Innlent

Fimm féllu í skotárás í Seattle

Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum.
Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Mynd/ Getty.
Fimm féllu í skotárás á bílastæði við fjölbýlishús í Seattle í Bandaríkjunum í morgun. Á meðal hinna látnu er maðurinn sem hóf skothríðina en talið er að lögreglumenn hafi skotið hann til bana. Þrír aðrir karlmenn fórust og ein kona. Talið er að árásarmaðurinn hafi verið einn að verki en ekki er vitað hvað honum gekk til.

Sky fréttastofan greindi frá.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×