Fleiri fréttir Dularfullur geimfari og litrík mótmæli Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. 14.6.2013 21:22 Fagnar umtali en gefur lítið fyrir gagnrýni Konur af öllum stærðum, gerðum og aldri keppast nú við að skrá sig til þátttöku í keppninni, ungfrú Ísland en opnað var fyrir umsóknir í gær. Þar á meðal er 45 ára þingkona sem segir þó keppnina vera tímaskekkju. Einn af skipuleggjendum keppninnar fagnar umtalinu og gefur lítið fyrir háværar gagnrýnisraddir. 14.6.2013 19:18 Kysstust fyrir utan rússneska sendiráðið Mótmæli fóru fram síðdegis fyrir utan rússneska sendiráðið vegna laga sem samþykkt voru á rússneska þinginu í síðustu viku þar sem "áróður fyrir samkynhneigð“ var bannaður með lögum. 14.6.2013 18:13 "Hann er heppinn að hafa ekki lamast" Fimm ára drengur slasaðist alvarlega þegar ökumaður fældi hesta undan honum og fleiri börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær. Drengurinn var heppinn að lamast ekki. "Ófyrirgefanleg hegðun“ segir móðir hans. 14.6.2013 18:02 Tekinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var tekinn á 160 kílómetra hraða í Eyjafjarðarsveit eftir hádegi í dag og tveir aðrir á 130 kílómetra hraða í Öxnadal. 14.6.2013 16:58 „Til hvers er íbúalýðræði ef það er ekki hlustað á það?“ Baráttutónleikar verða haldnir á Austurvelli á morgun þar sem niðurrifi Nasa og byggingu risahótels verður mótmælt. 14.6.2013 16:41 "Guð minn góður, þetta getur ekki verið að gerast" "Þegar ég kom á staðinn var verið að halda á stráknum mínum inn í sjúkrabílinn. Ég sá ekki strax hvort hann væri með meðvitund, en sá bara að hann var illa slasaður," segir Sigurbjörg Magnúsdóttir, móðir fimm ára gamals pilts sem féll af hestbaki eftir að ökuníðingur fældi hesta undan börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær. 14.6.2013 16:19 Foreldrarnir safna fyrir lifrarígræðslu með Facebook-leik Úlfey Minerva Finnbogadóttir fæddist með sjaldgæfan lifrarsjúkdóm og þarf því að gangast undir lifrarígræðslu, en efnt hefur verið til leiks á Facebook til að safna fyrir tilfallandi kostnaði. 14.6.2013 15:06 Var með bílpróf í nokkrar mínútur Það var heldur stutt gamanið hjá unga ökumanninum sem lögreglan stöðvaði á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. 14.6.2013 14:32 "Fólk má alveg vera á móti þessari keppni" Rafn Rafnsson sem sér um framkvæmd keppninnar segir tilgang keppninnar vera að velja keppanda í Ungfrú Heim og því sé aldursviðmiðið 18 - 25 ára þó að ekkert formlegt aldurstakmark hafi verið kynnt. 14.6.2013 13:51 Hestur sagði upp áskrift að RÚV "Hann var bara ánægður með þetta og sagði meðal annars að hesturinn væri fallegur," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Heimdallar, sem kom ríðandi í höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í dag og afhenti Páli Magnússyni útvarpsstjóra uppsagnarbréf fyrir hönd stóðhestsins Tóns frá Austurkoti. 14.6.2013 13:49 „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína?“ Ritstjóri Víkurfrétta telur að KK og Bubbi hefðu átt að spila á Keflavík Music Festival. 14.6.2013 13:19 Bjargvættirnir í grasinu Ungir starfsmenn Vinnuskólans í Reykjavík hófu störf í vikunni. Þessir krakkar mættu glaðbeittir til vinnu í beðin við Árbæjarskóla og stunda garðyrkjustörfin með jákvæðni að leiðarljósi. 14.6.2013 12:00 "Það finnst öllum fyndið þegar kerling skráir sig í svona keppni" "Það vakti athygli mína að einhverjum skyldi láta sér detta í hug að endurvekja keppni um útlit kvenna árið 2013,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar. 14.6.2013 11:48 Stóra smjörmálið: Guðni tekur netdóna til bæna Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, tekur orðháka á netinu til bæna í grein í Morgunblaðinu. Þetta er vegna viðbragða þeirra við frétt Vísis undir fyrirsögninni "Íslenska smjörið best í heimi". Gunnar Smári Egilsson blaðamaður telur Guðna þekkja vel sitt smjör en sé á villigötum. 14.6.2013 11:40 Bindandi samningur um Norðfjarðargöng í dag Skrifað verður undir bindandi verksamning um Norðfjarðargöng í Neskaupstað klukkan hálffjögur í dag. 14.6.2013 11:11 Drengur liggur á gjörgæslu eftir að bílstjóri flautaði á hestastóð Ungur drengur liggur á gjörgæslu með rofna lifur og innvortis blæðingar eftir að hann datt af hestbaki eftir að ókunnugur bílstjóri flautaði ítrekað á hóp barna, sem voru í hestaferð, með þeim afleiðingum að hestarnir fældust og krakkarnir duttu af baki. 14.6.2013 10:50 Tvöfalt fleiri styðja ríkisstjórnina Um sextíu prósent styðja ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt nýrri könnunn MMR. Lítil hreyfing er á fylgi flokka. 14.6.2013 10:25 Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14.6.2013 10:23 "Ágætis sumar þannig séð, en við erum bara orðin svo góðu vön" Skýjað verður á höfuðborgarsvæðinu en líkur á „sólarglennum" næstu daga og veðurfræðingur talar um baráttu sólarinnar og þokunnar sem kemur af hafinu, en veðrið mun ráðast af því hvort hefur yfirhöndina. 14.6.2013 10:17 Verðmæti framleiðsluvara 750 milljarðar í fyrra Verðmæti seldra framleiðsluvara í fyrra var 750 milljarðar króna sem er aukning um 30,4 milljarða króna eða 4,2% frá árinu 2011. Á sama tíma hækkaði vísitala framleiðsluverðs um 1,1% og hefur því verðmæti seldra framleiðsluafurða aukist um 3,1% að raungildi. 14.6.2013 09:06 Íslendingur dúxaði í Yale-háskólanum Arnaldur Hjartarson lauk nýverið framhaldsnámi í lögfræði við Yale Law School í Bandaríkjunum. Margir sterkustu námsmenn þar í landi stunda nám við skólann. Arnaldur hlaut hæstu mögulegu einkunn úr öllum kúrsum í náminu. 14.6.2013 09:00 Flóð úr tjörn kynjaskepnu veldur óhug Öflugt hlaup varð úr Nykurtjörn í Svarfaðardal eftir margra áratuga hlé. Bóndinn á Grund segir gamla menn hafi varað hann við búskap á jörðinni vegna flóða úr tjörninni sem þjóðsagan segir að sé heimkynni kynjaskepnu. 14.6.2013 08:45 Játaði brot gegn barni en fór samt með því í bústað Árið 2011 játaði maður fyrir móður og stjúpföður þrettán ára stúlku að hafa brotið gegn henni kynferðislega. Hann fékk samt að fara með fjölskyldunni í sumarbústað vorið eftir þar sem hann braut aftur gegn stúlkunni. 14.6.2013 08:00 Vatn lak í málverkageymslu Íslandsbanka Listaverkageymsla Íslandsbanka á Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði varð fyrir vatnstjóni í gærkvöld. 14.6.2013 08:00 Reynslubolti í formannsstól SSÁ Nýr formaður SÁÁ var kjörinn á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Gunnar Smári Egilsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér og var Arnþór Jónsson kjörinn nýr formaður. 14.6.2013 07:54 Hollvinir hoppandi reiðir vegna RÚV Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins mótmælir þeirri breytingu sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra boðar í stjórnarfrumvarpi á skipan stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. 14.6.2013 07:24 Þolinmæði ESB ekki óendanleg Stefán Fule stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir mikilvægt væri fyrir bæði Íslendinga og Evrópusambandið að það hlé sem Íslendingar hafa tilkynnt um á aðildarviðræðunum verði ekki án tímamarka. 14.6.2013 07:12 Íslensk kona lést í Skötufirði eftir bílveltu Íslensk kona lést eftir að bíll fór út af veginum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi í gær og valt. Hún auk bilnum en með henni var erlend kona, farþegi sem nú er á sjúkrahúsi. 14.6.2013 07:07 Alvarleg hætta var við olíuleka Umhverfisráð Hafnarfjarðar vill að Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri beiti sér fyrir samráði sveitarfélaga um vatnsverndarmál á höfuðborgarsvæðinu. 14.6.2013 07:00 Kaltjón bænda sagt sláandi Á Norður- og Austurlandi er ljóst að kalskemmdir eru stórfelldar á yfir 5.000 hekturum lands. Stórfellt tjón er á 269 býlum sem er metið yfir hálfur milljarður króna. Ráðherra segir óhugsandi að bæta tjónið í heild sinni. 14.6.2013 06:30 Fleiri megavött með nýrri tækni Fjölmargar spurningar hafa vaknað um Hellisheiðarvirkjun eftir að Orkuveita Reykjavíkur sagði frá því að bregðast yrði við minnkandi framleiðslu. Alþingismaður spyr um mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar og efast reyndar um að það hafi verið fullnægjandi. 14.6.2013 06:00 Áfram verði byggt á því sem unnist hefur Utanríkisráðherra tilkynnti stækkunarstjóra ESB með formlegum hætti í dag að hlé verði gert á aðildarviðræðum. Báðir aðilar lögðu áherslu á að halda áfram góðum samskiptum. Ræddi einnig varnarmál við framkvæmdastjóra NATO. 13.6.2013 23:15 Segja stefna í 14 milljarða gat í ríkisrekstri Forystumenn ríkisstjórnar kynntu endurmat á stöðunni í ríkisfjármálum. Gæti þýtt að 14 milljarða vanti til að fjárlög standist. Fyrrverandi fjármálaráðherra segir að fátt sé óvanalegt eða óvænt í stöðunni og að málin skyldi skoða í lok ársins. 13.6.2013 23:00 Blóðgjafi síðan dóttirin lenti á gjörgæslu Hafsteinn Eyland Brynjarsson hefur gefið blóð á þriggja mánaða fresti síðan dóttir hans lenti á gjörgæslu vegna blóðmissis. 13.6.2013 23:00 750 stelpur spila fótbolta í Eyjum Pæjumót 5. flokks stúlkna í fótbolta hófst í Vestmannaeyjum í dag. 750 stelpur eru mættar út í Eyjar auk þjálfara og aðstandenda 13.6.2013 22:45 Ríkisstjórnin sögð svíkja loforð í skuldamálum Forystumenn stjórnarandstöðunnar sögðu á þingi í dag að tillaga forsætisráðherra um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fæli ekki í sér neinar aðgerðir á næstunni og væru bara blaður og loft um ekki neitt. 13.6.2013 22:30 Banaslys í Skötufirði Banaslys varð í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á hádegi í dag. Lögreglu var tilkynnt um að bifreið hefði hafnað út fyrir veg og oltið, og ökumaður kastast út úr bifreiðinni. 13.6.2013 22:12 Leit frestað fram á laugardag Björgunarsveitir hafa nú síðdegis og í kvöld haldið áfram leit að manni í og við Hjaltadalsá. 13.6.2013 21:53 Ungfrú Ísland haldin á nýjan leik "Við lítum á þetta sem nýtt upphaf,“ segir nýr formaður keppninnar. 13.6.2013 20:35 Sala tónlistar á netinu hefur tvöfaldast á þremur árum Sala tónlistar á Netinu hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu þremur árum. Plötubúðir hafa brugðist við þessari þróun með aukinni sérhæfingu og tónlistarmenn kjósa enn að gefa út plötur eða geisladiska. 13.6.2013 19:20 Jan Mayen-jarðlögin talin ná undir Ísland Olíustofnun Noregs telur að Jan Mayen-jarðlagaflekinn, sem talinn er geyma olíu og gas, sé mun stærri innan lögsögu Íslands en áður var talið og að hluti hans teygi sig inn undir norðausturhluta Íslands, á svæðinu milli Þistilfjarðar og Seyðisfjarðar. 13.6.2013 19:07 Álftirnar éta upp túnin Álftir gera bændum um land allt lífið leitt á hverju vori en geldfuglinn sest í hundraða vís á ræktunarlönd og bítur upp nýgræðinginn. Bóndi í Flóanum segir uppskerutjónið nema hátt í milljón króna ár hvert og vill hann sjá aðgerðir gegn þessum vágesti. 13.6.2013 18:16 Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13.6.2013 16:51 Sökuð um að hrella Maríu Birtu: "Mér finnst þetta asnalegt“ "Sko, þetta var upprunalega hrekkur á milli mín, kærustu minnar og meðleigjanda,“ sagði Una Jóhannesdóttir í viðtali við Harmageddon í dag, en María Birta Bjarnadóttir, athafna- og leikkona, stefndi Unu fyrir brot á friðhelgi einkalífsins eftir að svæsin auglýsing í nafni Maríu Birtu birtist á Einkamál.is. María Birta varð fyrir miklu ónæði út af auglýsingunni og kærði hana til lögreglu. 13.6.2013 16:28 Sjá næstu 50 fréttir
Dularfullur geimfari og litrík mótmæli Áætlað er að á bilinu tvöhundruð til þrjúhundruð mótmælendur hafi verið fyrir framan rússneska sendiráðið í dag þar sem nýlegum lögum í Rússlandi var mótmælt. 14.6.2013 21:22
Fagnar umtali en gefur lítið fyrir gagnrýni Konur af öllum stærðum, gerðum og aldri keppast nú við að skrá sig til þátttöku í keppninni, ungfrú Ísland en opnað var fyrir umsóknir í gær. Þar á meðal er 45 ára þingkona sem segir þó keppnina vera tímaskekkju. Einn af skipuleggjendum keppninnar fagnar umtalinu og gefur lítið fyrir háværar gagnrýnisraddir. 14.6.2013 19:18
Kysstust fyrir utan rússneska sendiráðið Mótmæli fóru fram síðdegis fyrir utan rússneska sendiráðið vegna laga sem samþykkt voru á rússneska þinginu í síðustu viku þar sem "áróður fyrir samkynhneigð“ var bannaður með lögum. 14.6.2013 18:13
"Hann er heppinn að hafa ekki lamast" Fimm ára drengur slasaðist alvarlega þegar ökumaður fældi hesta undan honum og fleiri börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær. Drengurinn var heppinn að lamast ekki. "Ófyrirgefanleg hegðun“ segir móðir hans. 14.6.2013 18:02
Tekinn á 160 kílómetra hraða Ökumaður var tekinn á 160 kílómetra hraða í Eyjafjarðarsveit eftir hádegi í dag og tveir aðrir á 130 kílómetra hraða í Öxnadal. 14.6.2013 16:58
„Til hvers er íbúalýðræði ef það er ekki hlustað á það?“ Baráttutónleikar verða haldnir á Austurvelli á morgun þar sem niðurrifi Nasa og byggingu risahótels verður mótmælt. 14.6.2013 16:41
"Guð minn góður, þetta getur ekki verið að gerast" "Þegar ég kom á staðinn var verið að halda á stráknum mínum inn í sjúkrabílinn. Ég sá ekki strax hvort hann væri með meðvitund, en sá bara að hann var illa slasaður," segir Sigurbjörg Magnúsdóttir, móðir fimm ára gamals pilts sem féll af hestbaki eftir að ökuníðingur fældi hesta undan börnum á reiðnámskeiði í Garðabæ í gær. 14.6.2013 16:19
Foreldrarnir safna fyrir lifrarígræðslu með Facebook-leik Úlfey Minerva Finnbogadóttir fæddist með sjaldgæfan lifrarsjúkdóm og þarf því að gangast undir lifrarígræðslu, en efnt hefur verið til leiks á Facebook til að safna fyrir tilfallandi kostnaði. 14.6.2013 15:06
Var með bílpróf í nokkrar mínútur Það var heldur stutt gamanið hjá unga ökumanninum sem lögreglan stöðvaði á höfuðborgarsvæðinu á dögunum. 14.6.2013 14:32
"Fólk má alveg vera á móti þessari keppni" Rafn Rafnsson sem sér um framkvæmd keppninnar segir tilgang keppninnar vera að velja keppanda í Ungfrú Heim og því sé aldursviðmiðið 18 - 25 ára þó að ekkert formlegt aldurstakmark hafi verið kynnt. 14.6.2013 13:51
Hestur sagði upp áskrift að RÚV "Hann var bara ánægður með þetta og sagði meðal annars að hesturinn væri fallegur," segir Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, formaður Heimdallar, sem kom ríðandi í höfuðstöðvar Ríkisútvarpsins í dag og afhenti Páli Magnússyni útvarpsstjóra uppsagnarbréf fyrir hönd stóðhestsins Tóns frá Austurkoti. 14.6.2013 13:49
„Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína?“ Ritstjóri Víkurfrétta telur að KK og Bubbi hefðu átt að spila á Keflavík Music Festival. 14.6.2013 13:19
Bjargvættirnir í grasinu Ungir starfsmenn Vinnuskólans í Reykjavík hófu störf í vikunni. Þessir krakkar mættu glaðbeittir til vinnu í beðin við Árbæjarskóla og stunda garðyrkjustörfin með jákvæðni að leiðarljósi. 14.6.2013 12:00
"Það finnst öllum fyndið þegar kerling skráir sig í svona keppni" "Það vakti athygli mína að einhverjum skyldi láta sér detta í hug að endurvekja keppni um útlit kvenna árið 2013,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar. 14.6.2013 11:48
Stóra smjörmálið: Guðni tekur netdóna til bæna Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, tekur orðháka á netinu til bæna í grein í Morgunblaðinu. Þetta er vegna viðbragða þeirra við frétt Vísis undir fyrirsögninni "Íslenska smjörið best í heimi". Gunnar Smári Egilsson blaðamaður telur Guðna þekkja vel sitt smjör en sé á villigötum. 14.6.2013 11:40
Bindandi samningur um Norðfjarðargöng í dag Skrifað verður undir bindandi verksamning um Norðfjarðargöng í Neskaupstað klukkan hálffjögur í dag. 14.6.2013 11:11
Drengur liggur á gjörgæslu eftir að bílstjóri flautaði á hestastóð Ungur drengur liggur á gjörgæslu með rofna lifur og innvortis blæðingar eftir að hann datt af hestbaki eftir að ókunnugur bílstjóri flautaði ítrekað á hóp barna, sem voru í hestaferð, með þeim afleiðingum að hestarnir fældust og krakkarnir duttu af baki. 14.6.2013 10:50
Tvöfalt fleiri styðja ríkisstjórnina Um sextíu prósent styðja ríkisstjórn Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, samkvæmt nýrri könnunn MMR. Lítil hreyfing er á fylgi flokka. 14.6.2013 10:25
Erpur, David James og Steindi Jr. í golfmóti Hemma Herminator Invitational boðsmótið í golfi fer fram um helgina og er búist við fjölmörgum þekktum einstaklingum meðal þátttakenda; sem golfa til góðs. 14.6.2013 10:23
"Ágætis sumar þannig séð, en við erum bara orðin svo góðu vön" Skýjað verður á höfuðborgarsvæðinu en líkur á „sólarglennum" næstu daga og veðurfræðingur talar um baráttu sólarinnar og þokunnar sem kemur af hafinu, en veðrið mun ráðast af því hvort hefur yfirhöndina. 14.6.2013 10:17
Verðmæti framleiðsluvara 750 milljarðar í fyrra Verðmæti seldra framleiðsluvara í fyrra var 750 milljarðar króna sem er aukning um 30,4 milljarða króna eða 4,2% frá árinu 2011. Á sama tíma hækkaði vísitala framleiðsluverðs um 1,1% og hefur því verðmæti seldra framleiðsluafurða aukist um 3,1% að raungildi. 14.6.2013 09:06
Íslendingur dúxaði í Yale-háskólanum Arnaldur Hjartarson lauk nýverið framhaldsnámi í lögfræði við Yale Law School í Bandaríkjunum. Margir sterkustu námsmenn þar í landi stunda nám við skólann. Arnaldur hlaut hæstu mögulegu einkunn úr öllum kúrsum í náminu. 14.6.2013 09:00
Flóð úr tjörn kynjaskepnu veldur óhug Öflugt hlaup varð úr Nykurtjörn í Svarfaðardal eftir margra áratuga hlé. Bóndinn á Grund segir gamla menn hafi varað hann við búskap á jörðinni vegna flóða úr tjörninni sem þjóðsagan segir að sé heimkynni kynjaskepnu. 14.6.2013 08:45
Játaði brot gegn barni en fór samt með því í bústað Árið 2011 játaði maður fyrir móður og stjúpföður þrettán ára stúlku að hafa brotið gegn henni kynferðislega. Hann fékk samt að fara með fjölskyldunni í sumarbústað vorið eftir þar sem hann braut aftur gegn stúlkunni. 14.6.2013 08:00
Vatn lak í málverkageymslu Íslandsbanka Listaverkageymsla Íslandsbanka á Reykjavíkurvegi 60 í Hafnarfirði varð fyrir vatnstjóni í gærkvöld. 14.6.2013 08:00
Reynslubolti í formannsstól SSÁ Nýr formaður SÁÁ var kjörinn á aðalfundi samtakanna sem fram fór í gær. Gunnar Smári Egilsson, fráfarandi formaður, gaf ekki kost á sér og var Arnþór Jónsson kjörinn nýr formaður. 14.6.2013 07:54
Hollvinir hoppandi reiðir vegna RÚV Stjórn Hollvina Ríkisútvarpsins mótmælir þeirri breytingu sem Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra boðar í stjórnarfrumvarpi á skipan stjórnar Ríkisútvarpsins ohf. 14.6.2013 07:24
Þolinmæði ESB ekki óendanleg Stefán Fule stækkunarstjóri Evrópusambandsins segir mikilvægt væri fyrir bæði Íslendinga og Evrópusambandið að það hlé sem Íslendingar hafa tilkynnt um á aðildarviðræðunum verði ekki án tímamarka. 14.6.2013 07:12
Íslensk kona lést í Skötufirði eftir bílveltu Íslensk kona lést eftir að bíll fór út af veginum í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi í gær og valt. Hún auk bilnum en með henni var erlend kona, farþegi sem nú er á sjúkrahúsi. 14.6.2013 07:07
Alvarleg hætta var við olíuleka Umhverfisráð Hafnarfjarðar vill að Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir bæjarstjóri beiti sér fyrir samráði sveitarfélaga um vatnsverndarmál á höfuðborgarsvæðinu. 14.6.2013 07:00
Kaltjón bænda sagt sláandi Á Norður- og Austurlandi er ljóst að kalskemmdir eru stórfelldar á yfir 5.000 hekturum lands. Stórfellt tjón er á 269 býlum sem er metið yfir hálfur milljarður króna. Ráðherra segir óhugsandi að bæta tjónið í heild sinni. 14.6.2013 06:30
Fleiri megavött með nýrri tækni Fjölmargar spurningar hafa vaknað um Hellisheiðarvirkjun eftir að Orkuveita Reykjavíkur sagði frá því að bregðast yrði við minnkandi framleiðslu. Alþingismaður spyr um mat á umhverfisáhrifum virkjunarinnar og efast reyndar um að það hafi verið fullnægjandi. 14.6.2013 06:00
Áfram verði byggt á því sem unnist hefur Utanríkisráðherra tilkynnti stækkunarstjóra ESB með formlegum hætti í dag að hlé verði gert á aðildarviðræðum. Báðir aðilar lögðu áherslu á að halda áfram góðum samskiptum. Ræddi einnig varnarmál við framkvæmdastjóra NATO. 13.6.2013 23:15
Segja stefna í 14 milljarða gat í ríkisrekstri Forystumenn ríkisstjórnar kynntu endurmat á stöðunni í ríkisfjármálum. Gæti þýtt að 14 milljarða vanti til að fjárlög standist. Fyrrverandi fjármálaráðherra segir að fátt sé óvanalegt eða óvænt í stöðunni og að málin skyldi skoða í lok ársins. 13.6.2013 23:00
Blóðgjafi síðan dóttirin lenti á gjörgæslu Hafsteinn Eyland Brynjarsson hefur gefið blóð á þriggja mánaða fresti síðan dóttir hans lenti á gjörgæslu vegna blóðmissis. 13.6.2013 23:00
750 stelpur spila fótbolta í Eyjum Pæjumót 5. flokks stúlkna í fótbolta hófst í Vestmannaeyjum í dag. 750 stelpur eru mættar út í Eyjar auk þjálfara og aðstandenda 13.6.2013 22:45
Ríkisstjórnin sögð svíkja loforð í skuldamálum Forystumenn stjórnarandstöðunnar sögðu á þingi í dag að tillaga forsætisráðherra um aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna fæli ekki í sér neinar aðgerðir á næstunni og væru bara blaður og loft um ekki neitt. 13.6.2013 22:30
Banaslys í Skötufirði Banaslys varð í Skötufirði í Ísafjarðardjúpi á hádegi í dag. Lögreglu var tilkynnt um að bifreið hefði hafnað út fyrir veg og oltið, og ökumaður kastast út úr bifreiðinni. 13.6.2013 22:12
Leit frestað fram á laugardag Björgunarsveitir hafa nú síðdegis og í kvöld haldið áfram leit að manni í og við Hjaltadalsá. 13.6.2013 21:53
Ungfrú Ísland haldin á nýjan leik "Við lítum á þetta sem nýtt upphaf,“ segir nýr formaður keppninnar. 13.6.2013 20:35
Sala tónlistar á netinu hefur tvöfaldast á þremur árum Sala tónlistar á Netinu hefur rúmlega tvöfaldast á síðustu þremur árum. Plötubúðir hafa brugðist við þessari þróun með aukinni sérhæfingu og tónlistarmenn kjósa enn að gefa út plötur eða geisladiska. 13.6.2013 19:20
Jan Mayen-jarðlögin talin ná undir Ísland Olíustofnun Noregs telur að Jan Mayen-jarðlagaflekinn, sem talinn er geyma olíu og gas, sé mun stærri innan lögsögu Íslands en áður var talið og að hluti hans teygi sig inn undir norðausturhluta Íslands, á svæðinu milli Þistilfjarðar og Seyðisfjarðar. 13.6.2013 19:07
Álftirnar éta upp túnin Álftir gera bændum um land allt lífið leitt á hverju vori en geldfuglinn sest í hundraða vís á ræktunarlönd og bítur upp nýgræðinginn. Bóndi í Flóanum segir uppskerutjónið nema hátt í milljón króna ár hvert og vill hann sjá aðgerðir gegn þessum vágesti. 13.6.2013 18:16
Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. 13.6.2013 16:51
Sökuð um að hrella Maríu Birtu: "Mér finnst þetta asnalegt“ "Sko, þetta var upprunalega hrekkur á milli mín, kærustu minnar og meðleigjanda,“ sagði Una Jóhannesdóttir í viðtali við Harmageddon í dag, en María Birta Bjarnadóttir, athafna- og leikkona, stefndi Unu fyrir brot á friðhelgi einkalífsins eftir að svæsin auglýsing í nafni Maríu Birtu birtist á Einkamál.is. María Birta varð fyrir miklu ónæði út af auglýsingunni og kærði hana til lögreglu. 13.6.2013 16:28