Innlent

Hvorki karl né kona

Guðrún fæddist karlkyns, varð opinberlega trans á menntaskólaárunum en gerði sér svo ljóst að kvenkyn átti heldur ekki við. Í dag skilgreinir Guðrún, sem er 21 árs, ekki kyn sitt og segir að fleiri séu í sömu sporum á Íslandi. Hugrún ræddi við Guðrúnu og Uglu Stefaníu Jónsdóttur, fræðslustýru samtakanna '78 sem segir hópinn fjölmennari en fólk gerir sér grein fyrir. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×