„Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína?“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 14. júní 2013 13:19 KK og Bubbi hættu báðir við að spila á hátíðinni. samsett mynd Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira
Páll Ketilsson, ritstjóri Víkurfrétta, fjallar um hina umdeildu tónlistarhátíð, Keflavík Music Festival, í ritstjórnarpistli sínum í dag. „Mörgum Suðurnesjamönnum leiddist sú umræða sem skapaðist í fjölmiðlum og í samfélagsmiðlum,“ skrifar Páll, og segir að svo virðist sem hátíðin hafi gengið ágætlega á heildina litið og að „lítill hluti þeirra atriða sem auglýst voru“ hafi dottið út. „Orðspor bæjarins skaðaðist eitthvað í þessu fjöri og því er mikilvægt að forsvarsmenn hátíðarinnar sem hafa gefið það út að hún verði aftur á næsta ári, vandi sig enn betur svo svona uppákomur verði ekki aftur.“ Páll segir að honum hafi þó orðið hugsi til þekktra tónlistarmanna eins og Bubba og KK, en þeir hættu báðir við að koma fram á hátíðinni vegna vanefnda skipuleggjenda. „Eru þessir kappar ekki að selja tónlistina sína? Var ekki Bubbi að gefa út nýjan disk fyrir nokkru vikum síðan? Hefði ekki verið snjallt hjá honum að auglýsa hann á hátíðinni og í leiðinni að segja að hann vildi leggja sitt af mörkum til hátíðarinnar, sem hefði falist í áhættu á að fá greitt eftir að hafa komið fram? Hefði hann ekki unnið mörg prik hjá Suðurnesjamönnum?“ Pistil Páls má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38 Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06 „Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54 Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42 Mest lesið Aron Can heill á húfi Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Innlent Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Innlent Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Innlent Fleiri fréttir Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Sjá meira
Óli Geir um KMF: "Gekk eins og smurð vél í gær" Tónlistarhátíðin Keflavík Music festival heldur áfram í kvöld en tónleikahaldarar hafa lækkað miðaverð og eru bjartsýnir fyrir kvöldinu. 8. júní 2013 12:38
Óli Geir og félagar biðjast afsökunar Forsvarsmenn Keflavík Music Festival, þeir Óli Geir Jónsson og Pálmi Þór Erlingsson biðjast afsökunar á því sem fór úrskeiðis á hátíðinni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá þeim félögum þar sem þeir þakka einnig góðar viðtökur gesta á hátíðinni. 9. júní 2013 18:06
„Ég mun draga þig fyrir rétt“ - Keflavík Music Festival fer í hart Pálmi Þór Erlingsson, einn skipuleggjenda tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival sem fram fór um helgina, segist ætla að kæra tónlistarmanninn Franz Gunnarsson fyrir meiðyrði. 11. júní 2013 10:54
Óli Geir ætlar að klára hátíðina með stæl Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Keflavík Music Festival ætla að halda sínu striki þrátt fyrir mótlætið sem þeir hafa orðið fyrir. "Keflavik Music Festival ætlar að standa undir nafni, klára tónlistarhátíðina með stæl og bjóða uppá frábæra tónleika,“ segir í yfirlýsingu Óla Geirs og félaga. 7. júní 2013 12:42