Innlent

Myndasyrpa frá Airwaves

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar
Það er ekki hægt annað en að hrífast með tónlistarveislunni sem boðið er uppá á Airwaves.
Það er ekki hægt annað en að hrífast með tónlistarveislunni sem boðið er uppá á Airwaves. Myndir/Arnþór Birkisson
Gríðarleg stemmning hefur verið á tónlistarhátíðinni Airwaves yfir helgina. Í myndasyrpu frá Arnþóri Birkissyni, ljósmyndara, frá hinum ýmsu viðburðum föstudags og laugardags má sjá gleði hátíðargesta skína í gegn og hljómsveitirnar leika listir sínar af mikilli snilld.

Gestirnir hafa skemmt sér gríðarlega vel.Mynd/Arnþór Birkisson
Svíarnir í hljómsveitinni Goat buðu upp á skemmtilega sýningu.Mynd/Arnþór Birkisson
Mesta stemmningin er fremst við sviðið, þar voru allir glaðir.Mynd/Arnþór Birkisson
Sóley bauð gestum upp á hugljúfa tóna.Mynd/Arnþór Birkisson
Troðfullt hefur verið út úr dyrum Hörpunnar meira og minna alla hátíðina.Mynd/Arnþór Birkisson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×