Bækurnar seljast nú í gígabætum - ekki bílförmum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. september 2012 19:44 Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. Sagan af stormasömu sambandi hinnar ungu Anastasíu og hinum myndarlega en jafnframt dularfulla Grey hefur heillað lesendur um allan heim. Engin skáldsaga hefur selst jafn hratt og Fimmtíu Gráir Skuggar. Þetta þykir mikið afrek. Ekki síst fyrir þær sakir að skáldsagan þykir afar opinská í kynlífslýsingum. En vinsældir skáldsögunnar eiga rætur sínar að rekja til rafbókarinnar og á síðustu misserum hafa íslenskir bókaútgefendur og bóksalar lagt mikla áherslu á innleiðingu hennar. Eymundsson hefur sannarlega fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir rafbókum. Fyrirtækið gerði á dögunum samning við eitt Hachette Book Group, eitt stærsta útgáfufélag Evrópu í rafbókum og um leið hafa Íslendingar nú aðgang að rúmlega tvö hundruð fjörutíu þúsund rafbókum. „Við finnum fyrir miklu ákveðnu stökki, aukinni sölu, með bók eins og þessa," segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Eymundsson. „Við erum rétt að slíta barnskónum í því að takast á við þetta og tækninni fleygir líka áfram og þetta á allt eftir að breytast töluvert á næstu mánuðum." „Ef við tökum ensku útgáfuna af Fimmtíu Gráum Skuggum þá hefur hún á síðustu fjórum dögum selt fleiri rafbækur en hörð eintök. Þá er einnig merkilegt að flestir þeir sem kaupa hana sem rafbók hafa verið karlmenn." En af hverju þessar gríðarlegu vinsældir? „Þetta er Twilight, netið, rafbókavæðingin. Síðan er fólk auðvitað forvitið um kynlíf - öðruvísi kynlíf. Síðan er þetta náttúrulega ástarsaga," segir Helga Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands. „Netvæðingin yfir höfuð, þessar spunasíður og rafbókavæðingin, lesbrettin og iPad, þetta auðveldar fólki að nálgast bækur." Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira
Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. Sagan af stormasömu sambandi hinnar ungu Anastasíu og hinum myndarlega en jafnframt dularfulla Grey hefur heillað lesendur um allan heim. Engin skáldsaga hefur selst jafn hratt og Fimmtíu Gráir Skuggar. Þetta þykir mikið afrek. Ekki síst fyrir þær sakir að skáldsagan þykir afar opinská í kynlífslýsingum. En vinsældir skáldsögunnar eiga rætur sínar að rekja til rafbókarinnar og á síðustu misserum hafa íslenskir bókaútgefendur og bóksalar lagt mikla áherslu á innleiðingu hennar. Eymundsson hefur sannarlega fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir rafbókum. Fyrirtækið gerði á dögunum samning við eitt Hachette Book Group, eitt stærsta útgáfufélag Evrópu í rafbókum og um leið hafa Íslendingar nú aðgang að rúmlega tvö hundruð fjörutíu þúsund rafbókum. „Við finnum fyrir miklu ákveðnu stökki, aukinni sölu, með bók eins og þessa," segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Eymundsson. „Við erum rétt að slíta barnskónum í því að takast á við þetta og tækninni fleygir líka áfram og þetta á allt eftir að breytast töluvert á næstu mánuðum." „Ef við tökum ensku útgáfuna af Fimmtíu Gráum Skuggum þá hefur hún á síðustu fjórum dögum selt fleiri rafbækur en hörð eintök. Þá er einnig merkilegt að flestir þeir sem kaupa hana sem rafbók hafa verið karlmenn." En af hverju þessar gríðarlegu vinsældir? „Þetta er Twilight, netið, rafbókavæðingin. Síðan er fólk auðvitað forvitið um kynlíf - öðruvísi kynlíf. Síðan er þetta náttúrulega ástarsaga," segir Helga Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands. „Netvæðingin yfir höfuð, þessar spunasíður og rafbókavæðingin, lesbrettin og iPad, þetta auðveldar fólki að nálgast bækur."
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Borgarbúar fá annan góðviðrisdag Veður Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Sjá meira