Innlent

90 milljónir söfnuðust

Um níutíu milljónir króna hafa safnast í söfnunarátakinu Á allra vörum, en síðasti hluti átaksins fór fram í beinni útsendingu í Ríkissjónvarpinu í kvöld. Markmið söfnunarinnar er að koma á fót stuðningsmiðstöð fyrir langveik börn.

Nánar um söfnunin á Facebook.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×