Fleiri fréttir Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28.10.2013 13:25 Fær enga hjálp þó naglarnir standi út "Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. "Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ 28.10.2013 11:06 Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28.10.2013 10:46 Hægri-vinstri enn við lýði á Íslandi Könnun sýnir að margir hægri sinnaðir kjósendur myndu ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 28.10.2013 10:35 Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28.10.2013 10:11 Ögmundur vill svör um hleranir Bandaríkjamanna Mun ganga á eftir þessum upplýsingum og birta þær opinberlega. 28.10.2013 10:03 Slegist í Smáralind Slagsmál komu tvívegis til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og urðu auk þess eignaspjöll í báðum tilvikum. Fyrst kom til slagsmála tveggja manna í Smáralind. Öðrum tókst að flýja þegar lögregla kom á vettvang, en hinn var handtekinn. 28.10.2013 08:17 Bílvelta á Hellisheiði Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar jeppi þeirra valt út af Suðurlandsvegi um Hellisheiði í gærkvöldi. Jeppinn fór heila veltu, en fólkið var í beltum og bíllinn á lítilli ferð. Hálka var á veginum. 28.10.2013 08:08 Stjórnarflokkar enn taldir bera ábyrgð á efnahagshruni Rannsókn á hverjum Íslendingar kenna um efnahagshrunið sýnir að núverandi stjórnarflokkar eru enn taldir bera töluverða ábyrgð. Kjósendur hafi samt kosið flokkana aftur vegna kosningaloforða sem rímuðu við framtíðarvæntingar þeirra. 28.10.2013 08:00 100 þúsund króna björgunarleiðangur eftir flökkukindum Björgunarsveit ók 300 kílómetra til að ná í tvær kindur í Kverkfjöll. Fljótsdalshérað borgar leiðangurinn sem kostar ekki undir 100 þúsund krónum. 15 þúsund krónur fást fyrir ána og lambið í sláturhúsi. Ærnar reyndust frá Lækjarseli í Þistilfirði. 28.10.2013 07:00 Mæla súrnun sjávar í Íslandshafi Vonast er til að mælingarnar auki þekkingu á aðstæðum sem ráða miklu um flæði koltvísýrings milli lofts og sjávar og á náttúrulegum. 28.10.2013 07:00 Hjörvar í þrettán manna hóp stórmeistara á Íslandi Náði þeim áfanga um helgina að verða stórmeistari í skák aðeins tuttugu ára gamall. 28.10.2013 07:00 Hugmyndir Illuga falla í grýttan jarðveg Þeir sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV segja að um afturför sé að ræða. 28.10.2013 07:00 Fjölmenni á ungmennalandsmóti kirkjunnar Sexhundruð og fjörutíu unglingar, leiðtogar og sjálfboðaliðar sóttu landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var haldið um helgina í Reykjanesbæ. 28.10.2013 07:00 Heimsækir Norðurlandaþing í Osló Tekur þátt í þemaumræðu um ungt fólk á Norðurlöndunum og kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014, sem ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“. 28.10.2013 07:00 Ma Kaí ræddi við Ólaf Ragnar Á fundinum kom meðal annars fram að gerð samninga um fríverslun og gjaldeyrisskipti seðlabanka hafi sýnt að þessi ólíku lönd hafi skapað fordæmi um nýjungar í alþjóðlegri samvinnu. 28.10.2013 07:00 Tímamörk ekki virt hjá áfrýjunarnefnd Starf áfrýjunarnefndar neytendamála lá niðri í þrjá mánuði í sumar þar sem ekki var skipað í nefndina. Nefndin hefur ekki virt sex vikna tímamörk sem henni eru sett í lögum. Ekki hefur verið úrskurðað í neinu máli sem borist hefur á árinu. 28.10.2013 06:00 Tekjur af sjávarútvegi hækkað um helming þrátt fyrir þrisvar sinnum minni afla Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍU og Helgi Hjörvar alþingismaður ræddu sjávarútvegsmál í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, í morgun. 27.10.2013 22:31 Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu "Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. 27.10.2013 21:42 Tónlistarmenn gefa meira en þeir fá Tónlistar- og textahöfundar eru langt frá því að fá umbun í samhengi við framlag sitt að mati formanns Félags tónlistar og textahöfunda. 27.10.2013 20:09 Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27.10.2013 19:48 Segir etanól eldstæði ekki eiga að vera í umferð „Nauðsynlegt að fylgja í hvívetna eftir leiðbeiningum sem með tækjunum fylgja.“ 27.10.2013 19:30 Ókurteisi við kassastarfsmenn matvöruverslana „Fólk er ekki að fatta að við erum manneskjur. Við erum bara á kassanum og fólk gleymir okkur stundum.“ 27.10.2013 19:30 Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27.10.2013 19:27 Slasaðir og veikir bangsar á Barnaspítala Hringsins Sumir bangsar þurftu að fara í röntgenmyndatöku á meðan öðrum dugði uppáskrift fyrir lýsispillum. 27.10.2013 19:23 Miklar breytingar á flugvallarsvæðinu Framtíð alþjóðlegu flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem skapar Íslendingum milljaðra tekjur á ári í gjaldeyri, var tryggð með samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll á föstudag 27.10.2013 19:00 Lou Reed látinn Hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Lou Reed, er látinn 71 árs að aldri. 27.10.2013 17:41 ,,Pereat Illugi Gunnarsson'' "Ég vil losna við ríkið af auglýsingamarkaði.“ 27.10.2013 16:33 Kona og fjögur börn hennar stungin til bana 25 ára karlmaður, sem grunaður er um verknaðinn, var handtekinn á vettvangi og er hann talinn tengjast hinum látnu fjölskylduböndum. 27.10.2013 16:32 Illugi vill lækka framlög til RÚV Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. 27.10.2013 15:19 Fengu afsláttinn í Toys R' Us og fögnuðu "Við auglýstum mjög skýrt að afslátturinn væri bara á laugardaginn en að Korputorg auglýsti að hann væri alla helgina.“ 27.10.2013 14:40 Viðskiptavinir sviknir um afslátt "Fólk er öskureitt,“ segir Elín Guðrúnardóttir, viðskiptavinur Toys R' Us. 27.10.2013 13:19 Ekkert hæft í kjaftasögunum: Sigmundur á ekki barn í lausaleik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir kjaftasögurnar komnar í nýjar hæðir. 27.10.2013 12:57 Forsætisráðherra segir stjórnmálaumræðuna nánast hættulega lýðræðinu Forsætisráðherra segir að stjórnmálaumræðan á Íslandi sé orðin galin. Hamrað sé á sömu hlutunum aftur og aftur til að reyna að hanna ákveðinn veruleika. 27.10.2013 12:35 Ætla ekki að sitja friðarviðræðufund Frá því að borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 hafa vel yfir hundrað og tíu þúsund fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 27.10.2013 11:30 Lögregla sinnti 60 útköllum í nótt Mikill erill á höfuðborgarsvæðinu. Ráðist á konu, harður árekstur og ölvunarakstur. 27.10.2013 09:19 Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. 27.10.2013 09:10 Síldveiðiflotinn nánast kominn í kartöflugarðana í Helgafellssveit Oft hafa stóru síldveiðiskipin verið býsna nálægt landi við Stykkishólm á undanförnum árum, en þetta hef ég ekki séð áður, sagði Hólmari sem fylgdist með flotanum að veiðum við sveitabæina í Helgafellssveit í gær. 27.10.2013 00:49 Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26.10.2013 23:00 Sluppu ómeidd eftir bílveltu ofan í Þjórsá Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar bíll valt þrjár veltur og endaði ofan í Þjórsá í dag. 26.10.2013 22:15 Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26.10.2013 22:00 Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. 26.10.2013 21:59 Íslenski kjötsúpudagurinn haldinn hátíðlegur Ellefta skiptið sem hátíðin er haldin 26.10.2013 21:00 Nýfarinn frá foreldrum sínum með átta mánaða gamalt barn sitt þegar sprengingin varð Sonur hjónanna sem lentu í etanól-sprengingunni í Hveragerði í dag, segir fjölskyldunni brugið en að þetta þetta sé allt að koma til. 26.10.2013 20:30 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26.10.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Landeigendur á Geysi á móti náttúrupassa og innheimta gjald „Þeir hafa hreinlega sýnt okkur hlutleysi. Þetta er auðvitað í samræmi við stefnu stjórnvalda um að ferðamenn greiði fyrir afnot að þessum svæðum.“ 28.10.2013 13:25
Fær enga hjálp þó naglarnir standi út "Ég er búin að bíða eftir lækni hérna á slysó í einn og hálfan tíma með naglana úti,“ segir Lena Margrét Konráðsdóttir. "Það virðist sem enginn vilji taka ábyrgð á mér.“ 28.10.2013 11:06
Sandur eða möl sett í olíutankana Lögreglan kölluð til í morgun vegna skemmdarverka í Gálgahrauni. 28.10.2013 10:46
Hægri-vinstri enn við lýði á Íslandi Könnun sýnir að margir hægri sinnaðir kjósendur myndu ekki kjósa Sjálfstæðisflokkinn. 28.10.2013 10:35
Skemmdarverk á vinnuvélum í Gálgahrauni Hraunavinir segjast ekki hafa komið nálægt þessu. 28.10.2013 10:11
Ögmundur vill svör um hleranir Bandaríkjamanna Mun ganga á eftir þessum upplýsingum og birta þær opinberlega. 28.10.2013 10:03
Slegist í Smáralind Slagsmál komu tvívegis til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og urðu auk þess eignaspjöll í báðum tilvikum. Fyrst kom til slagsmála tveggja manna í Smáralind. Öðrum tókst að flýja þegar lögregla kom á vettvang, en hinn var handtekinn. 28.10.2013 08:17
Bílvelta á Hellisheiði Tvær manneskjur sluppu ómeiddar þegar jeppi þeirra valt út af Suðurlandsvegi um Hellisheiði í gærkvöldi. Jeppinn fór heila veltu, en fólkið var í beltum og bíllinn á lítilli ferð. Hálka var á veginum. 28.10.2013 08:08
Stjórnarflokkar enn taldir bera ábyrgð á efnahagshruni Rannsókn á hverjum Íslendingar kenna um efnahagshrunið sýnir að núverandi stjórnarflokkar eru enn taldir bera töluverða ábyrgð. Kjósendur hafi samt kosið flokkana aftur vegna kosningaloforða sem rímuðu við framtíðarvæntingar þeirra. 28.10.2013 08:00
100 þúsund króna björgunarleiðangur eftir flökkukindum Björgunarsveit ók 300 kílómetra til að ná í tvær kindur í Kverkfjöll. Fljótsdalshérað borgar leiðangurinn sem kostar ekki undir 100 þúsund krónum. 15 þúsund krónur fást fyrir ána og lambið í sláturhúsi. Ærnar reyndust frá Lækjarseli í Þistilfirði. 28.10.2013 07:00
Mæla súrnun sjávar í Íslandshafi Vonast er til að mælingarnar auki þekkingu á aðstæðum sem ráða miklu um flæði koltvísýrings milli lofts og sjávar og á náttúrulegum. 28.10.2013 07:00
Hjörvar í þrettán manna hóp stórmeistara á Íslandi Náði þeim áfanga um helgina að verða stórmeistari í skák aðeins tuttugu ára gamall. 28.10.2013 07:00
Hugmyndir Illuga falla í grýttan jarðveg Þeir sem eru á sama auglýsingamarkaði og RÚV segja að um afturför sé að ræða. 28.10.2013 07:00
Fjölmenni á ungmennalandsmóti kirkjunnar Sexhundruð og fjörutíu unglingar, leiðtogar og sjálfboðaliðar sóttu landsmót æskulýðsfélaga kirkjunnar sem var haldið um helgina í Reykjanesbæ. 28.10.2013 07:00
Heimsækir Norðurlandaþing í Osló Tekur þátt í þemaumræðu um ungt fólk á Norðurlöndunum og kynnir formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni fyrir árið 2014, sem ber yfirskriftina "Gróska og lífskraftur“. 28.10.2013 07:00
Ma Kaí ræddi við Ólaf Ragnar Á fundinum kom meðal annars fram að gerð samninga um fríverslun og gjaldeyrisskipti seðlabanka hafi sýnt að þessi ólíku lönd hafi skapað fordæmi um nýjungar í alþjóðlegri samvinnu. 28.10.2013 07:00
Tímamörk ekki virt hjá áfrýjunarnefnd Starf áfrýjunarnefndar neytendamála lá niðri í þrjá mánuði í sumar þar sem ekki var skipað í nefndina. Nefndin hefur ekki virt sex vikna tímamörk sem henni eru sett í lögum. Ekki hefur verið úrskurðað í neinu máli sem borist hefur á árinu. 28.10.2013 06:00
Tekjur af sjávarútvegi hækkað um helming þrátt fyrir þrisvar sinnum minni afla Kolbeinn Árnason nýr framkvæmdastjóri LÍU og Helgi Hjörvar alþingismaður ræddu sjávarútvegsmál í þætti Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisandi, í morgun. 27.10.2013 22:31
Mjölnismenn sluppu með skrekkinn eftir bílveltu "Gunni fékk tvo skurði á hendina og ég fékk glerbrot í augað, smá rispu á hornhimnuna, en við sluppum alveg fáránlega vel,“ segir Þráinn Kolbeinsson, sem var í bílnum sem fór þrjár veltur af Þjórsárdalsvegi í Gnúpverjahreppi í gær. 27.10.2013 21:42
Tónlistarmenn gefa meira en þeir fá Tónlistar- og textahöfundar eru langt frá því að fá umbun í samhengi við framlag sitt að mati formanns Félags tónlistar og textahöfunda. 27.10.2013 20:09
Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27.10.2013 19:48
Segir etanól eldstæði ekki eiga að vera í umferð „Nauðsynlegt að fylgja í hvívetna eftir leiðbeiningum sem með tækjunum fylgja.“ 27.10.2013 19:30
Ókurteisi við kassastarfsmenn matvöruverslana „Fólk er ekki að fatta að við erum manneskjur. Við erum bara á kassanum og fólk gleymir okkur stundum.“ 27.10.2013 19:30
Ómar sló á létta strengi Fjögur náttúruverndar-samtök stóðu í dag fyrir tónleikum til stuðnings þeim hraunavinum sem handteknir voru í vikunni. Vigdís Finnbogadóttir var sérstakur verndari viðburðarins. 27.10.2013 19:27
Slasaðir og veikir bangsar á Barnaspítala Hringsins Sumir bangsar þurftu að fara í röntgenmyndatöku á meðan öðrum dugði uppáskrift fyrir lýsispillum. 27.10.2013 19:23
Miklar breytingar á flugvallarsvæðinu Framtíð alþjóðlegu flugstjórnarmiðstöðvarinnar sem skapar Íslendingum milljaðra tekjur á ári í gjaldeyri, var tryggð með samkomulagi ríkis og borgar um Reykjavíkurflugvöll á föstudag 27.10.2013 19:00
Lou Reed látinn Hinn heimsþekkti tónlistarmaður, Lou Reed, er látinn 71 árs að aldri. 27.10.2013 17:41
Kona og fjögur börn hennar stungin til bana 25 ára karlmaður, sem grunaður er um verknaðinn, var handtekinn á vettvangi og er hann talinn tengjast hinum látnu fjölskylduböndum. 27.10.2013 16:32
Illugi vill lækka framlög til RÚV Þess í stað yrði RÚV heimilt að afla sér tekna á auglýsingamarkaði. 27.10.2013 15:19
Fengu afsláttinn í Toys R' Us og fögnuðu "Við auglýstum mjög skýrt að afslátturinn væri bara á laugardaginn en að Korputorg auglýsti að hann væri alla helgina.“ 27.10.2013 14:40
Viðskiptavinir sviknir um afslátt "Fólk er öskureitt,“ segir Elín Guðrúnardóttir, viðskiptavinur Toys R' Us. 27.10.2013 13:19
Ekkert hæft í kjaftasögunum: Sigmundur á ekki barn í lausaleik Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir kjaftasögurnar komnar í nýjar hæðir. 27.10.2013 12:57
Forsætisráðherra segir stjórnmálaumræðuna nánast hættulega lýðræðinu Forsætisráðherra segir að stjórnmálaumræðan á Íslandi sé orðin galin. Hamrað sé á sömu hlutunum aftur og aftur til að reyna að hanna ákveðinn veruleika. 27.10.2013 12:35
Ætla ekki að sitja friðarviðræðufund Frá því að borgarastyrjöldin hófst í Sýrlandi í mars árið 2011 hafa vel yfir hundrað og tíu þúsund fallið í átökum uppreisnarmanna og stjórnarhersins. 27.10.2013 11:30
Lögregla sinnti 60 útköllum í nótt Mikill erill á höfuðborgarsvæðinu. Ráðist á konu, harður árekstur og ölvunarakstur. 27.10.2013 09:19
Reisa fjárhús og rækta skóg fyrir kindur að bíta Á sveitabæ í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu reisir barnafjölskylda nú ný fjárhús. Þar er einnig verið að rækta skóg sem sérstaklega er ætlaður fyrir kindur. 27.10.2013 09:10
Síldveiðiflotinn nánast kominn í kartöflugarðana í Helgafellssveit Oft hafa stóru síldveiðiskipin verið býsna nálægt landi við Stykkishólm á undanförnum árum, en þetta hef ég ekki séð áður, sagði Hólmari sem fylgdist með flotanum að veiðum við sveitabæina í Helgafellssveit í gær. 27.10.2013 00:49
Vigdís til varnar Gálgahrauni Boðað hefur verið til styrktartónleikar í Neskirkju til stuðnings baráttu Hraunavina fyrir verndun Gálgahrauns og er Vigdís Finnbogadóttir verndari tónleikanna. 26.10.2013 23:00
Sluppu ómeidd eftir bílveltu ofan í Þjórsá Mikil mildi þykir að ekki fór verr þegar bíll valt þrjár veltur og endaði ofan í Þjórsá í dag. 26.10.2013 22:15
Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26.10.2013 22:00
Nauðsynlegt að efla þekkingu í líftækni Nauðsynlegt er að auka þekkingu á síðari stigum nýsköpunar, annars er hætta á að missa áratuga þekkingu úr landi. Þetta segir formaður samtaka íslenskra líftæknifyrirtækja. 26.10.2013 21:59
Nýfarinn frá foreldrum sínum með átta mánaða gamalt barn sitt þegar sprengingin varð Sonur hjónanna sem lentu í etanól-sprengingunni í Hveragerði í dag, segir fjölskyldunni brugið en að þetta þetta sé allt að koma til. 26.10.2013 20:30
Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26.10.2013 18:30