Fleiri fréttir Beitt ofbeldi og fangelsuð vegna kynhneigðar sinnar "Ég mun aldrei gefast upp. Mótlætið styrkir mig og hvetur mig til dáða. Ef ég held ekki áfram að ýta hætta þjáningarnar ekki,“ segir baráttukonan Kasha Jaqueline Nabagesera. 23.4.2013 06:00 Sömu efnisatriði og í deilunni í Danmörku Eru kennaradeilur í Danmörku hliðstæðar kjaradeilu íslenskra kennara? 23.4.2013 06:00 Sigla afmælishring um Ísland Eikarbátnum Húna II verður í maí siglt umhverfis landið til að minnast þess að hálf öld er síðan báturinn var smíðaður á Akureyri. 23.4.2013 06:00 Reiðhjólaþjófnaður algengur Ömurlegt að troða sér í níðþröngar, þartilgerðar reiðhjólabrækur til þess eins að komast að því að reiðhjólinu hefur verið stolið. 23.4.2013 05:47 Aðstoðuðu Ramónu Landhelgisgæslunni barst klukkan níu í kvöld aðstoðarbeiðni á rás 16 frá fiskiskipinu Ramónu ÍS sem var með bilaða vél við Dalatanga. 22.4.2013 22:51 Segir hátt í 170 hafa séð fljúgandi furðuhluti á Íslandi Magnús Skarphéðinsson, formaður félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti, segir að hann hafi skráð um 170 reynslusögur einstaklinga á Íslandi sem hafa séð fljúgandi furðuhluti. Þar af séu um 30 frásagnir mjög nákvæmar. Þetta kom fram í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þar sem rætt var við Magnús í tilefni af því að heimildarmyndin Sirius var frumsýnd í dag. 22.4.2013 21:54 Segja dæmda ofbeldismenn hafa greiðan aðgang að konum innan heilbrigðiskerfisins Rótin - félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda sendi í morgun erindi um öryggi kvenna á meðferðarstöðum til landlæknis. Félagið óttast að dæmdir ofbeldismenn hafi greiðan aðgang að ungum konum í heilbrigðiskerfinu og vitna meðal annars í dóm sem féll 11. þessa mánaðar þar sem karlmaður var dæmdur í fangelsi fyrir að beita átján ára stúlku hrottalegu ofbeldi en þau kynntust inn á meðferðarstofnun. 22.4.2013 20:41 Tólf þúsund eintök af framsóknarblaði í vitlaust kjördæmi "Ég er búinn að frétta af blaðinu á Ísafirði og á Hvammstanga,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, ritstjóri framsóknarblaðsins, Dagur Austri, sem kom út í dag og átti að dreifa í kjördæmi formanns Framsóknarflokksins - Norðausturkjördæmi. 22.4.2013 19:50 Kransæðasjúkdómar valda flestum ótímabærum dauðsföllum Kransæðasjúkdómar valda flestum ótímabærum dauðsföllum hér á landi en það hefur þó dregið úr þeim á síðustu tuttugu árum. Lífsstílssjúkdómar eins og ofþyngd valda aftur á móti flestum sjúkdómum. 22.4.2013 18:50 Bæjarstjóri Garðabæjar óttast ekki að fara aftur yfir málefni Álftanesvegar Bæjarstjóri Garðabæjar óttast ekki að fara aftur yfir málefni Álftanesvegar en vegamálastjóri segir að gott hefði verið að fá niðurstöðu í málið fyrr. Innanríkisráðherra hefur beðið þá að fara aftur yfir forsendur fyrir lagningu nýs vegarkafla í Gálgahrauni en framkvæmdunum, sem áttu að hefjast nú í maí, hefur verið mótmælt harðlega. 22.4.2013 18:33 Stal fatnaði fyrir 400 þúsund Tilkynnt var um þjófnað úr verslun á Geysi um klukkan fimm í gær. Ekki var tiltækur mannskapur frá lögreglunni á Selfossi til að sinna verkefninu en lögreglumenn frá Sérsveit ríkislögreglustjóra fóru á staðinn og handtóku manninn. 22.4.2013 16:39 Rétt rúmlega helmingur vill hlé Þjóðin er klofin í afstöðu sinni til hléa í kvikmyndahúsum. 22.4.2013 16:31 Anna Heiða fær barnabókaverðlaun Anna Heiða Pálsdóttir fékk í dag barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir bókina Mitt eigið Harmagedón sem Salka gaf út. Þessi virtu verðlaun voru nú afhent í 41. sinn við hátíðlega athöfn í Höfða. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson sem JPV útgáfa gaf út. Guðni hefur tvisvar áður fengið þessi verðlaun fyrir afbragðs þýðingu og einu sinni fyrir bestu frumsömdu bókina. 22.4.2013 16:15 Ársfangelsis krafist yfir Jóhanni Ragnari Dró að sér tæplega fimmtán milljónir í starfi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík. 22.4.2013 16:03 Allir flokkarnir vilja efla landgræðslu Umhverfismál ber ekki hátt í stefnuskrám flokkanna að þessu sinni. Fréttablaðið þurfti að leita misdjúpt í samþykktum þeirra til þess að finna eitthvað um málaflokkinn. 22.4.2013 15:45 Maðurinn sem lést Maðurinn sem lést í kajakslysi í Herdísarvík í gær hét Jón Þór Traustason. Hann átti heimili að Fýlshólum 2 í Breiðholti í Reykjavík. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn. Jón Þór var 52 ára að aldri, fæddur 13. maí 1960. 22.4.2013 15:16 Bhutan setur hamingju og sjálfbærni á oddinn Smáríkið Bhutan í Himalayafjöllunum, þar sem íbúar eru um 740.000, hefur sett sér metnaðarfullt markmið. Pema Gyamtsho, landbúnaðarráðherra landsins greindi nýverið frá því að Bhutan stefndi á að verða fyrsta landið í heiminum þar sem öll ræktun matvæla er algerlega lífræn. Samhliða þessari ákvörðun hefur sala á meindýraeitri og illgresiseyði verið bönnuð. Gert er ráð fyrir að Bhutan takist með lífrænum landbúnaði að auka framleiðslu sína frekar en hitt og flytja framleiðsluvörur sínar út til nágrannalanda eins og Indlands og Kína. 22.4.2013 15:00 Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu "Hann er unglegur drengurinn,“ segir formaður SUF. 22.4.2013 14:47 Mælist til þess að vegurinn verði endurskoðaður Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir það ljúfa skyldu að hlusta á málsvara náttúruverndar. 22.4.2013 14:01 Krefst þess að biskup víki Sigríði úr starfi Gunnar Þorsteinsson, betur þekktur sem Gunnar í Krossinum, krefst þess að biskup víki Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarpresti í Grafarholti, úr starfi og fái ekki að gegna sambærilegu starfi á kirkjulegum vettvangi til frambúðar. 22.4.2013 13:47 Segir Andra Snæ fara í manninn en ekki málefnið Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er hissa á opnu bréfi rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar vegna vegaframkvæmda í Gálgahrauni. 22.4.2013 13:28 Fangar á Litla Hrauni búnir að kjósa Fangar á Litla Hrauni greiddu atkvæði utan kjörfundar á föstudaginn og komu fulltrúar frá Sýslumanninum á Selfossi í fangelsið. 22.4.2013 10:58 Fimmtán ára reyndi að stinga lögreglu af Réttindalaus á skellinöðru með hjálmlausan farþega. 22.4.2013 10:57 Gunnar Smári um gildi alkapillu "Er þetta lyf sem fólkið sleppir að taka ef það vill komast í vímu? Ég þekki fólk sem myndi taka slíka ákvörðun,“ segir Gunnar Smári Egilsson formaður SÁÁ. 22.4.2013 10:48 Fimm féllu í skotárás í Seattle Fimm féllu í skotárás á bílastæði við fjölbýlishús í Seattle í Bandaríkjunum í morgun. Á meðal hinna látnu er maðurinn sem hóf skothríðina en talið er að lögreglumenn hafi skotið hann til bana. Þrír aðrir karlmenn fórust og ein kona. Talið er að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er vitað hvað honum gekk til. 22.4.2013 10:21 Yngri árásarmaðurinn byrjaður að svara spurningum lögreglunnar Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjuárásunum í Boston á mánudag í síðustu viku, er kominn til meðvitundar og er byrjaður að svara spurningum lögreglumanna. 22.4.2013 10:04 Pylsur og Eurovision í Blóðbankanum „Ég á líf“-dagurinn haldinn hátíðlegur. 22.4.2013 09:50 Egill fer með rangt mál - hann skuldar Steingrími viskíflösku Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. 22.4.2013 09:45 Ofbeldisbrotum fjölgar Alls hafa verið skráðir 1.181 þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu 2013 22.4.2013 09:24 Bilun í prentsmiðju Bilun varð í prentsmiðjunni Ísafold í nótt. Bilunin olli því meðal annars að það vantar nokkrar blaðsíður í Fréttablaðið í dag. Meðal annars vantar síður 8 og 10 og síður 19 til 22. Á forsíðu er vísað í efni sem er á sumum af þessum síðum, meðal annars í leikdóm um Engla alheimsins. 22.4.2013 09:20 Lögmaður grunaður í dópmáli Íslenskur lögmaður á fertugsaldri sætti fyrr í mánuðinum gæsluvarðhaldi grunaður um að standa á bak við smygl á 300 grömmum af kókaíni til landsins. 22.4.2013 07:00 Gamalt fólk fái heyrt í ljósinu Nemendur í 2.S í Grunnskóla Hornafjarðar hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld að sett verði upp gönguljós með hljóðmerki hjá gangbrautinni við gatnamót Hafnarbrautar og Víkurbrautar. 22.4.2013 07:00 575 milljónir fara í úrbætur Alls hefur Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutað 575 milljónum króna til úrbóta á fjölsóttum ferðamannastöðum. Þriðja úthlutun sjóðsins fór nýverið fram. 22.4.2013 07:00 Dæmi um samkeppnina um besta fólkið „Kjarni málsins er að þetta mál varpar ljósi á þá samkeppni sem er um best menntaða og hæfasta tölvufólkið í landinu til að reka þessi stóru tölvukerfi, eins og það sem við erum að reka,“ segir Haukur Ingibergsson, forstjóri Þjóðskrár. 22.4.2013 07:00 Önnur hver kona í meðferð greinir frá kynferðisofbeldi Greiningarviðtöl við rúmlega 4.100 einstaklinga sem hafa leitað sér lækninga hjá SÁÁ vegna áfengis- eða vímuefnavanda sýna að stór meirihluti þessa stóra hóps hefur verið beittur ofbeldi einhvern tímann á ævinni. Rúmlega önnur hver kona hefur verið beitt kynferðislegu ofbeldi. 22.4.2013 07:00 Skógrækt telur grisjun í Öskjuhlíð "vitleysu“ „Þetta samkomulag kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, um fyrirhugaðar framkvæmdir á og í nágrenni Reykjavíkurflugvallar, sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu samkomulag um fyrir helgi. Það kveður meðal annars á um að lækka skuli gróður í Öskjuhlíðinni af öryggisástæðum. 22.4.2013 07:00 Ekki mikill áhugi á sjóræningjapólitík Það virtist ekki vera mikill áhugi meðal gesta Kolaportsins á að ræða við frambjóðendur Pírata í kynningarbás sínum á Gleðistíg á laugardag. Básinn var staðsettur á móti kynningarsvæði Dögunar og ekki leið á löngu þar til heyrðist frá keppinautunum. "Endilega kíkið hingað,“ kallaði einn frambjóðandi Dögunar til blaðakonu og ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem þau reyndu árangurslaust að fá fólk í viðtöl vegna píratanna. 22.4.2013 07:00 Hjúkra grútarblautri súlu "heima í stofu“ „Það skal viðurkennast að þetta er óvenjulegur gestur. Þetta er hins vegar ekki einsdæmi í sjálfu sér. Frá því að við Róbert tókum við rekstri Náttúrustofunnar fyrir um 12 árum höfum við tekið á móti fjölda fugla sem hafa þarfnast aðhlynningar. Við útskrifuðum grútarblauta langvíu um miðjan mars,“ segir Menja von Schmalensee, sviðsstjóri Náttúrustofu Vesturlands (NSV), sem hefur undanfarna daga haft fullvaxna súlu, sem er einn stærsti sjófugl Íslands, inni á heimilinu til hjúkrunar. 22.4.2013 07:00 Villikindur í Þorgeirsfirði Björgunarsveitarmenn úr Ægi frá Grenivík fundu í gær þrjár sprelllifandi kindur í Þorgeirsfirði, þegar þeir voru þar við æfingar. 22.4.2013 06:59 Þjófur á ferð í Haukadal Lögreglan á Selfossi handtók í gær þjóf, sem stolið hafði dýrum varningi úr minjagripaversluninni við Geysi í Haukadal. 22.4.2013 06:56 Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Mikil snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga eftir mikla snjósöfnun þar í fyrradag. 22.4.2013 06:53 Kajakmaður drukknar Banaslys varð þegar kajakræðari drukknaði úti fyrir Herdísarvík síðdegis í gær. 22.4.2013 06:49 Skip Landsbjargar endurnýjuð Slysavarnafélagið Landsbjörg og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirrituðu í gær samkomulag um greiðslur úr ríkissjóði vegna viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins. Þau eru 14 talsins. 22.4.2013 00:01 Skuldamál heimilanna mikilvægasta kosningamálið Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. 21.4.2013 19:35 Vissara að Færeyingar verði sjálfstæðir áður en olían finnst Atvinnumálaráðherra Færeyja, Jóhan Dahl, kveðst handviss um að Færeyingar verði olíuþjóð. Högni Hoydal, formaður Þjóðveldisflokksins, segir mikilvægt að Færeyingar fái sjálfstæði áður en olían finnst, - olíufundur geti leitt til þess að Danir verði tregari að slíta sambandinu. Kannanir sýna að Færeyingar skiptast nokkurn veginn til helminga í afstöðunni til þess hvort slíta eigi sambandinu við Dani. En gæti stór olíufundur breytt miklu í sjálfstæðismálunum? Stuðningur Dana nemur um ellefu prósentum af fjárlögum Færeyja og yrði væntalega óþarfur ef olían finnst. Högna Hoydal finnst tryggast að fá sjálfstæðið áður: "Við sjáum hvað er að gerast í Grænlandi. Það er sama mál. 21.4.2013 18:40 Sjá næstu 50 fréttir
Beitt ofbeldi og fangelsuð vegna kynhneigðar sinnar "Ég mun aldrei gefast upp. Mótlætið styrkir mig og hvetur mig til dáða. Ef ég held ekki áfram að ýta hætta þjáningarnar ekki,“ segir baráttukonan Kasha Jaqueline Nabagesera. 23.4.2013 06:00
Sömu efnisatriði og í deilunni í Danmörku Eru kennaradeilur í Danmörku hliðstæðar kjaradeilu íslenskra kennara? 23.4.2013 06:00
Sigla afmælishring um Ísland Eikarbátnum Húna II verður í maí siglt umhverfis landið til að minnast þess að hálf öld er síðan báturinn var smíðaður á Akureyri. 23.4.2013 06:00
Reiðhjólaþjófnaður algengur Ömurlegt að troða sér í níðþröngar, þartilgerðar reiðhjólabrækur til þess eins að komast að því að reiðhjólinu hefur verið stolið. 23.4.2013 05:47
Aðstoðuðu Ramónu Landhelgisgæslunni barst klukkan níu í kvöld aðstoðarbeiðni á rás 16 frá fiskiskipinu Ramónu ÍS sem var með bilaða vél við Dalatanga. 22.4.2013 22:51
Segir hátt í 170 hafa séð fljúgandi furðuhluti á Íslandi Magnús Skarphéðinsson, formaður félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti, segir að hann hafi skráð um 170 reynslusögur einstaklinga á Íslandi sem hafa séð fljúgandi furðuhluti. Þar af séu um 30 frásagnir mjög nákvæmar. Þetta kom fram í Síðdegisútvarpinu á Rás 2 þar sem rætt var við Magnús í tilefni af því að heimildarmyndin Sirius var frumsýnd í dag. 22.4.2013 21:54
Segja dæmda ofbeldismenn hafa greiðan aðgang að konum innan heilbrigðiskerfisins Rótin - félag um málefni kvenna með áfengis- og fíknivanda sendi í morgun erindi um öryggi kvenna á meðferðarstöðum til landlæknis. Félagið óttast að dæmdir ofbeldismenn hafi greiðan aðgang að ungum konum í heilbrigðiskerfinu og vitna meðal annars í dóm sem féll 11. þessa mánaðar þar sem karlmaður var dæmdur í fangelsi fyrir að beita átján ára stúlku hrottalegu ofbeldi en þau kynntust inn á meðferðarstofnun. 22.4.2013 20:41
Tólf þúsund eintök af framsóknarblaði í vitlaust kjördæmi "Ég er búinn að frétta af blaðinu á Ísafirði og á Hvammstanga,“ segir Stefán Bogi Sveinsson, ritstjóri framsóknarblaðsins, Dagur Austri, sem kom út í dag og átti að dreifa í kjördæmi formanns Framsóknarflokksins - Norðausturkjördæmi. 22.4.2013 19:50
Kransæðasjúkdómar valda flestum ótímabærum dauðsföllum Kransæðasjúkdómar valda flestum ótímabærum dauðsföllum hér á landi en það hefur þó dregið úr þeim á síðustu tuttugu árum. Lífsstílssjúkdómar eins og ofþyngd valda aftur á móti flestum sjúkdómum. 22.4.2013 18:50
Bæjarstjóri Garðabæjar óttast ekki að fara aftur yfir málefni Álftanesvegar Bæjarstjóri Garðabæjar óttast ekki að fara aftur yfir málefni Álftanesvegar en vegamálastjóri segir að gott hefði verið að fá niðurstöðu í málið fyrr. Innanríkisráðherra hefur beðið þá að fara aftur yfir forsendur fyrir lagningu nýs vegarkafla í Gálgahrauni en framkvæmdunum, sem áttu að hefjast nú í maí, hefur verið mótmælt harðlega. 22.4.2013 18:33
Stal fatnaði fyrir 400 þúsund Tilkynnt var um þjófnað úr verslun á Geysi um klukkan fimm í gær. Ekki var tiltækur mannskapur frá lögreglunni á Selfossi til að sinna verkefninu en lögreglumenn frá Sérsveit ríkislögreglustjóra fóru á staðinn og handtóku manninn. 22.4.2013 16:39
Rétt rúmlega helmingur vill hlé Þjóðin er klofin í afstöðu sinni til hléa í kvikmyndahúsum. 22.4.2013 16:31
Anna Heiða fær barnabókaverðlaun Anna Heiða Pálsdóttir fékk í dag barnabókaverðlaun skóla- og frístundaráðs fyrir bókina Mitt eigið Harmagedón sem Salka gaf út. Þessi virtu verðlaun voru nú afhent í 41. sinn við hátíðlega athöfn í Höfða. Guðni Kolbeinsson fékk verðlaunin fyrir þýðingu sína á bókinni Stiklað á stóru um býsna margt eftir Bill Bryson sem JPV útgáfa gaf út. Guðni hefur tvisvar áður fengið þessi verðlaun fyrir afbragðs þýðingu og einu sinni fyrir bestu frumsömdu bókina. 22.4.2013 16:15
Ársfangelsis krafist yfir Jóhanni Ragnari Dró að sér tæplega fimmtán milljónir í starfi umdæmisstjóra Þróunarsamvinnustofnunar Íslands í Mósambík. 22.4.2013 16:03
Allir flokkarnir vilja efla landgræðslu Umhverfismál ber ekki hátt í stefnuskrám flokkanna að þessu sinni. Fréttablaðið þurfti að leita misdjúpt í samþykktum þeirra til þess að finna eitthvað um málaflokkinn. 22.4.2013 15:45
Maðurinn sem lést Maðurinn sem lést í kajakslysi í Herdísarvík í gær hét Jón Þór Traustason. Hann átti heimili að Fýlshólum 2 í Breiðholti í Reykjavík. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn. Jón Þór var 52 ára að aldri, fæddur 13. maí 1960. 22.4.2013 15:16
Bhutan setur hamingju og sjálfbærni á oddinn Smáríkið Bhutan í Himalayafjöllunum, þar sem íbúar eru um 740.000, hefur sett sér metnaðarfullt markmið. Pema Gyamtsho, landbúnaðarráðherra landsins greindi nýverið frá því að Bhutan stefndi á að verða fyrsta landið í heiminum þar sem öll ræktun matvæla er algerlega lífræn. Samhliða þessari ákvörðun hefur sala á meindýraeitri og illgresiseyði verið bönnuð. Gert er ráð fyrir að Bhutan takist með lífrænum landbúnaði að auka framleiðslu sína frekar en hitt og flytja framleiðsluvörur sínar út til nágrannalanda eins og Indlands og Kína. 22.4.2013 15:00
Auglýsing ungra framsóknarmanna tekin úr birtingu "Hann er unglegur drengurinn,“ segir formaður SUF. 22.4.2013 14:47
Mælist til þess að vegurinn verði endurskoðaður Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra segir það ljúfa skyldu að hlusta á málsvara náttúruverndar. 22.4.2013 14:01
Krefst þess að biskup víki Sigríði úr starfi Gunnar Þorsteinsson, betur þekktur sem Gunnar í Krossinum, krefst þess að biskup víki Sigríði Guðmarsdóttur, sóknarpresti í Grafarholti, úr starfi og fái ekki að gegna sambærilegu starfi á kirkjulegum vettvangi til frambúðar. 22.4.2013 13:47
Segir Andra Snæ fara í manninn en ekki málefnið Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er hissa á opnu bréfi rithöfundarins Andra Snæs Magnasonar vegna vegaframkvæmda í Gálgahrauni. 22.4.2013 13:28
Fangar á Litla Hrauni búnir að kjósa Fangar á Litla Hrauni greiddu atkvæði utan kjörfundar á föstudaginn og komu fulltrúar frá Sýslumanninum á Selfossi í fangelsið. 22.4.2013 10:58
Fimmtán ára reyndi að stinga lögreglu af Réttindalaus á skellinöðru með hjálmlausan farþega. 22.4.2013 10:57
Gunnar Smári um gildi alkapillu "Er þetta lyf sem fólkið sleppir að taka ef það vill komast í vímu? Ég þekki fólk sem myndi taka slíka ákvörðun,“ segir Gunnar Smári Egilsson formaður SÁÁ. 22.4.2013 10:48
Fimm féllu í skotárás í Seattle Fimm féllu í skotárás á bílastæði við fjölbýlishús í Seattle í Bandaríkjunum í morgun. Á meðal hinna látnu er maðurinn sem hóf skothríðina en talið er að lögreglumenn hafi skotið hann til bana. Þrír aðrir karlmenn fórust og ein kona. Talið er að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er vitað hvað honum gekk til. 22.4.2013 10:21
Yngri árásarmaðurinn byrjaður að svara spurningum lögreglunnar Dzhokhar Tsarnaev, yngri bróðirinn sem grunaður er um að hafa staðið að sprengjuárásunum í Boston á mánudag í síðustu viku, er kominn til meðvitundar og er byrjaður að svara spurningum lögreglumanna. 22.4.2013 10:04
Egill fer með rangt mál - hann skuldar Steingrími viskíflösku Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri Grænna, og Egill Helgason sjónvarpsmaður veðjuðu sín á milli fyrir kosningarnar árið 2007. 22.4.2013 09:45
Ofbeldisbrotum fjölgar Alls hafa verið skráðir 1.181 þjófnaðir á höfuðborgarsvæðinu það sem af er árinu 2013 22.4.2013 09:24
Bilun í prentsmiðju Bilun varð í prentsmiðjunni Ísafold í nótt. Bilunin olli því meðal annars að það vantar nokkrar blaðsíður í Fréttablaðið í dag. Meðal annars vantar síður 8 og 10 og síður 19 til 22. Á forsíðu er vísað í efni sem er á sumum af þessum síðum, meðal annars í leikdóm um Engla alheimsins. 22.4.2013 09:20
Lögmaður grunaður í dópmáli Íslenskur lögmaður á fertugsaldri sætti fyrr í mánuðinum gæsluvarðhaldi grunaður um að standa á bak við smygl á 300 grömmum af kókaíni til landsins. 22.4.2013 07:00
Gamalt fólk fái heyrt í ljósinu Nemendur í 2.S í Grunnskóla Hornafjarðar hafa óskað eftir því við bæjaryfirvöld að sett verði upp gönguljós með hljóðmerki hjá gangbrautinni við gatnamót Hafnarbrautar og Víkurbrautar. 22.4.2013 07:00
575 milljónir fara í úrbætur Alls hefur Framkvæmdasjóður ferðamannastaða úthlutað 575 milljónum króna til úrbóta á fjölsóttum ferðamannastöðum. Þriðja úthlutun sjóðsins fór nýverið fram. 22.4.2013 07:00
Dæmi um samkeppnina um besta fólkið „Kjarni málsins er að þetta mál varpar ljósi á þá samkeppni sem er um best menntaða og hæfasta tölvufólkið í landinu til að reka þessi stóru tölvukerfi, eins og það sem við erum að reka,“ segir Haukur Ingibergsson, forstjóri Þjóðskrár. 22.4.2013 07:00
Önnur hver kona í meðferð greinir frá kynferðisofbeldi Greiningarviðtöl við rúmlega 4.100 einstaklinga sem hafa leitað sér lækninga hjá SÁÁ vegna áfengis- eða vímuefnavanda sýna að stór meirihluti þessa stóra hóps hefur verið beittur ofbeldi einhvern tímann á ævinni. Rúmlega önnur hver kona hefur verið beitt kynferðislegu ofbeldi. 22.4.2013 07:00
Skógrækt telur grisjun í Öskjuhlíð "vitleysu“ „Þetta samkomulag kemur eins og skrattinn úr sauðarleggnum,“ segir Helgi Gíslason, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur, um fyrirhugaðar framkvæmdir á og í nágrenni Reykjavíkurflugvallar, sem Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri undirrituðu samkomulag um fyrir helgi. Það kveður meðal annars á um að lækka skuli gróður í Öskjuhlíðinni af öryggisástæðum. 22.4.2013 07:00
Ekki mikill áhugi á sjóræningjapólitík Það virtist ekki vera mikill áhugi meðal gesta Kolaportsins á að ræða við frambjóðendur Pírata í kynningarbás sínum á Gleðistíg á laugardag. Básinn var staðsettur á móti kynningarsvæði Dögunar og ekki leið á löngu þar til heyrðist frá keppinautunum. "Endilega kíkið hingað,“ kallaði einn frambjóðandi Dögunar til blaðakonu og ljósmyndara Fréttablaðsins þar sem þau reyndu árangurslaust að fá fólk í viðtöl vegna píratanna. 22.4.2013 07:00
Hjúkra grútarblautri súlu "heima í stofu“ „Það skal viðurkennast að þetta er óvenjulegur gestur. Þetta er hins vegar ekki einsdæmi í sjálfu sér. Frá því að við Róbert tókum við rekstri Náttúrustofunnar fyrir um 12 árum höfum við tekið á móti fjölda fugla sem hafa þarfnast aðhlynningar. Við útskrifuðum grútarblauta langvíu um miðjan mars,“ segir Menja von Schmalensee, sviðsstjóri Náttúrustofu Vesturlands (NSV), sem hefur undanfarna daga haft fullvaxna súlu, sem er einn stærsti sjófugl Íslands, inni á heimilinu til hjúkrunar. 22.4.2013 07:00
Villikindur í Þorgeirsfirði Björgunarsveitarmenn úr Ægi frá Grenivík fundu í gær þrjár sprelllifandi kindur í Þorgeirsfirði, þegar þeir voru þar við æfingar. 22.4.2013 06:59
Þjófur á ferð í Haukadal Lögreglan á Selfossi handtók í gær þjóf, sem stolið hafði dýrum varningi úr minjagripaversluninni við Geysi í Haukadal. 22.4.2013 06:56
Snjóflóðahætta á Tröllaskaga Mikil snjóflóðahætta er á utanverðum Tröllaskaga eftir mikla snjósöfnun þar í fyrradag. 22.4.2013 06:53
Kajakmaður drukknar Banaslys varð þegar kajakræðari drukknaði úti fyrir Herdísarvík síðdegis í gær. 22.4.2013 06:49
Skip Landsbjargar endurnýjuð Slysavarnafélagið Landsbjörg og Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra undirrituðu í gær samkomulag um greiðslur úr ríkissjóði vegna viðhalds og endurbóta björgunarskipa félagsins. Þau eru 14 talsins. 22.4.2013 00:01
Skuldamál heimilanna mikilvægasta kosningamálið Gylfi Magnússon, fyrrverandi viðskiptaráðherra, telur hugmynd Framsóknar, um að nýta svigrúm í samningum við kröfuhafa gömlu bankana, til að lækka skuldir heimilanna raunhæfa. Hins vegar sé féð ekki í hendi og því óráðlegt að lofa slíku. 21.4.2013 19:35
Vissara að Færeyingar verði sjálfstæðir áður en olían finnst Atvinnumálaráðherra Færeyja, Jóhan Dahl, kveðst handviss um að Færeyingar verði olíuþjóð. Högni Hoydal, formaður Þjóðveldisflokksins, segir mikilvægt að Færeyingar fái sjálfstæði áður en olían finnst, - olíufundur geti leitt til þess að Danir verði tregari að slíta sambandinu. Kannanir sýna að Færeyingar skiptast nokkurn veginn til helminga í afstöðunni til þess hvort slíta eigi sambandinu við Dani. En gæti stór olíufundur breytt miklu í sjálfstæðismálunum? Stuðningur Dana nemur um ellefu prósentum af fjárlögum Færeyja og yrði væntalega óþarfur ef olían finnst. Högna Hoydal finnst tryggast að fá sjálfstæðið áður: "Við sjáum hvað er að gerast í Grænlandi. Það er sama mál. 21.4.2013 18:40