í gær fyrst lögfræðinga útskrifaðra frá H.R. til að fá titilinn hæstaréttarlögmaður. 2.11.2013 12:00
Sprauta enn sjó á Fernanda Varðskipið Þór er enn með flutningaskipið Fernanda á sömu slóðum og í gærkvöldi þ.e vestur af Faxaflóa en það svæði telst fjarri hrygningarstofnum og veiðisvæðum, samkvæmt upplýsingum frá Hafrannsóknarstofnun. 2.11.2013 11:39
Gleymdi lyklum og sparkaði í húsið sitt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók þátt í alþjóðlegu tíst-maraþoni í gærkvöld og nótt, og tístaði frá kl. 18 í gær til kl. 6 í morgun. 2.11.2013 11:27
Morgunblaðið 100 ára í dag Morgunblaðið er 100 ára í dag, en fyrsta blaðið kom út 2. nóvember árið 1913. Fyrsti ritstjóri blaðsins var Vilhjálmur Finsen en alls hafa ritstjórarnir verið fimmtán á þessum hundrað árum. 2.11.2013 10:56
Það er alvarlegur tónn í mér María Ellingsen leikkona var að ljúka við leikverk um líf og ástir þriggja kvenna, leikur í nýrri sjónvarpsseríu og berst með Hraunavinum. Hún ætlar að vera í Afríku um áramótin og á Svalbarða um verslunarmannahelgina. Svo er hún móðir. 2.11.2013 10:00
Mörg fíkniefnamál í borginni Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og fjölmörg fíkniefnamál komu upp. Einstaklingur var handtekinn í Kópavogi, grunaður um framleiðslu og dreifingu fíkniefna. Lögreglan lagði hald á plöntur og fíkniefni í sölueiningum en slepptu manninum að lokinni skýrslutöku. 2.11.2013 09:42
Fleiri vildu njósna og hlera Gögn sem bandaríski njósnarinn Edward Snowden hafði undir höndum sýna að leyniþjónstur Þýskalands, Frakklands, Spánar og Svíþjóðar hafi síðastin fimm ár unnið að því að efla getu sína til símahlerana og netnjósna. 2.11.2013 09:36
Flestir sjálfstæðismenn vilja Júlíus Vífil Stærstur hluti stuðningsmanna Sjálfstæðisflokksins, um 40,5 prósent, vill að Júlíus Vífill Ingvarsson leiði lista flokksins í borgarstjórnarkosningunum í vor. Þetta sýna niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 2.11.2013 09:00
Netflixvæðing skaðar ekki sjónvarpsáhorf Áhorf á útsendingar hefur ekki dregist saman þrátt fyrir aukið framboð af afþreyingarefni í gegnum efnisveitur eins og Netflix að sögn talsmanna sjónvarpsstöðvanna. Sjónvarpsstjóri 365 segir afkomuna í ár stefna í að verða betri en í fyrra. 2.11.2013 09:00
Skaðvöldum fjölgað um 27 tegundir Skordýrum sem lifa á trjágróðri hefur fjölgað um 27 tegundir frá byrjun 20. aldar. Ein þeirra drap niður skógarfuru sem vart finnst hér lengur. Meindýr geta haft mikil áhrif á vaxandi skógarauðlindir landsins þegar til framtíðar er litið. 2.11.2013 07:00
Æðstu ráðamenn Bretlands sýna sæstrengnum áhuga Utanríkisráðherra Breta sýndi sæstreng milli Íslands og Bretlands mikinn áhuga á fundi með forsætisráðherra. Ólafur Ragnar Grímsson þekkir til alþjóðlegra fjárfesta sem telja sæstreng mjög álitlegan fjárfestingarkost. 2.11.2013 07:00
Geta varðskipsins Þórs nú öllum ljós Stærsta verkefni varðskipsins Þórs síðan það kom nýtt til landsins í september 2011 er nú yfirstandandi. Aðgerðir við að slökkva elda um borð í farskipinu sýna glögglega getu skipsins í björgunarstarfi. 2.11.2013 07:00
250.000 fengust fyrir fórn á hári Hálf milljón króna safnaðist í góðgerðaviku Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi (FSu). Nemendur ákváðu að styðja starf Unicef í Sýrlandi. 2.11.2013 07:00
Lágmarka hættuna á umhverfisslysi af völdum Fernöndu Slökkviliðsstjóri segir það ekki hafa verið mistök að draga Fernöndu til hafnar í Hafnarfirði þrátt fyrir að staðan hafi verið óljós. 2.11.2013 07:00
Kona með 14.200 e-töflur í farangrinum Lögreglan stöðvaði hollenska konu á leið til landsins frá Brussel með mikið magn af fíkniefnum í farangrinum. 2.11.2013 07:00
Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2.11.2013 07:00
Á að útrýma kynbundnum launamun "Frumvarp um jafnlaunavottun er liður í því að útrýma kynbundnum launamun.“ segir Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra. 2.11.2013 00:01
Veislan heldur áfram á Airwaves Þriðja kvöld tónlistarhátíðarinnar leggst ekki síður í gestina en þau tvö sem liðin eru eins og sjá má á meðfylgjandi myndum og myndskeiðum. 1.11.2013 23:12
Lögreglan í beinni á Twitter í alla nótt Nóg um að vera á alþjóðlegu tíst-maraþoni lögreglunnar sem stendur til klukkan sex í fyrramálið. 1.11.2013 22:23
Með kannabis í nærbuxunum Karlmaður á þrítusaldri reyndist vera með fjóra poka af kannabisefnum í nærbuxum sínum þegar lögreglan á Suðurnesjum hafði afskipti af honum. 1.11.2013 21:28
4.300 börn á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð Tæplega 4.300 börn búa á heimilum sem þiggja fjárhagsaðstoð sveitarfélaga. Stærsti hópurinn sem þiggur fjárhagsaðstoð er einstæðir barnlausir karlar. 1.11.2013 21:00
40 prósent Reykvíkinga ánægðir með ákvörðun Jóns Gnarr Nærri fjörutíu prósent kjósenda í Reykjavík eru ánægðir með að Jón Gnarr ætli ekki að bjóða sig fram í næstu sveitastjórnarkosningum á meðan þriðjungur er ósáttur við ákvörðun borgarstjórans. Björt framtíð fengi svipað fylgi og Besti flokkurinn ef gengið yrði til kosninga nú. 1.11.2013 20:31
Össur galopnar inn í bakherbegi stjórnmálanna Össur Skarphéðinsson fyrrverandi utanríkisráðherra afhjúpar átök forseta Íslands við fyrrverandi ríkisstjórn á Ríkisráðsfundum í væntanlegri bók. Hann greinir m.a. frá því hvernig minnstu munaði að Jóhanna Sigurðardóttir neyddist til að segja af sér þegar hún skipti núverandi formanni Samfylkingarinnar út úr ríkisstjórn. 1.11.2013 20:08
Mikil svifryksmengun í kjölfar björgunaraðgerða "Algjört hugsunarleysi að draga skip með hundrað tonn af svartolíu inn í miðjan bæ.“ 1.11.2013 19:45
Björgunaraðgerðir í Hafnarfjarðarhöfn Mikil hætta skapaðist á vettvangi þegar ítrekaðar tilraunir til að kæla skipið niður mistókust. 1.11.2013 19:30
Mikill spenningur fyrir tónleikum Kraftwerk Löng biðröð myndaðist í morgun eftir miðum á tónleika sveitarinnar á sunnudaginn 1.11.2013 19:00
Fernanda dregin fjarri hrygningar- og veiðisvæðum Ef svo fer að skipið sökkvi miðast aðgerðir við að sem minnstar líkur verði á því að olía berist á strönd með tilliti til hafstrauma. 1.11.2013 15:48
Magnaðar myndir úr brunanum: Svavar Halldórs liðtækur ljósmyndari Svavar Halldórsson, fyrrverandi fréttamaður á RUV, náði mögnuðum myndum af slökkviliðsmönnum við störf í Hafnarfjarðarhöfn í dag. 1.11.2013 15:38
Stunginn í hópslagsmálum í Kringlunni Einn maður var stunginn þegar harkaleg slagsmál brutust út meðal karlmanna við kaffihúsið Kaffitár á neðri hæði Kringlunnar. 1.11.2013 15:01
Ingi Kristján: „Mjög sáttur með dóminn“ „Ég er fyrst og fremst ánægður að þetta mál sé nú lokins frá. Þetta hefur tekið langan tíma og gott að þessu sé lokið,“ segir Ingi Kristján Sigurmarsson. 1.11.2013 14:45
Ökumanns leitað eftir umferðarslys Lögregla biður akandi vegfaranda að gefa sig fram vegna umferðarslyss síðastliðinn miðvikudag. 1.11.2013 14:18
Egill ætlar að áfrýja „Báðum þessum dómum verður áfrýjað til hæstaréttar,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Egils Einarssonar. 1.11.2013 14:13
Þakklát og glöð yfir því að skipið sé farið Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri Hafnarfjarðar segist glöð yfir því að Fernanda hafi verið dregin úr höfn í Hafnarfirði. Hafnarfjörður er skilgreind sem neyðarhöfn og líklega sú sem næst var skipinu. 1.11.2013 14:04
Tíst-maraþon Lögreglunnar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stefnir á að setja inn skilaboð á Twitter fram undir morgun. 1.11.2013 14:03
Ingi Kristján sýknaður í meiðyrðamáli Egils Ummæli Sunnu Ben dæmd dauð og ómerk. Egill þarf að borga málskostnað Inga, 400 þúsund krónur. 1.11.2013 13:35
Ökklabrotnaði í frystiklefa Karlmaður í Sandgerði var fluttur á sjúkrahús í gær eftir að hafa slasast við fiskvinnslu. 1.11.2013 13:30
Stefán Jón vill nýjan R-lista Stefán Jón Hafstein segir að nú sé stund upp runnin fyrir nýtt framboð – Regnbogaframboðið – í Reykjavíkurborg. Allar aðstæður séu fyrir hendi. 1.11.2013 13:27
Töldu eldhættu liðna þegar skipið kom að höfn Ekki er búið að ákveða hvert Fernanda verður dregið. Þegar skipið var dregið að bryggju í Hafnarfirði var talið að búið væri að ráða niðurlögum eldsins. 1.11.2013 12:48
Betra ef Fernanda væri við Hörpu Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið Fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó til að auðvelda slökkvistarf og draga úr umhverfisvá vegna reyks og elds. 1.11.2013 12:31
Eldri borgarar slá upp diskókvöldi Dansleikur með diskóívafi haldinn á Hlíf, íbúðum aldraðra á Ísafirði. 1.11.2013 12:10
Fernanda dregin út úr höfninni Flutningaskipið er komið út úr höfninni en óvíst er hvert förinni er heitið. Talsmenn Umhverfisstofnunar og Hafrannsóknarstofnunar funda eftir hádegi. Finna þarf stað þar sem minnsta hættan skapast sökkvi skipið. 1.11.2013 11:53