Innlent

Þrír fluttir á sjúkrahús eftir árekstur

Kort af slysstað
Kort af slysstað
Vegur sem lokaður var vegna harkalegs árekstrar á sjötta tímanum í dag hefur nú verið opnaður fyrir umferð. Voru þrír fluttir á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri eftir slysið.

Samtals voru níu farþegar í þeim þremur bílum sem í árekstrinum lentu. Orsök slyssins er sögð aftanákeyrsla. Einn bílanna gjöreyðilagðist.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×