Innlent

Maðurinn sem lést

Maðurinn sem lést í kajakslysi í Herdísarvík í gær hét Jón Þór Traustason. Hann átti heimili að Fýlshólum 2 í Breiðholti í Reykjavík. Hann lætur eftir sig eiginkonu og þrjú uppkomin börn. Jón Þór var 52 ára að aldri, fæddur 13. maí 1960.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×