Innlent

Bilun í prentsmiðju

Bilun varð í prentsmiðjunni Ísafold í nótt. Bilunin olli því meðal annars að það vantar nokkrar blaðsíður í Fréttablaðið í dag. Meðal annars vantar síður 8 og 10 og síður 19 til 22. Á forsíðu er vísað í efni sem er á sumum af þessum síðum, meðal annars í leikdóm um Engla alheimsins.

Bilunin seinkaði einnig dreifingu Fréttablaðsins.

Beðist er velvirðingar á þessu en lesendum er bent á að þeir geta skoðað allt blaðið hér á Vísi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×