Innlent

Stóru málin: Óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn

Ragnar Bragason, kvikmyndaleikstjóri, segir kvikmyndagerðarmenn gera sér fulla grein fyrir nauðsyn á niðurskurði í ríkisfjármálum en þykir það býsna harkalegt að skerða framlög til Kvikmyndasjóðs um 40%. Hann óttast að kvikmyndafyrirtæki fari á hausinn og landflótti verði úr greininni ef niðurskurðurinn nær fram að ganga. Rétt er þó að geta þess að að framlög til sjóðsins í ár, 2013, hafa aldrei verið hærri.

Hilmar Sigurðsson, formaður Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda, fagnar því að varaformaður fjárlaganefndar vilji gera langtímaáætlun fyrir kvikmyndagerð á Íslandi, því ekki verði búið við þann óstöðugleika sem greinin hafi þurft að búa við.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.