Fleiri fréttir Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16.9.2012 11:36 Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16.9.2012 11:19 Þátttakendum Ólympíuleika fatlaðra boðið á Bessastaði Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson heiðrar í dag íslensku þátttakendurna á Ólympíuleikum fatlaðra í Lundúnum með sérstakri móttöku á Bessastöðum. 16.9.2012 10:18 Hátt í 40 skjálftar frá miðnætti Hátt í fjörutíu jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjaneshrygg frá miðnætti í nótt. Flestir voru þeir um og yfir tvö stig en þó eru tveir sem ná yfir þrjú stig, sá stærri mælist 3, 6 stig að því er fram kemur á heimasíðu Veðurstofunnar. 16.9.2012 10:14 Stunginn í handlegginn með bitvopni Karlmaður var stunginn í handlegginni í Breiðholti í gærkvöldi með bitvopni. Þrír voru handteknir vegna málsins en lögreglan rannsakar það. Mikil ölvun var í miðbænum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og erill eftir því. 16.9.2012 10:11 Svaf af sér sáran barnsgrát Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að heimahúsi um fjögurleytið í nótt þar sem mikill barnsgrátur hafði borist þaðan lungann úr nóttinni. 16.9.2012 10:10 Ferðamenn fastir í sex daga á Norðurlandi Félagar í Ferðafélagi Akureyrar fóru í gær í eftirlitsferð í skála félagsins í Laugafelli í gær. Þeim til talsverðrar undrunar sáu þeir bíl fyrir utan skálann þegar þeir nálguðust húsnæðið. Samkvæmt fréttavefnum Vikudegi fóru þeir inni í skálann en þar fundu þeir kanadískt par sem hafði leitað þar skjóls fyrir óveðrinu í byrjun vikunnar. Parið hafðist því við í skálanum í nærri sex sólarhringa. 16.9.2012 09:22 Matthías Villhjálmsson enn einu sinni á skotskónum Íslendingurinn Matthías Vilhjálmsson virðist ekki geta hætt að skora fyrir Start í norsku 1. deildinni í knattspyrnu en hann gerði enn eitt markið fyrir félagið í dag þegar Start bar sigur úr býtum gegn HamKam 2-1. 16.9.2012 15:38 Fíkniefni og fjármuni fundust á heimili Outlaws-konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á nokkra tugi gramma af því sem talið er vera amfetamín við húsleit í umdæminu á föstudagskvöldinu. Á sama stað var einnig að finna töluvert af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. 16.9.2012 10:43 Skemmdi bíl í Hveragerði Karlmaður um tvítugt var handtekinn í Hveragerði í nótt þar sem hann var að skemma bíl fyrir utan íbúðarhús. Lögreglan var kölluð til en maðurinn var enn á vettvangi þegar lögregluþjónar mættu á staðinn. Hann var handtekinn og færður í fangageymslur lögreglunnar þar sem hann sefur úr sér. 16.9.2012 10:15 Með ólíkindum hvað íslenska kindin þolir Kindur geta lifað grafnar í fönn jafnvel svo vikum skipti án matar. Þetta segir ráðunautur hjá Bændasamtökunum enda sé íslenska sauðkindin með harðgerðustu kindum í heimi. 15.9.2012 21:00 Einum umbunað fyrir það sem hinir hafa gert Starfsfólk Landspítalans finnst að með launahækkun forstjórans sé verið að umbuna einum fyrir það sem allir hinir hafa gert. Þetta segir hjúkrunarfræðingur á spítalanum en töluverð óánægja kraumar meðal starfsmanna vegna launahækkunarinnar. 15.9.2012 20:00 Öðrum forstjórum hafnað Þeim forstöðumönnum ríkisstofnanna sem reynt hafa að sækja sér sambærilegar launahækkanir og forstjóri Landspítalans fékk nýlega hefur verið hafnað. Þetta segir formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnanna og að ófaglegt sé hvernig staðið var að hækkuninni. 15.9.2012 18:30 Lögreglan í Vestmannaeyjum leitar vitna vegna íkveikju Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í Vestmannaeyjum rétt fyrir klukkan sjö í morgun þegar íbúð eyðilagðist í eldi. Lögreglan í Vestmannaeyjum lýsir eftir vitnum sem geta gefið upplýsingar um málið en talið er að brennuvargur hafi kveikt í húsinu um klukkan sex í morgun. 15.9.2012 16:37 Hjálpræðisherinn flytur upp í Mjódd og leigir stúdentum í miðborginni Húsnæði Hjálpræðishersins að Kirkjustræti í miðborg Reykjavíkur breytist í gistiheimili fyrir stúdenta yfir vetratímann og verða herbergi leigð út til þeirra. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptablaðsins, vb.is í dag. 15.9.2012 15:43 UVG fagna nýrri mosku í Reykjavík Aðalfundur Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu var haldinn í gærkvöldi en þar var því sérstaklega fagnað í ályktun á fundinum að Félag múslima á Íslandi (FMÍ) gæti loks reist mosku í Reykjavík. Félaginu var óskað til hamingju með áfangann á sama tíma og fundarmenn vonist til þess að "FMÍ gangi sem best í komandi framtíð og muni í tíð og tíma fella þá ógeðfelldu múra fordóma og staðalímynda sem umræðan um byggingu mosku í Reykjavík hefur sýnt að eru því miður enn ríkjandi í íslensku samfélagi“. 15.9.2012 15:23 Gekk berserksgang inni í sjúkrabíl Ölvuð kona var handtekinn um eitt leytið í nótt þegar hún ruddist inn í sjúkrabíl á sveitabæ í umdæmi lögreglunnar á Selfossi og gekk þar berserksgang. Sjúkrabíllinn var að sækja slasaða stúlku sem hafði ökklabrotnað. 15.9.2012 14:46 Mikið tjón á Norðausturlandi - leit heldur áfram í dag Almannarvarnarástandi var aflétt á Norðausturlandi seint í gærkvöldi. Leit stendur þó enn yfir að fé. 15.9.2012 14:15 Guðni ósáttur við innflutning á nýsjálensku lambakjöti "Gróðrarhyggja og fíflaskapur" segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra um þá staðreynd að nú hefur fengist leyfi til að flytja inn nýsjálenskt lamakjöt til landsins. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, bóndasoninn frá Gunnarsstöðum bera ábyrgð á þessu. 15.9.2012 13:00 Biðtími hælisleitenda lengist í tvö ár án aukinna framlaga Biðtími hælisleitenda eftir að fá mál sín afgreidd hjá Útlendingastofnun lengist í allt að tvö ár ef framlög til stofnunarinnar verða ekki aukin. Þetta segir forstjóri stofnunarinnar og að það séu vonbrigði að í nýju fjárlagafrumvarpi sé gert sé ráð fyrir nær óbreyttum fjárframlögum til stofnunarinnar. 15.9.2012 12:00 Konan ekki alvarlega slösuð Konan sem var beitt miklu ofbeldi af hálfu sambýlismanns síns er ekki alvarlega slösuð samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítalanum. 15.9.2012 11:21 Drukkinn og dópaður olli árekstri Um klukkan níu í morgun varð árekstur í Kópavogi þar sem ökumaðurinn var grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einn farþegi var fluttur í sjúkrabifreið á slysadeild og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabifreið samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 15.9.2012 10:59 250 börn skráð tll leiks á risaskákmót - 40 ár frá einvígi aldarinnar Í dag, laugardaginn 15. september, fer fram málþing og risaskákmót í Laugardalshöll til að minnast þess að 40 ára eru frá Einvígi aldarinnar þegar Boris Spassky og Robert Fischer tefldu um heimsmeistaratitilinn. 15.9.2012 09:43 Bílvelta við Litlu Kaffistofuna Bílvelta varð við Litlu Kaffistofuna um klukkan tvö í nótt. Sjúkrabíll frá höfuðborgarsvæðinu var kallaður á vettvang en þegar á staðinn var komið kom í ljóst að ökumaður hafði ekki slasast mikið í veltunni. Honum var ekið á spítala þar sem hlúð var að sárum hans. 15.9.2012 09:39 Tvær stúlkur og piltur handtekin fyrir líkamsárás Tvær stúlkur og einn piltur á aldrinum 18 til 20 ára voru handtekin um tvöleytið í nótt grunuð um að hafa lamið karlmann á Hverfisgötunni nokkuð illa. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að verið væri að sparka í liggjandi mann á Hvefisgötunni. 15.9.2012 09:37 Nauðgunarrannsókn sigld í strand Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á nauðgun á Þjóðhátíð í Eyjum er svo gott sem sigld í strand eftir að lögreglunni var neitað um upplýsingar um farsímanotendur í Vestmannaeyjum. Þetta segir Þorgrímur Óli Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 15.9.2012 09:00 Vegagerðin: Færð á vegum Það er krapi á Holtavörðuheiði, Steingrímsfjarðarheiði og Hrafnseyrarheiði samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. á Norðurlandivestra er snjóþekja á Öxnadalsheiði en það er verið að hreinsa veg. 15.9.2012 10:21 Tryggðu rekstur í fjögur ár Tæplega eitt hundrað milljónir söfnuðust í átakinu á Allra vörum en sérstakur söfunarþáttur var í gærkvöldi á RÚV. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þetta þýði að tryggt sé að hægt verði að reka sérstaka stuðningsmiðstöð í fjögur ár. Miðstöðin er fyrir börn sem sjaldgæfa ólæknandi sjúkdóma. 15.9.2012 10:12 Beitti sambýliskonu sína miklu ofbeldi - færð meðvitundarlaus á spítala Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á heimili sínu í Breiðholti um miðnætti eftir alvarlega líkamsárás á sambýliskonu sína. 15.9.2012 09:33 Steindór Hjörleifsson látinn Steindór Hjörleifsson leikari er látinn. Hann lést á heimili sínu á fimmtudag, 86 ára gamall. 15.9.2012 08:30 Feikilegt magn af efnum í amfetamínverksmiðjunni Gríðarmikið magn af efnum og efnablöndum – einkum í vökvaformi – fannst í bílskúr við Efstasund í Langholtshverfi í Reykjavík í fyrradag, þegar lögregla réðst þar til inngöngu á sjötta tímanum. 15.9.2012 08:00 Norski dómarinn vék vegna vanhæfis Fulltrúi Noregs í EFTA-dómstólnum, Per Christiansen, lýsti sig vanhæfan til að dæma í málinu og vék sæti. Ástæða var ekki gefin upp formlega en talið er næsta víst að vanhæfið helgist af grein sem hann skrifaði á sínum tíma í norska blaðið Aftenposten og fjallaði um Icesave-málið. Sæti Christansens tekur varamaður hans, Ola Melstad, sem er prófessor við Evrópuréttardeild Óslóarháskóla. 15.9.2012 07:15 Niðurstaða undir áramót Eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi verður flutt fyrir EFTA-dómstólnum á morgun. Átta manna málflutningsteymi Íslands hélt til Lúxemborgar um helgina. Ekki er búist við dómi fyrr en undir lok árs. 15.9.2012 07:00 Gætu skapað 5.000 ný störf Fyrirliggjandi virkjanakostir myndu hafa „gríðarleg áhrif á íslenskt efnahagslíf“ samkvæmt skýrslu Íslandsbanka. Kosta yfir 300 milljarða króna. Orkuframleiðsla myndi aukast um 42 prósent. 15.9.2012 06:30 „Aldrei grunnur að neins konar sátt“ „Mér sýnist augljóst að þau atriði sem fjórmenningarnir hafa komið sér saman um í greinargerð sinni geti aldrei orðið grunnur að neins konar „sátt“ um þetta mál, að minnsta kosti ekki innan stjórnarflokkanna,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir við fyrirspurn Fréttablaðsins. 15.9.2012 06:00 Ósammála um vægi trúnaðarmannahóps Fulltrúar stjórnarandstöðu segja ríkisstjórn bundna af niðurstöðum trúnaðarmannahóps um endurskoðun frumvarps um stjórn fiskveiða. Stjórnarliðar undrast þá afstöðu eða hafna því að vinnan hafi vægi við frumvarpsgerðina. 15.9.2012 05:00 Útgjöld aukast víða Ekki skýrist fyrr en með einstökum lagabreytingum hvað skattahækkanir fjárlagafrumvarpsins þýða fyrir almennt verðlag. Áhrif eru mikil á ferðaþjónustu. 15.9.2012 06:00 90 milljónir söfnuðust Um níutíu milljónir króna hafa safnast í söfnunarátakinu Á allra vörum, en síðasti hluti átaksins fór fram í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Markmið söfnunarinnar er að koma á fót stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn. 14.9.2012 22:38 Þrír karlmenn reyndu að lokka níu ára gamalt barn upp í bíl til sín Þrír karlmenn reyndu að lokka níu ára gamalt barn upp í bíl til sín í grennd við Kelduskóla í Grafarvogi um klukkan tvö í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið í rannsókn en ekki er vitað hverjir voru þarna á ferð. Varðstjóri hjá lögreglu segir að talið sé að mennirnir hafi verið á grárri fólksbifreið. Barnið brást hárrétt við og forðaði sér um leið. Foreldrum í Kelduskóla var sendur tölvupóstur í dag þar sem þeir voru látnir vita af atvikinu. 14.9.2012 21:27 Bækurnar seljast nú í gígabætum - ekki bílförmum Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. 14.9.2012 19:44 Flúði eftir fjögurra ára heimilisofbeldi Ung kona, sem bjó við heimilisofbeldi í nokkur ár, segir óttann við að missa börnin hafa komið í veg fyrir að hún færi frá sambýlismanni sínum. Hún flúði að lokum í Kvennaathvarfið og segir það hafa bjargað sér. 14.9.2012 18:37 Grunaður fíkniefnaframleiðandi í varðhaldi til 21. september Karmaðurinn sem var handtekinn í Efstasundi í gær, grunaður um að standa að baki amfetamínframleiðslu, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 14.9.2012 17:36 Jón Gnarr afhjúpaði Óþekkta embættismanninn á nýjum stað Æðsti embættismaður Reykjavíkurborgar, Jón Gnarr, bauð kollega sinn, Óþekkta embættismanninn, velkominn á nýjan verustað við Tjarnarbakkann í dag. Óþekkti embættismaðurinn var í vikunni fluttur af torginu aftan við Jómfrúna við Lækjargötu og að Tjarnarbakkanum og Jón Gnarr afhjúpaði listaverkið á nýjum stað í dag. 14.9.2012 17:28 Innbrotum fækkar umtalsvert Innbrotum hefur fækkað umtalsvert á síðustu misserum. Innbrot á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári hafa verið um fjórðungi færri en á sama tíma í fyrra. Sé miðað við meðaltal síðustu þriggja ára er um helmings fækkun að ræða. 14.9.2012 17:00 Fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Tuttugu og fjögurra ára karlmaður var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Það var Héraðsdómur Reykjaness sem kvað upp dóminn. 14.9.2012 16:51 Sjá næstu 50 fréttir
Hélt að sprengingin væri jarðskjálfti Einn maður er alvarlega slasaður eftir að sprenging varð í búð í fjölbýlishúsi í Ofanleitinu um klukkan ellefu í morgun. Nágranni sem fréttastofa ræddi við, og býr um 40 metrum frá í fjölbýlishúsi, segir sprenginguna hafa verið svo öfluga að hann taldi í fyrstu að jarðskjálfta hefði verið að ræða. 16.9.2012 11:36
Sprenging í Ofanleiti - einn mikið slasaður Sprenging varð í Ofanleiti í Reykjavík um klukkan ellefu. Samkvæmt upplýsingum frá Neyðarlínunni logar eldur og slys urðu á fólki. Einn hefur verið fluttur á slysadeild. 16.9.2012 11:19
Þátttakendum Ólympíuleika fatlaðra boðið á Bessastaði Forseti Íslands Ólafur Ragnar Grímsson heiðrar í dag íslensku þátttakendurna á Ólympíuleikum fatlaðra í Lundúnum með sérstakri móttöku á Bessastöðum. 16.9.2012 10:18
Hátt í 40 skjálftar frá miðnætti Hátt í fjörutíu jarðskjálftar hafa riðið yfir á Reykjaneshrygg frá miðnætti í nótt. Flestir voru þeir um og yfir tvö stig en þó eru tveir sem ná yfir þrjú stig, sá stærri mælist 3, 6 stig að því er fram kemur á heimasíðu Veðurstofunnar. 16.9.2012 10:14
Stunginn í handlegginn með bitvopni Karlmaður var stunginn í handlegginni í Breiðholti í gærkvöldi með bitvopni. Þrír voru handteknir vegna málsins en lögreglan rannsakar það. Mikil ölvun var í miðbænum samkvæmt upplýsingum frá lögreglu og erill eftir því. 16.9.2012 10:11
Svaf af sér sáran barnsgrát Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð að heimahúsi um fjögurleytið í nótt þar sem mikill barnsgrátur hafði borist þaðan lungann úr nóttinni. 16.9.2012 10:10
Ferðamenn fastir í sex daga á Norðurlandi Félagar í Ferðafélagi Akureyrar fóru í gær í eftirlitsferð í skála félagsins í Laugafelli í gær. Þeim til talsverðrar undrunar sáu þeir bíl fyrir utan skálann þegar þeir nálguðust húsnæðið. Samkvæmt fréttavefnum Vikudegi fóru þeir inni í skálann en þar fundu þeir kanadískt par sem hafði leitað þar skjóls fyrir óveðrinu í byrjun vikunnar. Parið hafðist því við í skálanum í nærri sex sólarhringa. 16.9.2012 09:22
Matthías Villhjálmsson enn einu sinni á skotskónum Íslendingurinn Matthías Vilhjálmsson virðist ekki geta hætt að skora fyrir Start í norsku 1. deildinni í knattspyrnu en hann gerði enn eitt markið fyrir félagið í dag þegar Start bar sigur úr býtum gegn HamKam 2-1. 16.9.2012 15:38
Fíkniefni og fjármuni fundust á heimili Outlaws-konu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á nokkra tugi gramma af því sem talið er vera amfetamín við húsleit í umdæminu á föstudagskvöldinu. Á sama stað var einnig að finna töluvert af peningum sem grunur leikur á að séu tilkomnir vegna fíkniefnasölu. 16.9.2012 10:43
Skemmdi bíl í Hveragerði Karlmaður um tvítugt var handtekinn í Hveragerði í nótt þar sem hann var að skemma bíl fyrir utan íbúðarhús. Lögreglan var kölluð til en maðurinn var enn á vettvangi þegar lögregluþjónar mættu á staðinn. Hann var handtekinn og færður í fangageymslur lögreglunnar þar sem hann sefur úr sér. 16.9.2012 10:15
Með ólíkindum hvað íslenska kindin þolir Kindur geta lifað grafnar í fönn jafnvel svo vikum skipti án matar. Þetta segir ráðunautur hjá Bændasamtökunum enda sé íslenska sauðkindin með harðgerðustu kindum í heimi. 15.9.2012 21:00
Einum umbunað fyrir það sem hinir hafa gert Starfsfólk Landspítalans finnst að með launahækkun forstjórans sé verið að umbuna einum fyrir það sem allir hinir hafa gert. Þetta segir hjúkrunarfræðingur á spítalanum en töluverð óánægja kraumar meðal starfsmanna vegna launahækkunarinnar. 15.9.2012 20:00
Öðrum forstjórum hafnað Þeim forstöðumönnum ríkisstofnanna sem reynt hafa að sækja sér sambærilegar launahækkanir og forstjóri Landspítalans fékk nýlega hefur verið hafnað. Þetta segir formaður Félags forstöðumanna ríkisstofnanna og að ófaglegt sé hvernig staðið var að hækkuninni. 15.9.2012 18:30
Lögreglan í Vestmannaeyjum leitar vitna vegna íkveikju Allt tiltækt slökkvilið var kallað út í Vestmannaeyjum rétt fyrir klukkan sjö í morgun þegar íbúð eyðilagðist í eldi. Lögreglan í Vestmannaeyjum lýsir eftir vitnum sem geta gefið upplýsingar um málið en talið er að brennuvargur hafi kveikt í húsinu um klukkan sex í morgun. 15.9.2012 16:37
Hjálpræðisherinn flytur upp í Mjódd og leigir stúdentum í miðborginni Húsnæði Hjálpræðishersins að Kirkjustræti í miðborg Reykjavíkur breytist í gistiheimili fyrir stúdenta yfir vetratímann og verða herbergi leigð út til þeirra. Þetta kemur fram á vefsíðu Viðskiptablaðsins, vb.is í dag. 15.9.2012 15:43
UVG fagna nýrri mosku í Reykjavík Aðalfundur Ungra vinstri grænna á höfuðborgarsvæðinu var haldinn í gærkvöldi en þar var því sérstaklega fagnað í ályktun á fundinum að Félag múslima á Íslandi (FMÍ) gæti loks reist mosku í Reykjavík. Félaginu var óskað til hamingju með áfangann á sama tíma og fundarmenn vonist til þess að "FMÍ gangi sem best í komandi framtíð og muni í tíð og tíma fella þá ógeðfelldu múra fordóma og staðalímynda sem umræðan um byggingu mosku í Reykjavík hefur sýnt að eru því miður enn ríkjandi í íslensku samfélagi“. 15.9.2012 15:23
Gekk berserksgang inni í sjúkrabíl Ölvuð kona var handtekinn um eitt leytið í nótt þegar hún ruddist inn í sjúkrabíl á sveitabæ í umdæmi lögreglunnar á Selfossi og gekk þar berserksgang. Sjúkrabíllinn var að sækja slasaða stúlku sem hafði ökklabrotnað. 15.9.2012 14:46
Mikið tjón á Norðausturlandi - leit heldur áfram í dag Almannarvarnarástandi var aflétt á Norðausturlandi seint í gærkvöldi. Leit stendur þó enn yfir að fé. 15.9.2012 14:15
Guðni ósáttur við innflutning á nýsjálensku lambakjöti "Gróðrarhyggja og fíflaskapur" segir Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra um þá staðreynd að nú hefur fengist leyfi til að flytja inn nýsjálenskt lamakjöt til landsins. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, bóndasoninn frá Gunnarsstöðum bera ábyrgð á þessu. 15.9.2012 13:00
Biðtími hælisleitenda lengist í tvö ár án aukinna framlaga Biðtími hælisleitenda eftir að fá mál sín afgreidd hjá Útlendingastofnun lengist í allt að tvö ár ef framlög til stofnunarinnar verða ekki aukin. Þetta segir forstjóri stofnunarinnar og að það séu vonbrigði að í nýju fjárlagafrumvarpi sé gert sé ráð fyrir nær óbreyttum fjárframlögum til stofnunarinnar. 15.9.2012 12:00
Konan ekki alvarlega slösuð Konan sem var beitt miklu ofbeldi af hálfu sambýlismanns síns er ekki alvarlega slösuð samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítalanum. 15.9.2012 11:21
Drukkinn og dópaður olli árekstri Um klukkan níu í morgun varð árekstur í Kópavogi þar sem ökumaðurinn var grunaður um að vera undir áhrifum áfengis og fíkniefna. Einn farþegi var fluttur í sjúkrabifreið á slysadeild og bifreiðin flutt af vettvangi með kranabifreið samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 15.9.2012 10:59
250 börn skráð tll leiks á risaskákmót - 40 ár frá einvígi aldarinnar Í dag, laugardaginn 15. september, fer fram málþing og risaskákmót í Laugardalshöll til að minnast þess að 40 ára eru frá Einvígi aldarinnar þegar Boris Spassky og Robert Fischer tefldu um heimsmeistaratitilinn. 15.9.2012 09:43
Bílvelta við Litlu Kaffistofuna Bílvelta varð við Litlu Kaffistofuna um klukkan tvö í nótt. Sjúkrabíll frá höfuðborgarsvæðinu var kallaður á vettvang en þegar á staðinn var komið kom í ljóst að ökumaður hafði ekki slasast mikið í veltunni. Honum var ekið á spítala þar sem hlúð var að sárum hans. 15.9.2012 09:39
Tvær stúlkur og piltur handtekin fyrir líkamsárás Tvær stúlkur og einn piltur á aldrinum 18 til 20 ára voru handtekin um tvöleytið í nótt grunuð um að hafa lamið karlmann á Hverfisgötunni nokkuð illa. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um að verið væri að sparka í liggjandi mann á Hvefisgötunni. 15.9.2012 09:37
Nauðgunarrannsókn sigld í strand Rannsókn lögreglunnar á Selfossi á nauðgun á Þjóðhátíð í Eyjum er svo gott sem sigld í strand eftir að lögreglunni var neitað um upplýsingar um farsímanotendur í Vestmannaeyjum. Þetta segir Þorgrímur Óli Sigurðsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 15.9.2012 09:00
Vegagerðin: Færð á vegum Það er krapi á Holtavörðuheiði, Steingrímsfjarðarheiði og Hrafnseyrarheiði samkvæmt tilkynningu frá Vegagerðinni. á Norðurlandivestra er snjóþekja á Öxnadalsheiði en það er verið að hreinsa veg. 15.9.2012 10:21
Tryggðu rekstur í fjögur ár Tæplega eitt hundrað milljónir söfnuðust í átakinu á Allra vörum en sérstakur söfunarþáttur var í gærkvöldi á RÚV. Í tilkynningu frá aðstandendum söfnunarinnar segir að þetta þýði að tryggt sé að hægt verði að reka sérstaka stuðningsmiðstöð í fjögur ár. Miðstöðin er fyrir börn sem sjaldgæfa ólæknandi sjúkdóma. 15.9.2012 10:12
Beitti sambýliskonu sína miklu ofbeldi - færð meðvitundarlaus á spítala Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn á heimili sínu í Breiðholti um miðnætti eftir alvarlega líkamsárás á sambýliskonu sína. 15.9.2012 09:33
Steindór Hjörleifsson látinn Steindór Hjörleifsson leikari er látinn. Hann lést á heimili sínu á fimmtudag, 86 ára gamall. 15.9.2012 08:30
Feikilegt magn af efnum í amfetamínverksmiðjunni Gríðarmikið magn af efnum og efnablöndum – einkum í vökvaformi – fannst í bílskúr við Efstasund í Langholtshverfi í Reykjavík í fyrradag, þegar lögregla réðst þar til inngöngu á sjötta tímanum. 15.9.2012 08:00
Norski dómarinn vék vegna vanhæfis Fulltrúi Noregs í EFTA-dómstólnum, Per Christiansen, lýsti sig vanhæfan til að dæma í málinu og vék sæti. Ástæða var ekki gefin upp formlega en talið er næsta víst að vanhæfið helgist af grein sem hann skrifaði á sínum tíma í norska blaðið Aftenposten og fjallaði um Icesave-málið. Sæti Christansens tekur varamaður hans, Ola Melstad, sem er prófessor við Evrópuréttardeild Óslóarháskóla. 15.9.2012 07:15
Niðurstaða undir áramót Eftirlitsstofnunar EFTA gegn Íslandi verður flutt fyrir EFTA-dómstólnum á morgun. Átta manna málflutningsteymi Íslands hélt til Lúxemborgar um helgina. Ekki er búist við dómi fyrr en undir lok árs. 15.9.2012 07:00
Gætu skapað 5.000 ný störf Fyrirliggjandi virkjanakostir myndu hafa „gríðarleg áhrif á íslenskt efnahagslíf“ samkvæmt skýrslu Íslandsbanka. Kosta yfir 300 milljarða króna. Orkuframleiðsla myndi aukast um 42 prósent. 15.9.2012 06:30
„Aldrei grunnur að neins konar sátt“ „Mér sýnist augljóst að þau atriði sem fjórmenningarnir hafa komið sér saman um í greinargerð sinni geti aldrei orðið grunnur að neins konar „sátt“ um þetta mál, að minnsta kosti ekki innan stjórnarflokkanna,“ skrifar Ólína Þorvarðardóttir við fyrirspurn Fréttablaðsins. 15.9.2012 06:00
Ósammála um vægi trúnaðarmannahóps Fulltrúar stjórnarandstöðu segja ríkisstjórn bundna af niðurstöðum trúnaðarmannahóps um endurskoðun frumvarps um stjórn fiskveiða. Stjórnarliðar undrast þá afstöðu eða hafna því að vinnan hafi vægi við frumvarpsgerðina. 15.9.2012 05:00
Útgjöld aukast víða Ekki skýrist fyrr en með einstökum lagabreytingum hvað skattahækkanir fjárlagafrumvarpsins þýða fyrir almennt verðlag. Áhrif eru mikil á ferðaþjónustu. 15.9.2012 06:00
90 milljónir söfnuðust Um níutíu milljónir króna hafa safnast í söfnunarátakinu Á allra vörum, en síðasti hluti átaksins fór fram í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Markmið söfnunarinnar er að koma á fót stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn. 14.9.2012 22:38
Þrír karlmenn reyndu að lokka níu ára gamalt barn upp í bíl til sín Þrír karlmenn reyndu að lokka níu ára gamalt barn upp í bíl til sín í grennd við Kelduskóla í Grafarvogi um klukkan tvö í dag. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er málið í rannsókn en ekki er vitað hverjir voru þarna á ferð. Varðstjóri hjá lögreglu segir að talið sé að mennirnir hafi verið á grárri fólksbifreið. Barnið brást hárrétt við og forðaði sér um leið. Foreldrum í Kelduskóla var sendur tölvupóstur í dag þar sem þeir voru látnir vita af atvikinu. 14.9.2012 21:27
Bækurnar seljast nú í gígabætum - ekki bílförmum Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. 14.9.2012 19:44
Flúði eftir fjögurra ára heimilisofbeldi Ung kona, sem bjó við heimilisofbeldi í nokkur ár, segir óttann við að missa börnin hafa komið í veg fyrir að hún færi frá sambýlismanni sínum. Hún flúði að lokum í Kvennaathvarfið og segir það hafa bjargað sér. 14.9.2012 18:37
Grunaður fíkniefnaframleiðandi í varðhaldi til 21. september Karmaðurinn sem var handtekinn í Efstasundi í gær, grunaður um að standa að baki amfetamínframleiðslu, var úrskurðaður í gæsluvarðhald til 21. september á grundvelli rannsóknarhagsmuna. 14.9.2012 17:36
Jón Gnarr afhjúpaði Óþekkta embættismanninn á nýjum stað Æðsti embættismaður Reykjavíkurborgar, Jón Gnarr, bauð kollega sinn, Óþekkta embættismanninn, velkominn á nýjan verustað við Tjarnarbakkann í dag. Óþekkti embættismaðurinn var í vikunni fluttur af torginu aftan við Jómfrúna við Lækjargötu og að Tjarnarbakkanum og Jón Gnarr afhjúpaði listaverkið á nýjum stað í dag. 14.9.2012 17:28
Innbrotum fækkar umtalsvert Innbrotum hefur fækkað umtalsvert á síðustu misserum. Innbrot á höfuðborgarsvæðinu það sem af er ári hafa verið um fjórðungi færri en á sama tíma í fyrra. Sé miðað við meðaltal síðustu þriggja ára er um helmings fækkun að ræða. 14.9.2012 17:00
Fimm ára fangelsi fyrir manndrápstilraun Tuttugu og fjögurra ára karlmaður var í dag dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps. Það var Héraðsdómur Reykjaness sem kvað upp dóminn. 14.9.2012 16:51