"Það finnst öllum fyndið þegar kerling skráir sig í svona keppni" Boði Logason skrifar 14. júní 2013 11:48 Öllum er frjálst að skrá sig til leiks í keppnina Mynd/Vísir „Það vakti athygli mína að einhverjum skyldi láta sér detta í hug að endurvekja keppni um útlit kvenna árið 2013,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar.Eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi hefur fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verið endurvakin eftir árs pásu. Fjölmargir hafa skráð sig í keppnina í morgun enda er ekkert aldurstakmark í keppninni í ár. Sigríður Ingibjörg er ein af þeim sem hafa skráð sig til leiks, en hún segir að með skráningunni sé hún að mómæla því að keppni sé haldin þar sem konur eru hlutgerðar. „Mér finnst fegurðarsamkeppnir afskaplega mikið 20. aldar fyrirbæri. Þetta er bara mín leið til að vekja athygli á því hvað þetta er fáranlegt þetta er. Það finnst öllum fyndið þegar svona kerling skráir sig í svona keppni því að hugmyndin um hina þóknanlegu konu er ung og falleg stúlka sem passar inn í ákveðna staðla,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Það eru afskaplega kaldranaleg skilaboð til ungra kvenna að það eigi að endurvekja slíka keppni, þar sem konur eru að hassla sér völl um allt samfélag og berjast fyrir mannréttindum kvenna og karla til að fá vera þau sjálf, og njóta frelsis. Þarna er verið að endurvekja þá hugmynd að það sé hægt að keppa í ytra útliti.“ Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway þann 14. september næstkomandi. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
„Það vakti athygli mína að einhverjum skyldi láta sér detta í hug að endurvekja keppni um útlit kvenna árið 2013,“ segir Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, þingkona Samfylkingarinnar.Eins og Vísir greindi frá í gærkvöldi hefur fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verið endurvakin eftir árs pásu. Fjölmargir hafa skráð sig í keppnina í morgun enda er ekkert aldurstakmark í keppninni í ár. Sigríður Ingibjörg er ein af þeim sem hafa skráð sig til leiks, en hún segir að með skráningunni sé hún að mómæla því að keppni sé haldin þar sem konur eru hlutgerðar. „Mér finnst fegurðarsamkeppnir afskaplega mikið 20. aldar fyrirbæri. Þetta er bara mín leið til að vekja athygli á því hvað þetta er fáranlegt þetta er. Það finnst öllum fyndið þegar svona kerling skráir sig í svona keppni því að hugmyndin um hina þóknanlegu konu er ung og falleg stúlka sem passar inn í ákveðna staðla,“ segir Sigríður Ingibjörg. „Það eru afskaplega kaldranaleg skilaboð til ungra kvenna að það eigi að endurvekja slíka keppni, þar sem konur eru að hassla sér völl um allt samfélag og berjast fyrir mannréttindum kvenna og karla til að fá vera þau sjálf, og njóta frelsis. Þarna er verið að endurvekja þá hugmynd að það sé hægt að keppa í ytra útliti.“ Ungfrú Ísland verður haldin á Broadway þann 14. september næstkomandi.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fjórtán geta búist við sekt Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira