Innlent

Skúta í vandræðum

Skútan á leið inn til hafnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi.
Skútan á leið inn til hafnar í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Mynd/Óskar Friðriksson
Þýsk skúta lenti í vandræðum skammt Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Meðlimir úr Björgunarfélagi Vestmannaeyja fóru á staðinn á slöngubátnum Stóra Erni og aðstoðuðu skútuna.

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu áttu Þjóðverjarnir í einhverjum erfiðleikum með olíugjöfina og gátu því ekki siglt fyrir eigin vélarafli.

Skútan var dregin til hafnar.

Mynd/Óskar Friðriksson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×