Gremja innan stjórnar vegna Gísla Marteins Jakob Bjarnar skrifar 4. nóvember 2013 10:52 Óánægja er innan stjórnar með að Gísli Marteinn hafi verið ráðinn en Ingvi Hrafn formaður telur ekki hlutverk stjórnar að fjalla um einstakar mannaráðningar. Stjórnarmenn hjá Ríkisútvarpinu eru sumir hverjir mjög ósáttir við að Gísli Marteinn Baldursson hafi verið ráðinn þar inn sem dagskrárgerðarmaður. Á fundi útvarpsráðs RÚV ohf síðastliðinn fimmtudag lögðu Björg Eva Erlendsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, og Pétur Gunnarsson, fulltrúi Pírata, fram bókun þar sem þau mótmæltu ráðningu Gísla Marteins Baldurssonar sem þáttastjórnanda á Ríkisútvarpinu. DV hefur fyrir þessu heimildir. Björg Eva segir ekki við hæfi að segja einum upp vegna pólitískra tengsla en ráða svo stjórnmálamann til starfa sem enn er kjörinn fulltrúi einhvers stjórnmálaafls. Pétur telur ekki heppilegt að RÚV ofh réði til sín stjórnmálamenn til að sjá um dagskrárgerð um pólitík. Ingvi Hrafn Óskarsson er formaður stjórnar RÚV er ekki búinn að sjá frétt DV en hann segir að það gildi almennt trúnaður um ummræður á stjórnarfundum. „En kannski vegna þessarar umræðu vil ég nefna að mér finnst ekki heppilegt að stjórn RÚV fjalli, hvorki almennt né útávið, um einstakar mannaráðningar. Það minnir á eldri tíma útvarpsráðs þegar stjórn stofnunarinnar var pólitískari en ég held að samhljómur sé um að hún sé í dag.“ Við sama tækifæri lét einn stjórnarmanna, Björn Blöndal aðstoðarmaður borgarstjóra, ummæli falla á þá leið að hann væri allt annað en sáttur við ráðningu Gísla og að Páll Magnússon útvarpsstjóri væri þannig með inngrip inn í borgarpólitíkina í Reykjavík; með því að ráða til sín kjörinn fulltrúa til starfa. Björn Blöndal vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því og vísaði til trúnaðar. En, þetta hefur sem sagt verið heitur fundur? „Eins og ég segi, ég tjái mig ekki um einstaka fundi, en ég held að almennt talað hafi þessi ráðning fengið mjög góð viðbrögð hjá Páli. En, ítreka að mér finnst óheppilegt að stjórnin fjalli um einstakar mannaráðningar,“ segir Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður stjórnar RÚV ohf. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira
Stjórnarmenn hjá Ríkisútvarpinu eru sumir hverjir mjög ósáttir við að Gísli Marteinn Baldursson hafi verið ráðinn þar inn sem dagskrárgerðarmaður. Á fundi útvarpsráðs RÚV ohf síðastliðinn fimmtudag lögðu Björg Eva Erlendsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna, og Pétur Gunnarsson, fulltrúi Pírata, fram bókun þar sem þau mótmæltu ráðningu Gísla Marteins Baldurssonar sem þáttastjórnanda á Ríkisútvarpinu. DV hefur fyrir þessu heimildir. Björg Eva segir ekki við hæfi að segja einum upp vegna pólitískra tengsla en ráða svo stjórnmálamann til starfa sem enn er kjörinn fulltrúi einhvers stjórnmálaafls. Pétur telur ekki heppilegt að RÚV ofh réði til sín stjórnmálamenn til að sjá um dagskrárgerð um pólitík. Ingvi Hrafn Óskarsson er formaður stjórnar RÚV er ekki búinn að sjá frétt DV en hann segir að það gildi almennt trúnaður um ummræður á stjórnarfundum. „En kannski vegna þessarar umræðu vil ég nefna að mér finnst ekki heppilegt að stjórn RÚV fjalli, hvorki almennt né útávið, um einstakar mannaráðningar. Það minnir á eldri tíma útvarpsráðs þegar stjórn stofnunarinnar var pólitískari en ég held að samhljómur sé um að hún sé í dag.“ Við sama tækifæri lét einn stjórnarmanna, Björn Blöndal aðstoðarmaður borgarstjóra, ummæli falla á þá leið að hann væri allt annað en sáttur við ráðningu Gísla og að Páll Magnússon útvarpsstjóri væri þannig með inngrip inn í borgarpólitíkina í Reykjavík; með því að ráða til sín kjörinn fulltrúa til starfa. Björn Blöndal vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa leitaði eftir því og vísaði til trúnaðar. En, þetta hefur sem sagt verið heitur fundur? „Eins og ég segi, ég tjái mig ekki um einstaka fundi, en ég held að almennt talað hafi þessi ráðning fengið mjög góð viðbrögð hjá Páli. En, ítreka að mér finnst óheppilegt að stjórnin fjalli um einstakar mannaráðningar,“ segir Ingvi Hrafn Óskarsson, formaður stjórnar RÚV ohf.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Sjá meira