Dauft yfir íslensku efnahagslífi Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 29. október 2013 19:04 Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. Hagdeild Alþýðusambandsins spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár, litlu meiri hagvexti á næsta ári eða 2,2 prósentum og árið 2015 gerir spáin ráð fyrir 2,5 prósenta hagvexti. „Við erum að spá svona ákveðnum doða í efnahagslífinu og það er hætta á stöðnun. Stóra vandamálið er að það eru allt of litlar fjárfestingar framundan,“ segir Ólafur Darri. Gert er ráð fyrr að fjárfestingar dragist saman um tæp 9 prósent á þessu ári, en vaxi um 14 prósent á næsta ári og um rúm 16 prósent árið 2015. Skýrist þróunin að mestu af minni fjárfestingu atvinnuveganna en ekki er gert ráð fyrir að byggt verði álver í Helguvík á spátímanum. Hins vegar er gert ráð fyrir framkvæmdum á Bakka við Húsavík , einnig við fangelsi á Hólmsheiði, Vaðlaheiðargöng, Norðfjarðargöng auk almennra samgöngu mannvirkja. Ólafur Darri segir að stjórnvöld verði að skýra marga þætti í efnahagslífinu svo sem hvað felist í róttækustu aðgerðum í þágu skuldsettra heimila í heiminum. Staða á vinnumarkaði hefur batnað töluvert þó er ekki búist við mikilli hjöðnun atvinnuleysis á tímabilinu. Ljósu punktarnir eru að skuldastaða heimilanna hefur batnað og dregið hefur úr skuldavandanum. Bætt staða á vinnumarkaði og aukinn kaupmáttur munu leiða til þess að einkaneysla eykst. Síðustu fjögur ár hafi samneyslan dregist saman nú séu horfur á hægum viðsnúningi en erfið fjárhagsstaða ríkis og sveitarfélaga setji vextinum mörk. Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Samkvæmt nýrri hagspá Alþýðusambands Íslands er dauft yfir íslensku efnahagslífi. Hagvöxtur verður lítill á næstunni og ekki næst að vinna bug á atvinnuleysi eða ná sama kaupmætti og fyrir hrun. Hagdeild Alþýðusambandsins spáir 1,7 prósenta hagvexti í ár, litlu meiri hagvexti á næsta ári eða 2,2 prósentum og árið 2015 gerir spáin ráð fyrir 2,5 prósenta hagvexti. „Við erum að spá svona ákveðnum doða í efnahagslífinu og það er hætta á stöðnun. Stóra vandamálið er að það eru allt of litlar fjárfestingar framundan,“ segir Ólafur Darri. Gert er ráð fyrr að fjárfestingar dragist saman um tæp 9 prósent á þessu ári, en vaxi um 14 prósent á næsta ári og um rúm 16 prósent árið 2015. Skýrist þróunin að mestu af minni fjárfestingu atvinnuveganna en ekki er gert ráð fyrir að byggt verði álver í Helguvík á spátímanum. Hins vegar er gert ráð fyrir framkvæmdum á Bakka við Húsavík , einnig við fangelsi á Hólmsheiði, Vaðlaheiðargöng, Norðfjarðargöng auk almennra samgöngu mannvirkja. Ólafur Darri segir að stjórnvöld verði að skýra marga þætti í efnahagslífinu svo sem hvað felist í róttækustu aðgerðum í þágu skuldsettra heimila í heiminum. Staða á vinnumarkaði hefur batnað töluvert þó er ekki búist við mikilli hjöðnun atvinnuleysis á tímabilinu. Ljósu punktarnir eru að skuldastaða heimilanna hefur batnað og dregið hefur úr skuldavandanum. Bætt staða á vinnumarkaði og aukinn kaupmáttur munu leiða til þess að einkaneysla eykst. Síðustu fjögur ár hafi samneyslan dregist saman nú séu horfur á hægum viðsnúningi en erfið fjárhagsstaða ríkis og sveitarfélaga setji vextinum mörk.
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira