Fleiri fréttir

Skúta í vandræðum

Þýsk skúta lenti í vandræðum skammt Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meðlimir úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja fóru á staðinn á slöngubátnum Stóra Erni og aðstoðuðu skútuna.

Missti stjórn á vélhjóli

Ökumaður vélhjóls var fluttur á slysadeild eftir að hafa misst stjórn á hjóli sínu við Laxamýri, sunnan við Húsavík eftir hádegi í dag. Óljóst er hvort að ökumaðurinn sé alvarlega slasaður, en að sögn lögreglu var hann með meðvitund.

Aldrei réttlætanlegt að nauðga

Druslugangan fer fram á þremur stöðum á landinu í dag og hefst klukkan tvö. Skipuleggjandi göngunnar vonast eftir góðri þátttöku.

Frábært veður á Bræðslunni

Tónlistarhátíðin Bræðslan fer fram í níunda skipti á Borgarfirði Eystri í kvöld. Mikil aðsókn er á hátíðina enda seldist upp á hana á tveimur sólarhringum.

Íslendingar í návígi við hákarl

Það er ekki á hverjum degi sem strandgestir komast í návígi við hákarla en sú var raunin hjá Jóni Júlíussyni og fjölskyldu í Flórída á dögunum.

Fannst heill á húfi

Björgunarsveitir frá Hellu og Hvolsvelli voru kallaðar út í nótt til leitar að sextán ára gömlum ítölskum pilti.

Kynngimagnaðar Strandir

Blaðamaður Fréttablaðsins heimsótti Strandir fyrir stuttu og eyddi þar átta dögum. Á öldum áður var svæðið þekkt fyrir galdramenn, galdrabrennur og hvers kyns kukl. Í dag er það kynngimagnaður og töfrandi ferðamannastaður.

Ósáttir við hjólabann í Ásbyrgi

"Það gengur ágætlega í Reykjavík að fólk hjóli gönguleiðir. Af hverju er ekki hægt að hjóla gönguleiðir í þjóðgörðum?“ spyr Aron Reynissson fjallaleiðsögumaður, ósáttur við takmarkanir á hjólreiðum í Ásbyrgi.

Karlmönnum er líka nauðgað

Sveini Rúnari Einarssyni var nauðgað á Þjóðhátíð í Eyjum í fyrra af hópi manna sem hann veit ekki deili á. Hann segir sögu sína í von um að hjálpa öðrum karlmönnum í sömu stöðu að segja frá og losna við skömmina sem fylgir.

Hamborgarar í síðasta sinn

Í dag verður síðasti matarmarkaðurinn á Lækjartorgi opinn þetta sumarið. Aldrei hafa fleiri söluaðilar selt vörur sína en á markaðnum í dag. Markaðurinn er opinn frá ellefu til fjögur.

Enginn bilbugur á geislafræðingum

Enn ríkir pattstaða um kjaramál geislafræðinga. Þeir funduðu með stjórnendum Landspítalans í dag og höfnuðu þar málamiðlun spítalans sem átti að tryggja lágmarksmönnun.

Umferðarslys í Kinn

Þriggja bíla umferðarslys varð í nálægð Húsavíkur nú rétt fyrir hálf sex.

Skorar á Vesturlönd að setja rússneska þingmenn í ferðabann

Nikolai Alekseev lögfræðingur og leiðtogi réttindahreyfingar samkynhneigðra í Rússlandi segir að það hafi ekkert upp á sig að sniðganga vörur eins og Stolichnaya vodka til að þrýsta á rússnesk stjórnvöld að bæta ráð sitt varðandi mannréttindi hinsegin fólks.

Mansalshringur upprættur

Lögregluyfirvöld í Grikklandi handtóku í gær átján manns vegna mansals og misnotkunar á ólöglegum innflytjendum. Gríska lögreglan naut aðstoðar Europol, bandarískra yfirvalda og spænsku lögreglunnar við að uppræta glæpasamtök sem stóðu að mansalinu.

Hjólreiðamenn hunsa landverði

"Við höfum fengið kvartanir frá göngufólki sem hefur lent í því að hjólamenn hafa komið eftir stígum sem er bannað að hjóla á,“ segir Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður í Ásbyrgi.

Litlir kaupmenn með stórt hjarta

Ungar stúlkur í Grafarvogi sitja ekki auðum höndum meðan heimsbyggðin þarfnast hjálpar. Þær settu upp tombólu fyrir utan Nettó í Hverafold og þar gátu vegfarendur gert kostakaup, svalað þorsta sínum með límonaði og styrkt gott málefni í leiðinni.

Verktakinn á Djúpavogi farinn

Tafir verða á bryggjusmíði á Djúpavogi, eftir að verktakinn: Hellu- og Varmalagnir, sagði sig frá verkinu í gær.

Hrapaði af göngustíg í Eyjum

Karlmaður á sextugsaldri slasaðist alvarlega, en þó ekki lífshættulega, þegar hann hrapaði í hlíðum Brands, sem er ein af úteyjum Vestmannaeyja, í gærkvöldi.

Rammvillt á slöngubát

Fimm manns lentu í hættu þegar vélin í slöngubát, sem fólkið var á, bilaði en báturinn var staddur í svarta þoku suður af Heimaey rétt fyrir miðnætti.

Óljóst fordæmi gengislánadóma

Hæstaréttarlögmaður segir Borgarbyggðarmálið svokallaða hafa takmarkað fordæmisgildi fyrir önnur gengislánamál.

Kaffi Gæs lifi lengur en sumarið

Staðgengill Jóns Gnarrs borgarstjóra lagði til í borgarráði í gær að mannréttindaskrifstofa og skrifstofa borgarstjóra og borgarritara verði látin kanna möguleika á því að halda verkefninu Kaffi Gæs áfram að sumri loknu.

Vetur breyttist beint í sumar í Ásbyrgi

Aðsókn að Ásbyrgi í sumar hefur verið góð enda umhverfið fagurt og veðrið hefur leikið við Norðausturland. Hjörleifur Finnsson þjóðgarðsvörður segir hitann nærri of mikinn til að hægt sé að vinna. Pjetur Sigurðsson ljósmyndari heimsótti Ásbyrgi.

Féll fram af hamri í Eyjum

Maður féll fram af hamri þegar hann var á göngu eftir stíg á eynni Brandi, sem er ein af Vestmannaeyjum, um kvöldmatarleytið í gær. Björgunarsveitarmenn komu fljótt á vettvang og fluttu manninn á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja.

Spyrja um kjarabætur

Formenn Öryrkjabandalagsins og Landssambands eldri borgara hafa undanfarið fengið fjölda fyrirspurna frá lífeyrisþegum. Áttu von á að nýleg lagabreyting ríkisstjórnarinnar myndi færa þeim meiri kjarabót – og fyrr – en þeir eiga rétt á.

Laxinn fitnar í styttri þvotti

Það kann að hljóma undarlega en ný þvottavél sem Fjarðarlax hefur keypt hefur veruleg áhrif á holdafar laxins sem fyrirtækið er með í kvíum á sunnanverðum Vestfjörðum.

Aðgerða þörf til að bjarga rekstri

Grípa verður til stórtækra aðgerða til að tryggja áframhaldandi rekstur Breiðdalshrepps en 25 milljóna tap var á rekstri hans í fyrra. Skuldir umfram eignir nema rúmum sextíu milljónum.

Ekkert þokast í deilu geislafræðinga og LHS

Enn stefnir allt í að uppsagnir meirihluta geislafræðinga á Landspítalanum muni taka gildi næstkomandi fimmtudag. Fundað var í dag en geislafræðingar telja ekkert hafa þokast í málinu. Neyðaráætlun LHS verður kynnt í næstu viku.

Lýst eftir Gunnhildi Líf

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir hennar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í síma 444-1000.

Sjá næstu 50 fréttir