Landssamtök íslenskra stúdenta stofnuð í dag Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 3. nóvember 2013 16:55 Fulltrúar stúdenta við Íslandsklukkuna á Akureyri. „Ég er aðallega glöð með stofnun samtakanna, þetta er sögulegt og ótrúlega mikilvægt fyrir stúdentahreyfinguna á Íslandi sem heild. Ég held að við getum sett miklu meiri kraft í baráttuna sem ein heild,“ segir Anna Marsibil Clausen, nýkjörinn formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta. Ný sameiginleg hagsmunasamtök stúdenta á Íslandi voru stofnuð í dag á Akureyri þar sem saman voru komnir fulltrúar frá öllum háskólum landsins. „Þessi samtök hafa verið svolítið eins og barnið mitt þar sem ég hef gengið með þessa hugmynd í maganum lengi, áður en hún fæddist og varð að veruleika í dag,“ segir Anna Marsibil í samtali við fréttastofu Vísis. „Nú hafa aðilarfélögin fengið fullt forræði yfir þessu barni mínu en ég er ótrúlega glöð með að fá tækifæri til að taka áfram þátt í uppeldinu með formennskunni,“ segir Anna sem ætlar að setja kraft í hagsmunabaráttu stúdenta á landsvísu. Aðspurð um hver helstu baráttumál hinna nýstofnuðu hagsmunasamtaka verði segir Anna: „Við munum auðvitað halda áfram að berjast fyrir bættum úthlutunarreglum LÍN, þá ætlum við að setja kraft í baráttu fyrir bættum aðstæðum íslenskra stúdenta á leigumarkaði og eins setja gæðamál íslensku háskólanna á oddinn.“ Á fundinum var einnig skipað í framkvæmdastjórn samtakanna en í henni sitja: Aníta Einarsdóttir og Birgir Marteinsson frá Félagi stúdenta við Háskólann á Akureyri. Helga Margrét Friðriksdóttir og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir frá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst. Ellert Arnar Marísson og Silja Yraola Eyþórsdóttir, frá Nemendafélagi Landbúnaðarháskóla Íslands. Ástrós Linda Ásmundsdóttir og Daníel Stefán Þorkelsson frá Nemendaráði Listaháskóla Íslands. Baldur Ólafsson og Jóhann Gunnar Þorkelsson frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis. Halldór H. Gröndal og Anita Brá Ingvadóttir frá Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir og Helga Lind Mar frá Stúdentaráði Háskóla Íslands.Anna Marsibil Clausen, formaður LÍS hringdi Íslandsklukkunni fyrir utan Háskólann á Akureyri 8 sinnum. Eitt slag fyrir hvert stofnfélag. Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira
„Ég er aðallega glöð með stofnun samtakanna, þetta er sögulegt og ótrúlega mikilvægt fyrir stúdentahreyfinguna á Íslandi sem heild. Ég held að við getum sett miklu meiri kraft í baráttuna sem ein heild,“ segir Anna Marsibil Clausen, nýkjörinn formaður Landssamtaka íslenskra stúdenta. Ný sameiginleg hagsmunasamtök stúdenta á Íslandi voru stofnuð í dag á Akureyri þar sem saman voru komnir fulltrúar frá öllum háskólum landsins. „Þessi samtök hafa verið svolítið eins og barnið mitt þar sem ég hef gengið með þessa hugmynd í maganum lengi, áður en hún fæddist og varð að veruleika í dag,“ segir Anna Marsibil í samtali við fréttastofu Vísis. „Nú hafa aðilarfélögin fengið fullt forræði yfir þessu barni mínu en ég er ótrúlega glöð með að fá tækifæri til að taka áfram þátt í uppeldinu með formennskunni,“ segir Anna sem ætlar að setja kraft í hagsmunabaráttu stúdenta á landsvísu. Aðspurð um hver helstu baráttumál hinna nýstofnuðu hagsmunasamtaka verði segir Anna: „Við munum auðvitað halda áfram að berjast fyrir bættum úthlutunarreglum LÍN, þá ætlum við að setja kraft í baráttu fyrir bættum aðstæðum íslenskra stúdenta á leigumarkaði og eins setja gæðamál íslensku háskólanna á oddinn.“ Á fundinum var einnig skipað í framkvæmdastjórn samtakanna en í henni sitja: Aníta Einarsdóttir og Birgir Marteinsson frá Félagi stúdenta við Háskólann á Akureyri. Helga Margrét Friðriksdóttir og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir frá Nemendafélagi Háskólans á Bifröst. Ellert Arnar Marísson og Silja Yraola Eyþórsdóttir, frá Nemendafélagi Landbúnaðarháskóla Íslands. Ástrós Linda Ásmundsdóttir og Daníel Stefán Þorkelsson frá Nemendaráði Listaháskóla Íslands. Baldur Ólafsson og Jóhann Gunnar Þorkelsson frá Sambandi íslenskra námsmanna erlendis. Halldór H. Gröndal og Anita Brá Ingvadóttir frá Stúdentafélagi Háskólans í Reykjavík. María Rut Kristinsdóttir og Helga Lind Mar frá Stúdentaráði Háskóla Íslands.Anna Marsibil Clausen, formaður LÍS hringdi Íslandsklukkunni fyrir utan Háskólann á Akureyri 8 sinnum. Eitt slag fyrir hvert stofnfélag.
Mest lesið Eldgos hafið Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Innlent Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Innlent Fleiri fréttir Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Sjá meira