Biðtími hælisleitenda lengist í tvö ár án aukinna framlaga Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. september 2012 12:00 Biðtími hælisleitenda eftir að fá mál sín afgreidd hjá Útlendingastofnun lengist í allt að tvö ár ef framlög til stofnunarinnar verða ekki aukin. Þetta segir forstjóri stofnunarinnar og að það séu vonbrigði að í nýju fjárlagafrumvarpi sé gert sé ráð fyrir nær óbreyttum fjárframlögum til stofnunarinnar. Hælisleitendum hefur fjölgað hér á landi síðustu ár. Á sama tíma hafa þeir þurft að bíða lengur eftir að fá afgreiðslu sinna mála hjá Útlendingastofnun. Stofnunin hefur talið nauðsynlegt að fá aukið fjármagn til að geta stytt biðtímann. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir það því hafa verið vonbrigði að sjá í nýju fjárlagafrumvarpi, sem kynnt var í vikunni, að fjárframlög hins opinbera til stofnunarinnar haldast nær óbreytt. Þannig fær stofnunin nær 176 milljónir til reksturs en Kristín segir það sömu upphæð og í fyrra með verðbótum. „Það þýðir það að álagið mun ekki minnka þvert á móti það mun aukast ef það kemur ekkert inn í fjáraukalögum," segir Kristín. Hún segir hælisleitendur nú þurfa að bíða í rúmt ár eftir að fá mál sín afgreidd. Ef stofnunin fái ekki meira fjármagn komi biðtíminn til í að lengjast. „Þá erum við farin að banka upp á 2 ára biðtíma. Þá náttúrulega erum við líka að horfa fram á það að fólk springur á limminu starfsmenn þola ekkert svona álag. Því að viðskiptavinurinn, hælisleitendur, dvalarleyfishafar, áritunarhafar, þeir láta það ekkert líða að þeir þurfa að bíða endlaust þannig að þeir munu hanga á okkur með kröfur og ósk um skýringar þannig að fólk gefst þá bara upp," segir Kristín. Hún vonast til að þegar málið verði rætt á Alþingi þá verði breyting á og að í fjáraukalögum verði gert ráð fyrir auknum framlögum til stofnunarinnar. „Stjórnvöld hafa lofað því að bæta hag stofnunarinnar og setja hag stofnunarinnar og setja fjármagn í málaflokkinn og ef það gerist ekki fjárlögum þá náttúrulega gerist það ekki." Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira
Biðtími hælisleitenda eftir að fá mál sín afgreidd hjá Útlendingastofnun lengist í allt að tvö ár ef framlög til stofnunarinnar verða ekki aukin. Þetta segir forstjóri stofnunarinnar og að það séu vonbrigði að í nýju fjárlagafrumvarpi sé gert sé ráð fyrir nær óbreyttum fjárframlögum til stofnunarinnar. Hælisleitendum hefur fjölgað hér á landi síðustu ár. Á sama tíma hafa þeir þurft að bíða lengur eftir að fá afgreiðslu sinna mála hjá Útlendingastofnun. Stofnunin hefur talið nauðsynlegt að fá aukið fjármagn til að geta stytt biðtímann. Kristín Völundardóttir, forstjóri Útlendingastofnunar, segir það því hafa verið vonbrigði að sjá í nýju fjárlagafrumvarpi, sem kynnt var í vikunni, að fjárframlög hins opinbera til stofnunarinnar haldast nær óbreytt. Þannig fær stofnunin nær 176 milljónir til reksturs en Kristín segir það sömu upphæð og í fyrra með verðbótum. „Það þýðir það að álagið mun ekki minnka þvert á móti það mun aukast ef það kemur ekkert inn í fjáraukalögum," segir Kristín. Hún segir hælisleitendur nú þurfa að bíða í rúmt ár eftir að fá mál sín afgreidd. Ef stofnunin fái ekki meira fjármagn komi biðtíminn til í að lengjast. „Þá erum við farin að banka upp á 2 ára biðtíma. Þá náttúrulega erum við líka að horfa fram á það að fólk springur á limminu starfsmenn þola ekkert svona álag. Því að viðskiptavinurinn, hælisleitendur, dvalarleyfishafar, áritunarhafar, þeir láta það ekkert líða að þeir þurfa að bíða endlaust þannig að þeir munu hanga á okkur með kröfur og ósk um skýringar þannig að fólk gefst þá bara upp," segir Kristín. Hún vonast til að þegar málið verði rætt á Alþingi þá verði breyting á og að í fjáraukalögum verði gert ráð fyrir auknum framlögum til stofnunarinnar. „Stjórnvöld hafa lofað því að bæta hag stofnunarinnar og setja hag stofnunarinnar og setja fjármagn í málaflokkinn og ef það gerist ekki fjárlögum þá náttúrulega gerist það ekki."
Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Innlent Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Erlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Fleiri fréttir Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Sjá meira