Fleiri fréttir Þrettándi íslenski stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð stórmeistari í skák um helgina, aðeins tuttugu ára gamall. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn og sá næst yngsti sem hlotið hefur tiltilinn. María Lilja Þrastardóttir tefldi við Hjörvar í dag. 29.10.2013 20:00 Noregur og Ísland auki samstarf um EES Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í kvöld fund með Vidar Helgesen, nýskipuðum ráðherra Evrópumála og málefna Evrópska efnahagssvæðisins. 29.10.2013 19:36 Dauft yfir íslensku efnahagslífi Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. 29.10.2013 19:04 Ekki mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á Íslandi Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. 29.10.2013 18:47 "Guð forði okkur frá því að fá berkla sem engin lyf vinna á" Tilfellum fjölónæmra berkla gæti fjölgað hérlendis og varað er við að þeir gætu orðið að alvarlegum faraldri í heiminum. Sóttvarnalæknir segir að taka beri slíkar viðvaranir mjög alvarlega. 29.10.2013 18:36 Tollverðirnir á batavegi Líðan tollvarðanna sem fluttir voru á Landspítalann í Fossvogi í dag vegna gruns um eiturefnaeitrun er stöðug og eru þeir á batavegi að sögn hjúkrunarfræðings á Landspítalanum. 29.10.2013 18:00 Óvissa um Reykjavíkurflugvöll hamlar uppbyggingu þjónustu Ragnheiður Elín Árnadótttir ráðherra ferðamála telur mikilvægt að gæta jafnræðis þjónustuaðila í innanlandsfluginu og að aðstaða þeirra verði bætt. 29.10.2013 16:52 Grunur um eiturefnamengun á Keflavíkurflugvelli: Fimm tollverðir á bráðadeild Erlendur flugfarþegi var handtekinn eftir að hann braut flösku sem tollverðir vildu rannsaka. 29.10.2013 16:15 Skotheldur snjallsími bjargar lífi manns Það varð bensínafgreiðslumanni í Flórída til happs að hann var með farsímann sinn í brjóstvasa skyrtu sinnar þegar maður vopnaður byssu skaut hann í brjóstið. Vopnaði maðurinn gerði tilraun til þess að ræna bensínstöðina þar sem maðurinn var að störfum. Atvikið átti sér stað í úthverfi Orlando í gær. 29.10.2013 16:11 Hótanir hjá Tryggingastofnun Lokað fyrr í dag hjá stofnuninni meðan málið er rannsakað. 29.10.2013 16:09 Naglarnir loksins fjarlægðir í aðgerð í gær Fær að hitta bæklunarlækni eftir tvær vikur. 29.10.2013 15:55 "Eilíft stríð og hvergi friður“ Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að tilkynna í fyrramálið hvort hann ætli að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum. Ekki er vitað hvað hann ætlar að gera. 29.10.2013 15:10 Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29.10.2013 14:40 Fékk að skilja við mögulega látinn mann Kona sem hefur ekki hitt eiginmann sinn síðan árið 1976 fékk loksins lögskilnað. 29.10.2013 14:09 Smokkar til sölu í háskólanum Félagsstofnun stúdenta hefur opnað lítið kaupfélag inni í Bóksölu stúdenta á háskólatorgi. "Við erum að opna nýjar deildir. Kaffihús og svo kaupfélagið þar sem við seljum ýmsar gagnlegar, skemmtilegar og nauðsynlegar vörur,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. 29.10.2013 14:07 Ráðherra telur flókið fyrir einkaaðila að rukka ferðamenn á Geysi Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála telur að það verðir flókið fyrir landeigendur á Geysi að innheimta sjálfir gjald af ferðamönnum þar sem ríkið eigi hluta af landinu í Haukadal. 29.10.2013 13:50 Leigubílstjórinn ók of hratt Leigubílstjórinn sem keyrði á Dagnýju Grímsdóttir, 26 ára íslenska konu í Kaupamannahöfn aðfaranótt 20. október síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún lést af sárum sínum, var á alltof miklum hraða segir, Jesper Lotz hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn. 29.10.2013 13:24 Lára Hanna dýrmætur fulltrúi almennings -- þetta segja Píratar sem styðja sinn fulltrúa í stjórn RÚV heilshugar. 29.10.2013 13:02 Lögreglan í Vestmanneyjum komin á Facebook Leitað eftir vitnum af tveimur árekstrum í Eyjum . 29.10.2013 12:56 Vegglistaverk í Fellunum afhjúpað Listasafn Reykjavíkur afhjúpaði síðastliðinn laugardag vegglistaverkið Birtingamynd eftir Theresu Himmer sem prýðir vegg fjölbýlishússins að Jórufelli 2 til 12 í Breiðholti. 29.10.2013 11:56 Barnafjölskylda missir allt sitt Barnafjölskylda missir allt sitt og Drómi hf. tapar meiru en nauðsynlegt er, skrifar Björn Steinbekk Kristjánsson framkvæmdarstjóri í grein sinni í Fréttablaðinu og á Vísi í dag, Drómi tapar peningum í dag. 29.10.2013 10:10 Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29.10.2013 09:00 Ætla að kæra Tal og Flix til lögreglunnar Smáís hyggst kæra fyrirtækin Flix.is og Tal til lögreglunnar fyrir brot á lögum um höfundarrétt. Segja tæknilausnir fyrirtækjanna klárt brot á höfundarréttarlögum. 29.10.2013 09:00 Flokkspólitísk heift Láru Hönnu Björn Bjarnason segir að heift Láru Hönnu Einarsdóttur í garð Gísla Marteins Baldurssonar einkennist af flokkspólitík -- "að sjálfsögðu“ . 29.10.2013 08:43 Mæðrastyrksnefnd fær margfalt meira Á árunum 2004 til 2012 munar 35 milljónum á opinberum framlögum til Mæðrastyrksnefndar annars vegar og Fjölskylduhjálpar Íslands hins vegar. Fjölskylduhjálpin er stærst hjálparsamtaka sem aðstoða fátækt fólk að sögn formanns. 29.10.2013 07:30 Norðmenn fá fornrit að gjöf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna. 29.10.2013 07:30 Vantar meira húsnæði og betra net "Efling ferðaþjónustu veltur á lengingu ferðamannatímans og í landbúnaði eru margvísleg tækifæri í fullvinnslu og markaðssetningu afurða,“ segir um niðurstöður íbúaþings í Skaftárhreppi um eflingu atvinnu á svæðinu. 29.10.2013 07:15 "Mesta fárviðri í Danmörku á þessari öld'' Íbúar í Danmörku voru ekki búnir undir hið mikla óveður sem geysaði þar í gærdag. 29.10.2013 07:00 Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29.10.2013 07:00 Milljónaskellur á dvalarheimili Léleg nýting á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn á þessu ári hefur í för með sér tíu milljóna króna tap fyrir sveitarfélagið Langanesbyggð. 29.10.2013 07:00 ESB smalar hælisleitendum Nokkrum albönskum fjölskyldum hefur verið vísað úr landi og verða fluttar af landi brott í kvöld. Farþegaflugvél á vegum landamærastofnunar Evrópusambandsins, (Frontex), kemur til landsins og sækir fólkið sem allt hefur sótt um hæli hér á landi. 29.10.2013 06:00 Vel tekið á móti nýjum stórmeistara Hjörvar Steinn Grétarsson kom heim til Íslands í dag eftir frábæra helgi í á grísku eyjunni Rhodos. Hann náði með árangri sínum að verða stórmeistari í skák aðeins tvítugur að aldri. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn. 28.10.2013 21:13 Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2013 20:51 Stóru málin: Óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri, segir kvikmyndagerðarmenn gera sér fulla grein fyrir nauðsyn á niðurskurði í ríkisfjármálum en þykir það býsna harkalegt að skerða framlög til Kvikmyndasjóðs um 40%. 28.10.2013 20:29 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28.10.2013 20:08 Jakkafatajóga: "Eykur vellíðan og afköst" Jakkafatajóga leggst vel í landann og í mörgum fyrirtækjum kemur fólk saman og gerir léttar æfingar í kaffitímanum. Hrund Þórsdóttir leit inn í jógatíma hjá Saga Medica í dag. 28.10.2013 18:59 Refsirammi ekki nýttur þegar brotið er kynferðislega gegn börnum Lektor í lögum spyr hvort ásættanlegt sé að dómar fyrir kynferðisbrot gegn börnum þyngist ekki hraðar, þrátt fyrir herta refsilöggjöf. Þolandi kynferðisbrota tekur undir. Sjö ára dómi manns sem nam stúlku á brott í Vesturbænum og nauðgaði, verður líklega áfrýjað. 28.10.2013 18:54 Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. 28.10.2013 18:29 Huskyhundar rifu í sig kött Tveir Huskyhundar rifu í sig og drápu kött í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. 28.10.2013 18:03 Einn látinn í Danmörku í ofsaveðri Íslendingur á svæðinu segist aldrei hafa upplifað annað eins, þetta sé af allt annarri stærðargráðu. 28.10.2013 17:26 Stjórnarmaður RÚV hakkar þátt Gísla Marteins í sig Lára Hanna Einarsdóttir, stjórnarmaður í RÚV ohf., hefur útbúið sérstakt YouTube-myndband þar sem hún dregur nýjan þátt Gísla Marteins Baldurssonar sundur og saman í háði. 28.10.2013 17:25 Mikið að gera hjá lögreglunni á Selfossi Í haust og byrjun vetrar hefur orðið nokkur aukning á kærum vegna þjófnaðar úr verslunum í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 28.10.2013 17:04 Kirkjuklukkur í baráttunni gegn einelti Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir að einelti sé alvarlegt vandamál í samfélagi okkar. Það fyrirfinnist í öllum aldurshópum, á vinnustöðum, í skólum og annars staðar í samfélaginu. 28.10.2013 16:59 Ræktuðu og seldu kannabis Víetnamskt par á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir að rækta og selja kannabis árið 2011 og 2012. 28.10.2013 16:47 "Lögreglan getur ekkert gert“ Kona sem skildi við manninn sinn eftir ofbeldissamband getur ekki haldið honum frá heimili sínu. 28.10.2013 16:21 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettándi íslenski stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson varð stórmeistari í skák um helgina, aðeins tuttugu ára gamall. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn og sá næst yngsti sem hlotið hefur tiltilinn. María Lilja Þrastardóttir tefldi við Hjörvar í dag. 29.10.2013 20:00
Noregur og Ísland auki samstarf um EES Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra átti í kvöld fund með Vidar Helgesen, nýskipuðum ráðherra Evrópumála og málefna Evrópska efnahagssvæðisins. 29.10.2013 19:36
Dauft yfir íslensku efnahagslífi Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. 29.10.2013 19:04
Ekki mögulegt fyrir lágtekjufólk að veikjast á Íslandi Einstæð móðir sem sem greindist með krabbamein í fyrra verður borin út úr húsnæði sínu í næsta mánuði ef fer sem horfir. Hún hefur ekki getað borgað leigu síðan hún veiktist og segir heilbrigðiskerfið meingallað. 29.10.2013 18:47
"Guð forði okkur frá því að fá berkla sem engin lyf vinna á" Tilfellum fjölónæmra berkla gæti fjölgað hérlendis og varað er við að þeir gætu orðið að alvarlegum faraldri í heiminum. Sóttvarnalæknir segir að taka beri slíkar viðvaranir mjög alvarlega. 29.10.2013 18:36
Tollverðirnir á batavegi Líðan tollvarðanna sem fluttir voru á Landspítalann í Fossvogi í dag vegna gruns um eiturefnaeitrun er stöðug og eru þeir á batavegi að sögn hjúkrunarfræðings á Landspítalanum. 29.10.2013 18:00
Óvissa um Reykjavíkurflugvöll hamlar uppbyggingu þjónustu Ragnheiður Elín Árnadótttir ráðherra ferðamála telur mikilvægt að gæta jafnræðis þjónustuaðila í innanlandsfluginu og að aðstaða þeirra verði bætt. 29.10.2013 16:52
Grunur um eiturefnamengun á Keflavíkurflugvelli: Fimm tollverðir á bráðadeild Erlendur flugfarþegi var handtekinn eftir að hann braut flösku sem tollverðir vildu rannsaka. 29.10.2013 16:15
Skotheldur snjallsími bjargar lífi manns Það varð bensínafgreiðslumanni í Flórída til happs að hann var með farsímann sinn í brjóstvasa skyrtu sinnar þegar maður vopnaður byssu skaut hann í brjóstið. Vopnaði maðurinn gerði tilraun til þess að ræna bensínstöðina þar sem maðurinn var að störfum. Atvikið átti sér stað í úthverfi Orlando í gær. 29.10.2013 16:11
Hótanir hjá Tryggingastofnun Lokað fyrr í dag hjá stofnuninni meðan málið er rannsakað. 29.10.2013 16:09
Naglarnir loksins fjarlægðir í aðgerð í gær Fær að hitta bæklunarlækni eftir tvær vikur. 29.10.2013 15:55
"Eilíft stríð og hvergi friður“ Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að tilkynna í fyrramálið hvort hann ætli að gefa kost á sér í komandi borgarstjórnarkosningum. Ekki er vitað hvað hann ætlar að gera. 29.10.2013 15:10
Fleiri andvígir lagningu vegar um Gálgahraun en hlynntir 42,4% eru andvíg veginum, 32,6% hvorki hlynnt né andvíg og 25,1% hlynnt vegalagningunni. 29.10.2013 14:40
Fékk að skilja við mögulega látinn mann Kona sem hefur ekki hitt eiginmann sinn síðan árið 1976 fékk loksins lögskilnað. 29.10.2013 14:09
Smokkar til sölu í háskólanum Félagsstofnun stúdenta hefur opnað lítið kaupfélag inni í Bóksölu stúdenta á háskólatorgi. "Við erum að opna nýjar deildir. Kaffihús og svo kaupfélagið þar sem við seljum ýmsar gagnlegar, skemmtilegar og nauðsynlegar vörur,“ segir Rebekka Sigurðardóttir, upplýsingafulltrúi Félagsstofnunar stúdenta. 29.10.2013 14:07
Ráðherra telur flókið fyrir einkaaðila að rukka ferðamenn á Geysi Ragnheiður Elín Árnadóttir ráðherra ferðamála telur að það verðir flókið fyrir landeigendur á Geysi að innheimta sjálfir gjald af ferðamönnum þar sem ríkið eigi hluta af landinu í Haukadal. 29.10.2013 13:50
Leigubílstjórinn ók of hratt Leigubílstjórinn sem keyrði á Dagnýju Grímsdóttir, 26 ára íslenska konu í Kaupamannahöfn aðfaranótt 20. október síðastliðinn með þeim afleiðingum að hún lést af sárum sínum, var á alltof miklum hraða segir, Jesper Lotz hjá lögreglunni í Kaupmannahöfn. 29.10.2013 13:24
Lára Hanna dýrmætur fulltrúi almennings -- þetta segja Píratar sem styðja sinn fulltrúa í stjórn RÚV heilshugar. 29.10.2013 13:02
Lögreglan í Vestmanneyjum komin á Facebook Leitað eftir vitnum af tveimur árekstrum í Eyjum . 29.10.2013 12:56
Vegglistaverk í Fellunum afhjúpað Listasafn Reykjavíkur afhjúpaði síðastliðinn laugardag vegglistaverkið Birtingamynd eftir Theresu Himmer sem prýðir vegg fjölbýlishússins að Jórufelli 2 til 12 í Breiðholti. 29.10.2013 11:56
Barnafjölskylda missir allt sitt Barnafjölskylda missir allt sitt og Drómi hf. tapar meiru en nauðsynlegt er, skrifar Björn Steinbekk Kristjánsson framkvæmdarstjóri í grein sinni í Fréttablaðinu og á Vísi í dag, Drómi tapar peningum í dag. 29.10.2013 10:10
Hraunavinir funduðu með bæjarstjóra Garðabæjar "Það gerðist nú ekki mikið,“ segir Reynir Ingibjartsson, einn af forsvarsmönnum Hraunavina sem fóru á fund bæjarstjóra Garðabæjar, Gunnars Einarssonar, í ráðhúsi Garðabæjar í gær. 29.10.2013 09:00
Ætla að kæra Tal og Flix til lögreglunnar Smáís hyggst kæra fyrirtækin Flix.is og Tal til lögreglunnar fyrir brot á lögum um höfundarrétt. Segja tæknilausnir fyrirtækjanna klárt brot á höfundarréttarlögum. 29.10.2013 09:00
Flokkspólitísk heift Láru Hönnu Björn Bjarnason segir að heift Láru Hönnu Einarsdóttur í garð Gísla Marteins Baldurssonar einkennist af flokkspólitík -- "að sjálfsögðu“ . 29.10.2013 08:43
Mæðrastyrksnefnd fær margfalt meira Á árunum 2004 til 2012 munar 35 milljónum á opinberum framlögum til Mæðrastyrksnefndar annars vegar og Fjölskylduhjálpar Íslands hins vegar. Fjölskylduhjálpin er stærst hjálparsamtaka sem aðstoða fátækt fólk að sögn formanns. 29.10.2013 07:30
Norðmenn fá fornrit að gjöf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra afhenti Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs, þjóðargjöf Íslendinga til Norðmanna. 29.10.2013 07:30
Vantar meira húsnæði og betra net "Efling ferðaþjónustu veltur á lengingu ferðamannatímans og í landbúnaði eru margvísleg tækifæri í fullvinnslu og markaðssetningu afurða,“ segir um niðurstöður íbúaþings í Skaftárhreppi um eflingu atvinnu á svæðinu. 29.10.2013 07:15
"Mesta fárviðri í Danmörku á þessari öld'' Íbúar í Danmörku voru ekki búnir undir hið mikla óveður sem geysaði þar í gærdag. 29.10.2013 07:00
Fordæmalausri misnotunarrannsókn lokið Lögreglan á Akranesi hefur lokið rannsókn á máli 82 ára bónda á Snæfellsnesi sem grunaður er um að hafa beitt þroskaskerta stjúpdóttur sína grófu kynferðislegu ofbeldi um áratugaskeið. 29.10.2013 07:00
Milljónaskellur á dvalarheimili Léleg nýting á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Nausti á Þórshöfn á þessu ári hefur í för með sér tíu milljóna króna tap fyrir sveitarfélagið Langanesbyggð. 29.10.2013 07:00
ESB smalar hælisleitendum Nokkrum albönskum fjölskyldum hefur verið vísað úr landi og verða fluttar af landi brott í kvöld. Farþegaflugvél á vegum landamærastofnunar Evrópusambandsins, (Frontex), kemur til landsins og sækir fólkið sem allt hefur sótt um hæli hér á landi. 29.10.2013 06:00
Vel tekið á móti nýjum stórmeistara Hjörvar Steinn Grétarsson kom heim til Íslands í dag eftir frábæra helgi í á grísku eyjunni Rhodos. Hann náði með árangri sínum að verða stórmeistari í skák aðeins tvítugur að aldri. Hann er þrettándi íslenski stórmeistarinn. 28.10.2013 21:13
Stóru málin: Ómar og bæjarstjórinn takast á Ómar Ragnarsson náttúruverndarsinni og Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ voru leiddir saman við Gálgahraun þar sem þeir fóru yfir deiluna í Stóru málunum sem var á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. 28.10.2013 20:51
Stóru málin: Óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri, segir kvikmyndagerðarmenn gera sér fulla grein fyrir nauðsyn á niðurskurði í ríkisfjármálum en þykir það býsna harkalegt að skerða framlög til Kvikmyndasjóðs um 40%. 28.10.2013 20:29
Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28.10.2013 20:08
Jakkafatajóga: "Eykur vellíðan og afköst" Jakkafatajóga leggst vel í landann og í mörgum fyrirtækjum kemur fólk saman og gerir léttar æfingar í kaffitímanum. Hrund Þórsdóttir leit inn í jógatíma hjá Saga Medica í dag. 28.10.2013 18:59
Refsirammi ekki nýttur þegar brotið er kynferðislega gegn börnum Lektor í lögum spyr hvort ásættanlegt sé að dómar fyrir kynferðisbrot gegn börnum þyngist ekki hraðar, þrátt fyrir herta refsilöggjöf. Þolandi kynferðisbrota tekur undir. Sjö ára dómi manns sem nam stúlku á brott í Vesturbænum og nauðgaði, verður líklega áfrýjað. 28.10.2013 18:54
Myglusveppur tvístraði fjölskyldunni Tólf ára gömul stúlka sem hefur hlotið mikið heilsufarslegt tjón af völdum myglusvepps sendi Kristjáni Möller, alþingismanni, bréf þar sem hún segist vera búin að fá nóg. Í bréfinu spyr hún hvort hún eigi ekki rétt á að búa hjá mömmu sinni og pabba, en myglusveppurinn tvístraði fjölskyldunni. 28.10.2013 18:29
Huskyhundar rifu í sig kött Tveir Huskyhundar rifu í sig og drápu kött í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í gær. 28.10.2013 18:03
Einn látinn í Danmörku í ofsaveðri Íslendingur á svæðinu segist aldrei hafa upplifað annað eins, þetta sé af allt annarri stærðargráðu. 28.10.2013 17:26
Stjórnarmaður RÚV hakkar þátt Gísla Marteins í sig Lára Hanna Einarsdóttir, stjórnarmaður í RÚV ohf., hefur útbúið sérstakt YouTube-myndband þar sem hún dregur nýjan þátt Gísla Marteins Baldurssonar sundur og saman í háði. 28.10.2013 17:25
Mikið að gera hjá lögreglunni á Selfossi Í haust og byrjun vetrar hefur orðið nokkur aukning á kærum vegna þjófnaðar úr verslunum í umdæmi lögreglunnar á Selfossi. 28.10.2013 17:04
Kirkjuklukkur í baráttunni gegn einelti Agnes M. Sigurðardóttir biskup segir að einelti sé alvarlegt vandamál í samfélagi okkar. Það fyrirfinnist í öllum aldurshópum, á vinnustöðum, í skólum og annars staðar í samfélaginu. 28.10.2013 16:59
Ræktuðu og seldu kannabis Víetnamskt par á fertugsaldri hefur verið ákærð fyrir að rækta og selja kannabis árið 2011 og 2012. 28.10.2013 16:47
"Lögreglan getur ekkert gert“ Kona sem skildi við manninn sinn eftir ofbeldissamband getur ekki haldið honum frá heimili sínu. 28.10.2013 16:21