Innlent

Ekið á hjólreiðamann

Frá vettvangi í morgun.
Frá vettvangi í morgun. mynd/Kjartan Hreinn
Hjólreiðamaður var fluttur á slysadeild eftir að keyrt var á hann á gatnamótum Miklubrautar og Lönguhlíðar á ellefta tímanum.

Að sögn varðstjóra hjá slökkviliðinu eru áverkar hjólreiðamannsins minni en talið var í upphafi.

Ekki er vitað meira um málið að svo stöddu. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×