Innlent

Konan ekki alvarlega slösuð

Myndin er sviðsett.
Myndin er sviðsett.
Konan sem var beitt miklu ofbeldi af hálfu sambýlismanns síns er ekki alvarlega slösuð samkvæmt upplýsingum frá vakthafandi lækni á Landspítalanum.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu kom á heimili fólksins um miðnætti í gær en þar fyrir var konan illa farin eftir gróft ofbeldi af hálfu mannsins. Hún var meðvitundarlaus þegar komið var á vettvang og var hún flutt á spítala til aðhlynningar. Lögreglan rannsakar málið sem mjög alvarlega líkamsárás.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×