70% vilja gjald á náttúruperlur Hjörtur Hjartarson skrifar 3. nóvember 2013 18:50 Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar. Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Tæplega sjötíu prósent landsmanna telja að rétt sé að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Fleiri konur en karla leggjast gegn því að innheimta gjaldið. Þetta kemur fram í nýrri könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Þar var meðal annars spurt; Finnst þér rétt að innheimta gjald af þeim sem skoða helstu náttúruperlur landsins. Stuðningurinn við slíka gjaldtöku er nokkuðafgerandi. Rétt tæplega sjötíu prósent aðspurðra sögðu já á meðan um þrjátíu prósent leggjast gegn slíkri gjaldtöku. Ef niðurstöðurnar eru skoðaðar eftir aldri kemur í ljós að fleiri í hópi fimmtíu ára og eldri eru fylgjandi gjaldheimtu á ferðamannastöðum landsins eða um 75 prósent. 65 prósent þeirra á aldrinum 18 til 49 ára eru sama sinnis. Sjálfstæðismenn eru hrifnastir af áætlunum um gjaldtöku en 76 komma þrjú prósent þeirra svöruðu spurningunni játandi. Kjósendur Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Framsóknarflokksins og Bjartrar framtíðar eru ásvipuðum slóðum en mest er andstaðan á meðal stuðningsmanna Pírata en helmingur þeirra leggst gegn gjaldtöku á ferðamannastöðum. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir hefur lýst því yfir að hún vilji að tekin verðu upp gjaldtaka á helstu ferðamannastaði landsins. Undirbúningur við að koma slíku kerfi á er þegar hafinn og reiknar ráðherra með að henni verði lokið áður ferðamannatímabilið hefst aftur fyrir alvöru næsta sumar.
Mest lesið Banaslys á Hvolsvelli Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira