Innlent

Bílvelta við Litlu Kaffistofuna

Litla Kaffistofan.
Litla Kaffistofan.
Bílvelta varð við Litlu Kaffistofuna um klukkan tvö í nótt. Sjúkrabíll frá höfuðborgarsvæðinu var kallaður á vettvang en þegar á staðinn var komið kom í ljóst að ökumaður hafði ekki slasast mikið í veltunni. Honum var ekið á spítala þar sem hlúð var að sárum hans.

Mikið erill var í sjúkraflutningum hjá slökkvilið höfuðborgarsvæðisins í nótt. Þannig þurftu þeir að sinna yfir þrjátíu útköllum en þar af voru tólf útköll í forgangi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×