Fleiri fréttir Vilja að verksamningi um Álftanesveg verði frestað Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands skora á framkvæmdaraðila nýs Álftanesvegar, að fresta undirritun verksamnings við Íslenska aðalverktaka þar til fyrir liggur fullnægjandi úttekt á núverandi vegstæði í samræmi við svokallaða núlllausn samkvæmt lögum. Þau minna á að eldhraun eins og Gálgahraun njóta sérstakrar verndar samkvæmt náttúruverndarlögum. 21.4.2013 12:10 Missti stjórn á bílnum á Eyrarbakkavegi Bílvelta varð á Eyrarbakkavegi í morgun. Ökumaður fólksbíls missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hann meiddist ekki alvarlega. 21.4.2013 10:49 Réðst á lögreglumann Ölvuð kona var handtekin eftir að hún sló lögreglumann í andlitið og sparkaði í hann í veitingahúsi Reykjavík um tvöleytið í nótt. Lögreglumaðurinn var við almennt vínhúsaeftirlit þegar konan réðst að honum. Konan gistir fangageymslur og verður yfirheyrð síðar í dag. 21.4.2013 09:23 Gríðarleg gæsla í maraþoni Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag. Þetta verður gert til þess að róa almenning eftir að sprengjuárás var gerð í maraþoni í Boston á mánudag. 21.4.2013 01:57 59 milljónum ríkari 1. vinningur í lottóinu gekk út í kvöld, en hann var 59 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Hamraborg í Kópavogi en lottótölur kvöldsins voru 20 24 25 32 36 Bónustalan var: 30. Það er því ljóst að heppinn lottóspilari en 59 milljónum króna ríkari. Tveir hlutu bónusvinning og fær hvor um sig 326.450 krónur. 20.4.2013 19:42 Sigmundur Davíð útilokar ekkert Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn hvorki útiloka stjórnarsamstarf til hægri eða vinstri eftir kosningar þrátt fyrir að varaformaður flokksins hafi gefið annað í skyn. 20.4.2013 19:19 Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20.4.2013 19:07 Handtökur í Breiðholti Fjölmennt lið lögreglu var kvatt að Vesturbergi í Breiðholti í morgun. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur Vísir ekki náð tali af lögreglu til að fá staðfest hvað þarna var á seyði ,en sjónarvottur segir í tölvupósti til Vísis að þrír menn hafi verið handteknir. Sjónarvotturinn segir jafnframt að lögreglan hafi tekið einhvern varning af mönnunum og sett í poka en hafði ekki grun um hvort þar gæti hafa verið þýfi, fíkniefni eða annað. 20.4.2013 18:21 Þeim var gefið nauðgunarlyf Mikill fjöldi fólks kemst undan eftir að hafa verið byrluð ólyfjan á skemmtistað. 20.4.2013 17:32 Einn var fluttur á slysadeild eftir árekstur Þriggja bíla árekstur varð á Sæbrautinni í dag og var einn fluttur á slysadeild, en tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn. Á mbl.is kemur fram að áreksturinn virðist hafa orðið milli flutningabíls með tengivagn og fólksbíls. Að sögn sjónarvotta á vettvangi virðist sem för bílanna hafi endað inni á plani bílaþvottastöðvar við Sæbrautina, skammt frá Holtagörðum. 20.4.2013 13:37 Bjarni vill skipta verkefnum velferðarráðherra í tvennt "Það væri rétt að hafa sérstakan heilbrigðisráðherra,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fésbókarsíðu sinni. Áður en bankahrunið skall á var 20.4.2013 13:05 „Hrein sóun á landi og almannafé“ "Þótt sumir sjái enga fegurð í hrauni þá þarf ekki sérfræðing til að sjá að mislæg gatnamót fyrir 2.500 manns er hrein sóun á landi og almannafé," segir Andri Snæ Magnason í grein um fyrirhugaðan Álftanesveg yfir Gálgahraun í Garðabæ. Mikill styr hefur staðið um þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í hrauninu. 20.4.2013 11:27 Glæsimarkaður í gamla Toyota-húsinu Um helgina verður haldinn sannkallaður Glæsimarkaður í gamla Toyota húsinu við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi. Það er Sigríður Ásta Hilmarsdóttir sem sér um markaðinn en þetta er í annað sinn sem hann er haldinn. Mér fannst vanta stað þar sem fólk gæti komið sér á framfæri með hönnun sína og litla framleiðslu. Þessi markaður einskorðast ekki við neina eina framleiðslu frekar en aðra og býður bæði upp á barnavörur, föt og skart sem og tölvukerfi. Í raun hvað sem er svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eina sem ég setti fram er að vörurnar eru ekki notaðar heldur allar nýjar og oft á tíðum ófáanlegar annars. Sjálf er ég að reka litla vefverslun sem heitir krummafotur.is og sérhæfir sig í barnavörum, bæði taujbleyjur og allarskonar barnvænum búnaði, til dæmis málingu og litum sem má borða sem og naglakakki án eiturefna og fleiru. Ég fókusa mest á barnmiðaðar vörur og er stöðugt að bæta við mig. Eftirspurning mikil Þetta litla ævintýri okkar byrjaði fyrir tveimur vikum þegar ég hélt markaðinn fyrst og viðtökurnar urðu þvílíkar að ég sá mér ekki annað fært en að leggjast strax í skipurlagningu fyrir næsta markað. Ég hafði leitað lengi af húsnæði og bæði auglýst og spurst fyrir en keyrði að endingu fram hjá gamla Toyotahúsinu sem stendur sem stendur tómt og hafði samband við Sverri Eiríksson, einn af eigendum þess. Hann kolféll fyrir hugmyndinni og í kjölfarið höfum við nú hafið samstarf. Við auglýsum ekkert og höldum öllum kostnaði í algjöru lágmarki svo sem flestir geti tekið þátt, en leiga á borðum er jafnframt mjög ódýr. Þáttakan fór sem segir fram úr björtustu vonum en síðast tóku um 40 söluaðillar þátt. Þeir hafa nú tvöfaldast og listinn nær yfir 80 aðilla að þessu sinni og er enn að bætast við. Ég hef eiginlega ekki við og reyni að troða fólki í öll horn á húsnæðinu. Síðast nýttum við eins bara aðra hæð hússins en nú nýtum við allt húsnæðið, báðar hæðirnar enda yfir tvö þúsund manns sem mættu síðast og stefnir allt í enn meiri þáttöku. Það voru allir svo ánægðir með framtakið og eftirspurnin greinilega mikil. Við erum í samstarfi við ABC barnahjálp sem verður með sölubás á svæðinu með kökum frá Jóa Fel og góðu kaffi svo kaupglaðir gestir geta setjast niður eftir verslunina og slappað af. Það verður sem sé allt í boði og ekkert nema spennandi að fygjast með framhaldinu. 20.4.2013 09:57 Körfuboltaáhugamenn sektaðir fyrir að leggja ólöglega Um hálfátta í gærkvöld voru lögreglumenn kallaðir að Ásgarði, heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ, þar sem fram fór leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta. Þar hafði lögregla afskipti af 25 ökutækjum þar sem þeim er lagt ólöglega og voru eigendur bílanna sektaðir. 20.4.2013 09:43 Tveir menn læstust inni í gámi Tveir karlmenn læstust inni í gámi í Gufunesi á sjötta tímanum í gær. Annar þeirra hafði samband við lögregluna og sagði að hurðin hefði fokið aftur og gámurinn því læstst. Að sögn lögreglu voru mennirnir mjög fegnir að lostna úr prísundinni og lánsamir að þurfa ekki að dúsa þarna yfir helgina. Lögreglan segir jafnframt að þarna hafi GSM sími sannað gildi sitt sem öryggistæki og óvíst hvernig þetta mál hefði þróast ef mennirnir hefðu verið símalausir. 20.4.2013 09:35 Grænt ljós á grisjun skógar í Öskjuhlíð Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri skrifuðu í gær undir samkomulag um endurbætur á aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli. Norðaustur/suðvestur flugbrautin verður lögð niður og flugöryggi við austur/vestur flugbrautina verður bætt með því að lækka gróður í Öskjuhlíðinni, er meðal fjölmargra atriða sem í samkomulaginu felast. 20.4.2013 07:00 Allt veltur á Framsóknarflokknum Kosningabaráttan hefur að miklu leyti snúist upp í það hvor flokkanna verður stærri; Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkur. Samstjórn þeirra er líklegasta stjórnarmynstrið og stærri flokkurinn fær forsætisráðherraembættið. Framsókn hefur frekar valmöguleika 20.4.2013 07:00 Skuldirnar leiðréttar yfir heitri kakósúpu "Ég verð að segja að ég er ekki að kaupa þetta. Mér finnst persónulega tekið ansi stórt upp í sig þegar fólki eru gefnar miklar væntingar sem eru ekki í hendi, eins og sérfræðingar tjáðu sig um nýlega. Ég er á því að það sé betra að lofa minna og fara frekar í eitthvað sem er meira í hendi og raunhæfara,“ segir Guðmundur Ragnar Guðmundsson, eigandi Prentmets, um útskýringar frambjóðenda Framsóknarflokksins um skuldaniðurfellingar á komandi kjörtímabili. 20.4.2013 07:00 Á hærri launum eftir ákúrur um greiðslur Ríkisendurskoðun gagnrýnir laun forstöðumanns Þjóðskrár. Hann hefur hærri laun en forstjórinn. Laun hans hækkuðu eftir fyrri gagnrýni á háar greiðslur til hans. Ráðuneytið mun kalla forstjóra ÞÍ til fundar vegna launakjara mannsins. 20.4.2013 07:00 Telur Bjarnarflagsvirkjun ekki ógna lífríki Mývatns Forstjóri Landsvirkjunar segir unnt að reisa Bjarnarflagsvirkjun án þess að lífríki Mývatns sé á nokkurn hátt stefnt í hættu. Hann útilokar ekki nýtt umhverfismat en segir að allar athugasemdir hafi legið fyrir þegar Alþingi samþykkti virkjunina fyrir þremur mánuðum. Mótmæli náttúruverndarsamtaka gegn Bjarnarflagsvirkjun hafa verið áberandi frá því í haust en þrátt fyrir þau samþykkti Alþingi rammaáætlun í janúar þar sem grænt ljós var gefið á þessa umdeildu virkjun. 19.4.2013 21:00 Helmingur þeirra sem er nauðgað 19 ára eða yngri Helmingur þolenda í nauðgunarmálum er 19 ára eða yngri á meðan meðalaldur geranda er 29 ár. Vinir og kunningjar eru gerendur í 37 prósenta tilvika. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem birt var í morgun. 19.4.2013 20:26 Flugbraut lögð af og blönduð byggð reist Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifaði í dag undir samkomulag við Jón Gnarr borgarstjóra um að hluti flugvallarsvæðisins í Vatnsmýri verði tekinn undir blandaða byggð og að minnsta flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lögð af, - gegn því að borgin leyfi að ný flugstöð verði reist. Samkomulag innanríkisráðherrans og borgarstjórans var undirritað í afgreiðslu Flugfélags Íslands og staðfestir samkomulag sem fjármálaráðherra og formaður borgarráðs undirrituðu á sama stað fyrir sex vikum. 19.4.2013 19:06 Varaformaðurinn segir ekki miklar líkur á að Framsókn myndi ríkisstjórn til vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins sagði í Reykjavík síðdegis í dag að það valdi vonbrigðum að aðrir flokkar hefðu ekki tekið undir áherslur Framsóknarflokksins um almenna skuldaleiðréttingu heimilanna. 19.4.2013 18:00 Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19.4.2013 17:30 Segir atvinnulífið heimtufrekt "Ég nenni ekki að fara í fleiri fyrirtæki. Ég nenni ekki að tala við fólk sem reynir að gera lítið úr mér en heimtar samt að ég geri fyrir þá allt sem ég get.“ Þetta segir Inga Sigrún Atladóttir, frambjóðandi Vinstri-grænna meðal annars í grein sinni "Ég er kommúnisti“ sem birtist á Eyjunni í morgun. 19.4.2013 16:45 Verjendur Barkar og Annþórs ósáttir við rannsókn og viðhorf lögreglu Verjendur Barkar Birgissonar og Annþórs Kristján Karlssonar, sendu frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsingar lögreglunnar á Selfossi um rannsókn á andláti samfanga Barkar og Annþórs. 19.4.2013 16:18 Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Tuttugu ára gamall maður var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára fyrir manndráp af gáleysi þegar hann ók á þrjár unglingsstúlkur á Siglufirði í nóvember árið 2011 undir áhrifum kannabisefna. 19.4.2013 15:37 Fékk notaðan plástur í munninn með brauðbitanum Sigurbjörg Pálsdóttir, íbúi í Hveragerði, fékk notaðan plástur upp í sig þegar hún var að borða bananabrauð frá Ekta brauði í gær. Sigurbjörg hafði keypt brauðið fyrr í vikunni í Bónus í Árbæ. 19.4.2013 14:56 Forsetinn í ráðgjafanefnd um sjálfbæra orku Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur að ósk Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, og Jim Yong Kim, framkvæmdastjóra Alþjóðabankans, tekið sæti í nýrri ráðgjafanefnd um sjálfbæra orku sem þeir hafa sett á laggirnar. Fyrsti fundur ráðgjafanefndarinnar hófst í morgun í höfuðstöðvum Alþjóðabankans í Washington með ræðum Ban Ki-moon og Jim Yong Kim. 19.4.2013 14:41 Fimm ára drengur rúllaði út úr bíl á ferð - kraftaverk að ekki fór verr "Hann er ekki alvarlega slasaður,“ segir Nadia Tamimi sem lenti í ótrúlegum háska fyrir tveimur dögum síðan. Sjálf segist hún trúa á kraftaverk eftir reynsluna. 19.4.2013 14:37 Gamla fólkið á Akureyri fær iPad Öldrunarheimilin á Akureyri hafa sett upp þráðlaust net og keypt spjaldtölvur á fyrir íbúa. Samhliða því hefur upplýsingamiðlun á heimasíðu öldrunarheimilanna og samfélagsmiðlum verið efld til mikilla muna. Markmiðið er að hvetja til aukinnar virkni íbúa með hjálp upplýsinga- og tölvutækninnar. Í fyrsta áfanga þessa verkefnis hefur spjaldtölvum og þráðlausu neti verið komið upp á tveimur af fimm heimilum. 19.4.2013 13:59 Er þetta yngri sprengjumaðurinn? Skilaboð ganga um veraldarvefinn þess efnis að hér sé að finna síðu yngri mannsins, á samfélagsmiðlinum vk.com, sem grunaður er um að hafa sprengt sprengjur með vofeiflegum afleiðingum í Boston á mánudaginn ásamt bróður sínum. 19.4.2013 13:21 Róbert Wessman skorar á stjórnvöld "Eitt af brýnustu hagsmunamálum Íslendinga er að hefja nýja sókn til bættra lífskjara með fjölgun starfa, auknum kaupmætti og meiri lífsgæði að leiðarljósi. Íslenskt atvinnulíf hefur verið læst í fjármagnshöft um nærri fimm ára skeið sem skýrir að stórum hluta þá stöðnun sem ríkt hefur hérlendis á þessum tíma,“ segir í skilaboðum til stjórnmálamanna sem hópur einstaklinga sendi frá sér í dag. 19.4.2013 12:10 Varað við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi Varað er við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi í dag en reiknað er með vindhviðum frá 30 til 35 metrar á sekúndu. Gert þó ráð fyrir því að vindurinn gangi niður síðdegi. 19.4.2013 11:52 Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19.4.2013 11:37 Grunaður um að reyna að smygla 300 grömmum af kóki Rúmlega fertugur karlmaður situr nú í gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á tilraun til að smygla nær 300 grömmum af kókaíni til landsins. Tveir karlmenn til viðbótar hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins en þeim hefur nú verið sleppt. 19.4.2013 11:18 Myrká til leigu - um er að ræða lífstíðarábúð Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Myrká, Akureyri, í sveitarfélaginu Hörgársveit frá 1. júní næstkomandi. 19.4.2013 11:07 Fundu tugi kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu í fyrrakvöld. Farið var í húsleit á staðnum að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjaness. 19.4.2013 10:44 Segir varhugavert að hrófla við álfakirkju í Gálgahrauni "Svona verur eru varhugaverðar og það gæti orðið slys ef fólk fer að hrófla við þessu,“ segir píanókennarinn og sjáandinn Erla Stefánsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir í Gálgahrauni í Garðabænum. 19.4.2013 10:24 Um 40% þolenda í kynferðisbrotamálum yngri en 18 ára Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára og þar af leiðandi börn að aldri. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta gefur því til kynna að þau kynferðisbrot sem koma til rannsóknar lögreglu einkennist af aðstöðu- og þroskamun. 19.4.2013 10:22 Fór betur en á horfðist í saltsýruleka "Allt opið eins og venjulega,“ segir Sigurður Rafn Hilmarsson, framkvæmdastjóri heilsulindarinnar Fontana á Laugarvatni. 19.4.2013 09:54 Viðkvæmur nágranni Íbúi á neðstu hæð sætti sig ekki við samkvæmi á 4. hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi. 19.4.2013 07:12 Saltsýruleki á Laugarvatni Hættuástand skapaðist í heilsulindinni Fontana á Laugarvatni í gærkvöldi, þegar 60 lítrar af saltsýru láku úr geymi í geymslukjallara hússins. 19.4.2013 07:01 "Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. 19.4.2013 07:00 Par með fatlað barn fast í íbúð á 7. hæð Par með tvö börn og annað mikið fatlað verður að skilja annað barnið eitt eftir til að komast úr húsi ef annað er í vinnu. "Kemur ekki til greina,“ segir faðirinn. Eldra barnið dó nærri vöggudauða. "Erum orðin mjög áhyggjufull.“ 19.4.2013 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja að verksamningi um Álftanesveg verði frestað Náttúruverndarsamtök Suðvesturlands skora á framkvæmdaraðila nýs Álftanesvegar, að fresta undirritun verksamnings við Íslenska aðalverktaka þar til fyrir liggur fullnægjandi úttekt á núverandi vegstæði í samræmi við svokallaða núlllausn samkvæmt lögum. Þau minna á að eldhraun eins og Gálgahraun njóta sérstakrar verndar samkvæmt náttúruverndarlögum. 21.4.2013 12:10
Missti stjórn á bílnum á Eyrarbakkavegi Bílvelta varð á Eyrarbakkavegi í morgun. Ökumaður fólksbíls missti stjórn á honum með þeim afleiðingum að bíllinn valt. Hann meiddist ekki alvarlega. 21.4.2013 10:49
Réðst á lögreglumann Ölvuð kona var handtekin eftir að hún sló lögreglumann í andlitið og sparkaði í hann í veitingahúsi Reykjavík um tvöleytið í nótt. Lögreglumaðurinn var við almennt vínhúsaeftirlit þegar konan réðst að honum. Konan gistir fangageymslur og verður yfirheyrð síðar í dag. 21.4.2013 09:23
Gríðarleg gæsla í maraþoni Áætlað er að hundruð lögreglumanna muni bætast í þann hóp lögreglumanna sem áætlað var að myndu standa vörð þegar maraþonhlaup fer fram í London á sunnudag. Þetta verður gert til þess að róa almenning eftir að sprengjuárás var gerð í maraþoni í Boston á mánudag. 21.4.2013 01:57
59 milljónum ríkari 1. vinningur í lottóinu gekk út í kvöld, en hann var 59 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Hamraborg í Kópavogi en lottótölur kvöldsins voru 20 24 25 32 36 Bónustalan var: 30. Það er því ljóst að heppinn lottóspilari en 59 milljónum króna ríkari. Tveir hlutu bónusvinning og fær hvor um sig 326.450 krónur. 20.4.2013 19:42
Sigmundur Davíð útilokar ekkert Formaður Framsóknarflokksins segir flokkinn hvorki útiloka stjórnarsamstarf til hægri eða vinstri eftir kosningar þrátt fyrir að varaformaður flokksins hafi gefið annað í skyn. 20.4.2013 19:19
Tollvörðurinn íhugar skaðabótamál vegna gæsluvarðhalds Tollvörður sem sat í einangrun í fjórar vikur vegna gruns um aðild að fíkniefnainnflutningi, íhugar að höfða skaðabótamál á hendur ríkinu vegna vistarinnar. Sjö aðilar voru ákærðir vegna málsins í gær og var tollvörðurinn ekki þar á meðal. 20.4.2013 19:07
Handtökur í Breiðholti Fjölmennt lið lögreglu var kvatt að Vesturbergi í Breiðholti í morgun. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefur Vísir ekki náð tali af lögreglu til að fá staðfest hvað þarna var á seyði ,en sjónarvottur segir í tölvupósti til Vísis að þrír menn hafi verið handteknir. Sjónarvotturinn segir jafnframt að lögreglan hafi tekið einhvern varning af mönnunum og sett í poka en hafði ekki grun um hvort þar gæti hafa verið þýfi, fíkniefni eða annað. 20.4.2013 18:21
Þeim var gefið nauðgunarlyf Mikill fjöldi fólks kemst undan eftir að hafa verið byrluð ólyfjan á skemmtistað. 20.4.2013 17:32
Einn var fluttur á slysadeild eftir árekstur Þriggja bíla árekstur varð á Sæbrautinni í dag og var einn fluttur á slysadeild, en tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn. Á mbl.is kemur fram að áreksturinn virðist hafa orðið milli flutningabíls með tengivagn og fólksbíls. Að sögn sjónarvotta á vettvangi virðist sem för bílanna hafi endað inni á plani bílaþvottastöðvar við Sæbrautina, skammt frá Holtagörðum. 20.4.2013 13:37
Bjarni vill skipta verkefnum velferðarráðherra í tvennt "Það væri rétt að hafa sérstakan heilbrigðisráðherra,“ segir Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, á fésbókarsíðu sinni. Áður en bankahrunið skall á var 20.4.2013 13:05
„Hrein sóun á landi og almannafé“ "Þótt sumir sjái enga fegurð í hrauni þá þarf ekki sérfræðing til að sjá að mislæg gatnamót fyrir 2.500 manns er hrein sóun á landi og almannafé," segir Andri Snæ Magnason í grein um fyrirhugaðan Álftanesveg yfir Gálgahraun í Garðabæ. Mikill styr hefur staðið um þær framkvæmdir sem fyrirhugaðar eru í hrauninu. 20.4.2013 11:27
Glæsimarkaður í gamla Toyota-húsinu Um helgina verður haldinn sannkallaður Glæsimarkaður í gamla Toyota húsinu við Nýbýlaveg 6 í Kópavogi. Það er Sigríður Ásta Hilmarsdóttir sem sér um markaðinn en þetta er í annað sinn sem hann er haldinn. Mér fannst vanta stað þar sem fólk gæti komið sér á framfæri með hönnun sína og litla framleiðslu. Þessi markaður einskorðast ekki við neina eina framleiðslu frekar en aðra og býður bæði upp á barnavörur, föt og skart sem og tölvukerfi. Í raun hvað sem er svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Eina sem ég setti fram er að vörurnar eru ekki notaðar heldur allar nýjar og oft á tíðum ófáanlegar annars. Sjálf er ég að reka litla vefverslun sem heitir krummafotur.is og sérhæfir sig í barnavörum, bæði taujbleyjur og allarskonar barnvænum búnaði, til dæmis málingu og litum sem má borða sem og naglakakki án eiturefna og fleiru. Ég fókusa mest á barnmiðaðar vörur og er stöðugt að bæta við mig. Eftirspurning mikil Þetta litla ævintýri okkar byrjaði fyrir tveimur vikum þegar ég hélt markaðinn fyrst og viðtökurnar urðu þvílíkar að ég sá mér ekki annað fært en að leggjast strax í skipurlagningu fyrir næsta markað. Ég hafði leitað lengi af húsnæði og bæði auglýst og spurst fyrir en keyrði að endingu fram hjá gamla Toyotahúsinu sem stendur sem stendur tómt og hafði samband við Sverri Eiríksson, einn af eigendum þess. Hann kolféll fyrir hugmyndinni og í kjölfarið höfum við nú hafið samstarf. Við auglýsum ekkert og höldum öllum kostnaði í algjöru lágmarki svo sem flestir geti tekið þátt, en leiga á borðum er jafnframt mjög ódýr. Þáttakan fór sem segir fram úr björtustu vonum en síðast tóku um 40 söluaðillar þátt. Þeir hafa nú tvöfaldast og listinn nær yfir 80 aðilla að þessu sinni og er enn að bætast við. Ég hef eiginlega ekki við og reyni að troða fólki í öll horn á húsnæðinu. Síðast nýttum við eins bara aðra hæð hússins en nú nýtum við allt húsnæðið, báðar hæðirnar enda yfir tvö þúsund manns sem mættu síðast og stefnir allt í enn meiri þáttöku. Það voru allir svo ánægðir með framtakið og eftirspurnin greinilega mikil. Við erum í samstarfi við ABC barnahjálp sem verður með sölubás á svæðinu með kökum frá Jóa Fel og góðu kaffi svo kaupglaðir gestir geta setjast niður eftir verslunina og slappað af. Það verður sem sé allt í boði og ekkert nema spennandi að fygjast með framhaldinu. 20.4.2013 09:57
Körfuboltaáhugamenn sektaðir fyrir að leggja ólöglega Um hálfátta í gærkvöld voru lögreglumenn kallaðir að Ásgarði, heimavelli Stjörnunnar í Garðabæ, þar sem fram fór leikur Stjörnunnar og Grindavíkur í úrvalsdeildinni í körfubolta. Þar hafði lögregla afskipti af 25 ökutækjum þar sem þeim er lagt ólöglega og voru eigendur bílanna sektaðir. 20.4.2013 09:43
Tveir menn læstust inni í gámi Tveir karlmenn læstust inni í gámi í Gufunesi á sjötta tímanum í gær. Annar þeirra hafði samband við lögregluna og sagði að hurðin hefði fokið aftur og gámurinn því læstst. Að sögn lögreglu voru mennirnir mjög fegnir að lostna úr prísundinni og lánsamir að þurfa ekki að dúsa þarna yfir helgina. Lögreglan segir jafnframt að þarna hafi GSM sími sannað gildi sitt sem öryggistæki og óvíst hvernig þetta mál hefði þróast ef mennirnir hefðu verið símalausir. 20.4.2013 09:35
Grænt ljós á grisjun skógar í Öskjuhlíð Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra og Jón Gnarr borgarstjóri skrifuðu í gær undir samkomulag um endurbætur á aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli. Norðaustur/suðvestur flugbrautin verður lögð niður og flugöryggi við austur/vestur flugbrautina verður bætt með því að lækka gróður í Öskjuhlíðinni, er meðal fjölmargra atriða sem í samkomulaginu felast. 20.4.2013 07:00
Allt veltur á Framsóknarflokknum Kosningabaráttan hefur að miklu leyti snúist upp í það hvor flokkanna verður stærri; Framsóknar- eða Sjálfstæðisflokkur. Samstjórn þeirra er líklegasta stjórnarmynstrið og stærri flokkurinn fær forsætisráðherraembættið. Framsókn hefur frekar valmöguleika 20.4.2013 07:00
Skuldirnar leiðréttar yfir heitri kakósúpu "Ég verð að segja að ég er ekki að kaupa þetta. Mér finnst persónulega tekið ansi stórt upp í sig þegar fólki eru gefnar miklar væntingar sem eru ekki í hendi, eins og sérfræðingar tjáðu sig um nýlega. Ég er á því að það sé betra að lofa minna og fara frekar í eitthvað sem er meira í hendi og raunhæfara,“ segir Guðmundur Ragnar Guðmundsson, eigandi Prentmets, um útskýringar frambjóðenda Framsóknarflokksins um skuldaniðurfellingar á komandi kjörtímabili. 20.4.2013 07:00
Á hærri launum eftir ákúrur um greiðslur Ríkisendurskoðun gagnrýnir laun forstöðumanns Þjóðskrár. Hann hefur hærri laun en forstjórinn. Laun hans hækkuðu eftir fyrri gagnrýni á háar greiðslur til hans. Ráðuneytið mun kalla forstjóra ÞÍ til fundar vegna launakjara mannsins. 20.4.2013 07:00
Telur Bjarnarflagsvirkjun ekki ógna lífríki Mývatns Forstjóri Landsvirkjunar segir unnt að reisa Bjarnarflagsvirkjun án þess að lífríki Mývatns sé á nokkurn hátt stefnt í hættu. Hann útilokar ekki nýtt umhverfismat en segir að allar athugasemdir hafi legið fyrir þegar Alþingi samþykkti virkjunina fyrir þremur mánuðum. Mótmæli náttúruverndarsamtaka gegn Bjarnarflagsvirkjun hafa verið áberandi frá því í haust en þrátt fyrir þau samþykkti Alþingi rammaáætlun í janúar þar sem grænt ljós var gefið á þessa umdeildu virkjun. 19.4.2013 21:00
Helmingur þeirra sem er nauðgað 19 ára eða yngri Helmingur þolenda í nauðgunarmálum er 19 ára eða yngri á meðan meðalaldur geranda er 29 ár. Vinir og kunningjar eru gerendur í 37 prósenta tilvika. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri skýrslu um meðferð nauðgunarmála sem birt var í morgun. 19.4.2013 20:26
Flugbraut lögð af og blönduð byggð reist Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra skrifaði í dag undir samkomulag við Jón Gnarr borgarstjóra um að hluti flugvallarsvæðisins í Vatnsmýri verði tekinn undir blandaða byggð og að minnsta flugbraut Reykjavíkurflugvallar verði lögð af, - gegn því að borgin leyfi að ný flugstöð verði reist. Samkomulag innanríkisráðherrans og borgarstjórans var undirritað í afgreiðslu Flugfélags Íslands og staðfestir samkomulag sem fjármálaráðherra og formaður borgarráðs undirrituðu á sama stað fyrir sex vikum. 19.4.2013 19:06
Varaformaðurinn segir ekki miklar líkur á að Framsókn myndi ríkisstjórn til vinstri Sigurður Ingi Jóhannsson varaformaður Framsóknarflokksins sagði í Reykjavík síðdegis í dag að það valdi vonbrigðum að aðrir flokkar hefðu ekki tekið undir áherslur Framsóknarflokksins um almenna skuldaleiðréttingu heimilanna. 19.4.2013 18:00
Tollvörðurinn ekki ákærður Sjö karlmenn hafa verið ákærðir í tengslum við umsvifamikið amfetamínsmygl fyrr á þessu ári. Þetta er eitt stærsta fíkniefnamál á Íslandi í langan tíma. 19.4.2013 17:30
Segir atvinnulífið heimtufrekt "Ég nenni ekki að fara í fleiri fyrirtæki. Ég nenni ekki að tala við fólk sem reynir að gera lítið úr mér en heimtar samt að ég geri fyrir þá allt sem ég get.“ Þetta segir Inga Sigrún Atladóttir, frambjóðandi Vinstri-grænna meðal annars í grein sinni "Ég er kommúnisti“ sem birtist á Eyjunni í morgun. 19.4.2013 16:45
Verjendur Barkar og Annþórs ósáttir við rannsókn og viðhorf lögreglu Verjendur Barkar Birgissonar og Annþórs Kristján Karlssonar, sendu frá sér yfirlýsingu vegna yfirlýsingar lögreglunnar á Selfossi um rannsókn á andláti samfanga Barkar og Annþórs. 19.4.2013 16:18
Dæmdur í skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi Tuttugu ára gamall maður var dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi til þriggja ára fyrir manndráp af gáleysi þegar hann ók á þrjár unglingsstúlkur á Siglufirði í nóvember árið 2011 undir áhrifum kannabisefna. 19.4.2013 15:37
Fékk notaðan plástur í munninn með brauðbitanum Sigurbjörg Pálsdóttir, íbúi í Hveragerði, fékk notaðan plástur upp í sig þegar hún var að borða bananabrauð frá Ekta brauði í gær. Sigurbjörg hafði keypt brauðið fyrr í vikunni í Bónus í Árbæ. 19.4.2013 14:56
Forsetinn í ráðgjafanefnd um sjálfbæra orku Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hefur að ósk Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, og Jim Yong Kim, framkvæmdastjóra Alþjóðabankans, tekið sæti í nýrri ráðgjafanefnd um sjálfbæra orku sem þeir hafa sett á laggirnar. Fyrsti fundur ráðgjafanefndarinnar hófst í morgun í höfuðstöðvum Alþjóðabankans í Washington með ræðum Ban Ki-moon og Jim Yong Kim. 19.4.2013 14:41
Fimm ára drengur rúllaði út úr bíl á ferð - kraftaverk að ekki fór verr "Hann er ekki alvarlega slasaður,“ segir Nadia Tamimi sem lenti í ótrúlegum háska fyrir tveimur dögum síðan. Sjálf segist hún trúa á kraftaverk eftir reynsluna. 19.4.2013 14:37
Gamla fólkið á Akureyri fær iPad Öldrunarheimilin á Akureyri hafa sett upp þráðlaust net og keypt spjaldtölvur á fyrir íbúa. Samhliða því hefur upplýsingamiðlun á heimasíðu öldrunarheimilanna og samfélagsmiðlum verið efld til mikilla muna. Markmiðið er að hvetja til aukinnar virkni íbúa með hjálp upplýsinga- og tölvutækninnar. Í fyrsta áfanga þessa verkefnis hefur spjaldtölvum og þráðlausu neti verið komið upp á tveimur af fimm heimilum. 19.4.2013 13:59
Er þetta yngri sprengjumaðurinn? Skilaboð ganga um veraldarvefinn þess efnis að hér sé að finna síðu yngri mannsins, á samfélagsmiðlinum vk.com, sem grunaður er um að hafa sprengt sprengjur með vofeiflegum afleiðingum í Boston á mánudaginn ásamt bróður sínum. 19.4.2013 13:21
Róbert Wessman skorar á stjórnvöld "Eitt af brýnustu hagsmunamálum Íslendinga er að hefja nýja sókn til bættra lífskjara með fjölgun starfa, auknum kaupmætti og meiri lífsgæði að leiðarljósi. Íslenskt atvinnulíf hefur verið læst í fjármagnshöft um nærri fimm ára skeið sem skýrir að stórum hluta þá stöðnun sem ríkt hefur hérlendis á þessum tíma,“ segir í skilaboðum til stjórnmálamanna sem hópur einstaklinga sendi frá sér í dag. 19.4.2013 12:10
Varað við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi Varað er við sterkum vindhviðum á Kjalarnesi í dag en reiknað er með vindhviðum frá 30 til 35 metrar á sekúndu. Gert þó ráð fyrir því að vindurinn gangi niður síðdegi. 19.4.2013 11:52
Íslenskur nemandi í MIT í skólanum þegar skotbardaginn gekk yfir Björn Axelsson, nemandi við MIT í Cambridge, var í skólanum þegar skotbardaginn við skólann átti sér stað. "Ég fékk sms frá félaga mínum um að eitthvað hefði gerst. Þegar ég kem út eru lögreglumenn, þyrlur og hundar úti um allt.“ 19.4.2013 11:37
Grunaður um að reyna að smygla 300 grömmum af kóki Rúmlega fertugur karlmaður situr nú í gæsluvarðhald vegna rannsóknar lögreglunnar á Suðurnesjum á tilraun til að smygla nær 300 grömmum af kókaíni til landsins. Tveir karlmenn til viðbótar hafa setið í gæsluvarðhaldi vegna málsins en þeim hefur nú verið sleppt. 19.4.2013 11:18
Myrká til leigu - um er að ræða lífstíðarábúð Fjármála- og efnahagsráðuneytið auglýsir til ábúðar ríkisjörðina Myrká, Akureyri, í sveitarfélaginu Hörgársveit frá 1. júní næstkomandi. 19.4.2013 11:07
Fundu tugi kannabisplantna Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði kannabisræktun í íbúðarhúsnæði í umdæminu í fyrrakvöld. Farið var í húsleit á staðnum að fengnum dómsúrskurði Héraðsdóms Reykjaness. 19.4.2013 10:44
Segir varhugavert að hrófla við álfakirkju í Gálgahrauni "Svona verur eru varhugaverðar og það gæti orðið slys ef fólk fer að hrófla við þessu,“ segir píanókennarinn og sjáandinn Erla Stefánsdóttir um fyrirhugaðar framkvæmdir í Gálgahrauni í Garðabænum. 19.4.2013 10:24
Um 40% þolenda í kynferðisbrotamálum yngri en 18 ára Um 40% brotaþola í kynferðisbrotamálum eru yngri en 18 ára og þar af leiðandi börn að aldri. Gerendur eru hins vegar eldri, þótt einnig séu dæmi um mjög unga gerendur, eða allt niður í 12 ára gamla. Þetta gefur því til kynna að þau kynferðisbrot sem koma til rannsóknar lögreglu einkennist af aðstöðu- og þroskamun. 19.4.2013 10:22
Fór betur en á horfðist í saltsýruleka "Allt opið eins og venjulega,“ segir Sigurður Rafn Hilmarsson, framkvæmdastjóri heilsulindarinnar Fontana á Laugarvatni. 19.4.2013 09:54
Viðkvæmur nágranni Íbúi á neðstu hæð sætti sig ekki við samkvæmi á 4. hæð í fjölbýlishúsi á Selfossi. 19.4.2013 07:12
Saltsýruleki á Laugarvatni Hættuástand skapaðist í heilsulindinni Fontana á Laugarvatni í gærkvöldi, þegar 60 lítrar af saltsýru láku úr geymi í geymslukjallara hússins. 19.4.2013 07:01
"Svaraðu já eða nei" Kennarar í MR spurðu menntamálaráðherra beittra spurninga á hádegisfundi með VG í gær. Helst var rætt um lyf, samgöngumál, umhverfismál og mikla óánægju með menntamál. Fréttablaðið var á fundinum og lagði við hlustir. 19.4.2013 07:00
Par með fatlað barn fast í íbúð á 7. hæð Par með tvö börn og annað mikið fatlað verður að skilja annað barnið eitt eftir til að komast úr húsi ef annað er í vinnu. "Kemur ekki til greina,“ segir faðirinn. Eldra barnið dó nærri vöggudauða. "Erum orðin mjög áhyggjufull.“ 19.4.2013 07:00