Segir Ísland vera paradís fyrir uppljóstrara Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 13. júní 2013 16:51 MYND/SAMSETT Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. Hún byrjar á að minnast á viðtal The Guardian við Edward Snowden þar sem hann lýsir því yfir að hann vilji sækja pólitískt hæli hér á landi, en Snowden ljóstraði nýlega upp um persónunjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA. Khasan varpar því fram að Ísland sé þekkt fyrir frjálsræði og að Wikileaks hafi upphaflega verið stofnað hér á landi. Þá hafi Íslendingar skotið pólitísku skjólhúsi yfir Bobby Fisher til dauðadags. Blaðamaðurinn talar um að á Íslandi séu fjölmiðlavænustu lög í heimi og að landið sé í raun algjör paradís fyrir rannsóknarblaðamenn. Þetta hafi gert Ísland að kjörnum stað fyrir Wikileaks að halda úti starfssemi sinni, og aðrar alþjóðlegar fréttaveitur hafi jafnvel íhugað að færa starfsemi sína til landsins. Khasan kemur sérstaklega inn á Pírataflokkinn í umfjöllun sinni og segir frá því að honum hafi tekist að koma þremur mönnum inn á íslenska þingið. Þeir aðilar séu tilbúnir að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að veita Edward Snowden pólitískt hæli á landinu. Snowden hefur þó ekki enn sótt formlega um hæli. Greinin endar þó á léttu nótunum þar sem blamaðurinn segir að ofan á allt saman þurfti Íslendingar að takast á við álfafaraldur. Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira
Í grein sem birtist á vefsíðu The Atlantic í vikunni veltir blaðamaðurinn Olga Khasan því fyrir sér hvers vegna uppljóstrarar sæki svo sterkt í að leita hælis á Íslandi. Hún byrjar á að minnast á viðtal The Guardian við Edward Snowden þar sem hann lýsir því yfir að hann vilji sækja pólitískt hæli hér á landi, en Snowden ljóstraði nýlega upp um persónunjósnir bandarísku þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA. Khasan varpar því fram að Ísland sé þekkt fyrir frjálsræði og að Wikileaks hafi upphaflega verið stofnað hér á landi. Þá hafi Íslendingar skotið pólitísku skjólhúsi yfir Bobby Fisher til dauðadags. Blaðamaðurinn talar um að á Íslandi séu fjölmiðlavænustu lög í heimi og að landið sé í raun algjör paradís fyrir rannsóknarblaðamenn. Þetta hafi gert Ísland að kjörnum stað fyrir Wikileaks að halda úti starfssemi sinni, og aðrar alþjóðlegar fréttaveitur hafi jafnvel íhugað að færa starfsemi sína til landsins. Khasan kemur sérstaklega inn á Pírataflokkinn í umfjöllun sinni og segir frá því að honum hafi tekist að koma þremur mönnum inn á íslenska þingið. Þeir aðilar séu tilbúnir að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að veita Edward Snowden pólitískt hæli á landinu. Snowden hefur þó ekki enn sótt formlega um hæli. Greinin endar þó á léttu nótunum þar sem blamaðurinn segir að ofan á allt saman þurfti Íslendingar að takast á við álfafaraldur.
Mest lesið Magnús Eiríksson borinn til grafar Innlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Innlent „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Innlent Heitt í hamsi vegna Grænlands Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Innlent Fleiri fréttir Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin Niceair aflýsir jómfrúarfluginu „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Sjá meira