Innlent

Hljómahöllin opnar á nýju ári

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar
Hljómahöllin, nýtt og glæsileg tónlistarhús í Stapa í Njarðvík verður tekin í notkun strax í upphafi nýs árs en þar verður meðal annars tónlistarskóli og Poppminjasafn Íslands. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að Hljómahöllin kosti sveitarfélagið vel á þriðja milljarð króna. Magnús Hlynur Hreiðarsson leit við í Hljómahöllinni eins og sjá má í myndbandinu hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×