Fleiri fréttir Barði í höfuð með skiptilykli Ríkissaksóknari hefur ákært mann á fertugsaldri fyrir að berja annan mann með skiptilykli. 24.6.2010 06:00 Skólar búa námsfólk misvel undir háskóla Nemendur úr framhaldsskólum telja sig misvel búna undir háskólanám eftir því í hvaða skóla þeir stunduðu nám. Nokkrir skólar skera sig úr og nemendur þeirra virðast betur undirbúnir. 24.6.2010 06:00 Íslendingar til fyrirmyndar Þjóðarátakinu „Til fyrirmyndar“ verður hleypt af stokkunum í dag með opnun heimasíðunnar tilfyrirmyndar.is. 24.6.2010 05:15 Földu lyf og efni í bifreið Lögreglan á Selfossi handtók tvo karlmenn og eina konu síðastliðinn föstudag vegna gruns um tilraun til að smygla lyfjum og öðrum efnum inn í fangelsið á Litla-Hrauni. Aðferðin fólst í því að fela efnin í bifreið sem annar karlmannanna hafði ætlað að láta bóna og þrífa á Litla-Hrauni. 24.6.2010 05:00 Kosið aftur í Reykhólahreppi Kosið verður á ný í Reykhólahreppi laugardaginn 24. júlí. Kosningin fer fram í skrifstofum sveitarfélagsins að Reykhólum. 24.6.2010 04:45 Metfjöldi ungmenna fær vinnu Aldrei áður hafa jafnmörg ungmenni fengið vinnu við Jafningjafræðslu Hins hússins en alls fengu nítján ungmenni á aldrinum 17 til 21 árs vinnu í sumar. Þessi störf eru gríðarlega eftirsóknarverð hjá ungu fólki en árlega sækja um 400 til 500 ungmenni um störfin. 24.6.2010 04:15 Mikill áhugi á jurtalituninni Gríðarlegur áhugi er á jurtalitun um þessar mundir. „Það er algjör sprenging í jurtalitun. Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga," segir Þorgerður Hlöðversdóttir textíllistakona. 24.6.2010 04:00 Bætt aðgengi að Gunnuhver Opnað var fyrir aðgengi ferðamanna að Gunnuhver í landi Grindavíkurbæjar í gær. Síðustu tvö ár hefur svæðið verið lokað. 24.6.2010 03:45 Stjórnsýslufræðingur: Það á ekki að bjarga fjármálafyrirtækjunum „Mér sýnist ef að stjórnvöld ætla að grípa hér inn í og taka ákveðið högg af lögbrjót, sem eru fjármálafyrirtækin, þá eru þau á mjög hættulegri braut," segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. 23.6.2010 22:02 Staðan furðugóð miðað við samdrátt Almennt er staða á biðlistum eftir skurðaðgerðum á sjúkrahúsum og læknastofum góð ef miðað er við sama tímabil fyrir ári. Þó eru þar undantekningar á, svo sem vegna gerviliðaaðgerða á hné, að því er fram kemur á vef landlæknisembættisins. 23.6.2010 21:23 „Lánþegar hafa mátt þola nóg“ „Samræður aðila eru fyrsta skref í átt að lausn. Einhliða ákvarðanir stjórnvalda og þeirra sem Hæstiréttur dæmdi brotlega er hvorki lögleg leið, né réttlát eða leið til sátta,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Samtökum lánþega og talsmanni neytenda. 23.6.2010 21:14 Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23.6.2010 20:41 Þór Saari: Þeir gengu alveg fram af mér „Þeir gengu alveg fram af mér og að ég held flestum fundarmönnum með afstöðu sinni til þessara dóma og með afstöðu sinni til almennings í landinu. Mér líst miklu verr á stöðuna eftir þennan fund þó hann hafi vissulega verið upplýsandi,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. 23.6.2010 20:08 Mokað undan brúnni yfir Svaðbælisá Byrjað var í dag að moka ösku undan brúnni yfir Svaðbælisá á hringveginum undir Eyjafjöllum en í aurflóðum vegna eldgossins fylltist farvegur hennar næstum undir brúargólf. 23.6.2010 19:10 Halldór hlaut Gaddakylfuna Ragna Árnadóttir dómsmáláráðherra afhent Halldóri E. Högurði rithöfundi Gaddakylfuna í dag fyrir bestu sakamálasöguna í glæpasmásögukeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. 23.6.2010 19:09 Lítið bólar á verðlækkunum á innfluttum vörum Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar lítið á verðlækkunum á innfluttum vörum. Forsvarsmenn verslunarinnar fullyrða að þeir hafi tekið á sig afkomuskerðingu. Hagfræðingur ASÍ segir skerðinguna ekki vegna þess að vöruverð hafi ekki hækkað. Skýringar séu aðrar. 23.6.2010 19:04 Korn og gras virðist spretta betur í dökkri öskunni Askan úr Eyjafjallajökli virðist hafa þau áhrif að bæði korn og gras vaxa betur en áður. Bóndi við Pétursey segir að dökk askan valdi því að meiri hiti sé í jarðveginum. 23.6.2010 18:58 Náðu ekki samkomulagi um hvalveiðar Tilraunir til að ná samkomulagi um hvalveiðar á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem fram fór í Marokkó runnu út í sandinn. Reynt var að komast að samkomulagi um málamiðlun sem fæli í sér takmarkaðar hvalveiðar. Eftir tveggja daga fundarhöld sé ljóst að ekkert samkomulag mun nást. 23.6.2010 18:49 Skaftárhlaup í hámarki í dag Hlaupið í Skaftá, sem reynst hefur stærra en talið var í fyrstu, virðist hafa náð hámarki í dag. Verulegar líkur eru taldar á öðru hlaupi innan fárra mánaða. 23.6.2010 18:49 Helgi Hjörvar: Höfum ekki náð lokapunkti í að leysa skuldamálin Allt bendir til að margir lántakendur sem tóku erlend myntkörfulán sjái fram á lækkun á höfuðstól á næstunni. Hins vegar eru 75-80% lántakenda bankanna með venjuleg verðtryggð lán. En er von á lausn fyrir þann hóp? 23.6.2010 18:45 Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í dag. Vinningurinn verður því tvöfaldur í næstu viku. Tölurnar voru 21, 24, 36, 38, 45 og 48. Bónustölurnar voru 12 og 37. Ofurtalan var 10. 23.6.2010 18:44 Frumvarp um gjaldþrotaskipti frestast Frumvörp um greiðsluaðlögun, tímabundin úrræði fyrir þá sem eiga tvær fasteignir og umboðsmann skuldara verða afgreidd á Alþingi á morgun, á síðasta þingfundi fyrir sumarfrí. Þá verður einnig afgreitt frumvarp um skattalega meðferð á eftirgjöf skulda. 23.6.2010 18:05 Icelandair segir upp 54 flugmönnum Icelandair hefur sagt upp 54 flugmönnum í júní. Í byrjun mánaðarins fengu 26 flugmenn flugfélagsins uppsagnarbréf sem tekur gildi 1. september. Í dag var haldinn flugmannafundur hjá félaginu þar sem tilkynnt var um 28 uppsagnir í viðbót. 23.6.2010 17:55 Stjórnin hefur ekkert með ákvörðun Páls að gera Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að stjórn Ríkisútvarpsins muni væntanlega ræða þá ákvörðun hans að ráða Sigrúnu Stefánsdóttur sem dagskrástjóra á fundi sínum á þriðjudag. Samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið hefur stjórnin ekkert með, þá ákvörðun hans um að ráða Sigrúnu, að gera. 23.6.2010 16:52 Þorsteinn J.: Vill bara bestu sérfræðingana „Kjarni málsins er að ég, sem ritstjóri þáttarins, vill fá bestu sérfræðingana til þess að tala um leikina og mín skoðun er sú að Hjörvar, Pétur og Auðunn eru þeir bestu,“ segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson, sem sér um HM þættina á Ríkisútvarpinu en framkvæmdarstjóri Jafnréttisstofu, Kristín Ástgeirsdóttir, segir að á undanförnum dögum hafi borist ábendingar og kvartanir vegna skorts á sýnileika kvenna við lýsingar á leikjum á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 16:47 Vill íbúakosningar um ráðningu bæjarstjóra Hafnarfjarðar Hafnfirðingurinn Rúnar Sigurður Sigurjónsson hefur ákveðið að hefja undirskriftasöfnun bæjarbúa til þess að knýja á um íbúakosningu vegna ráðningu Lúðvíks Geirssonar, sem var ráðinn bæjarstjóri eftir að hafa fallið út úr bæjarstjórn. Hann sat í sjötta sæti lista Samfylkingarinnar en flokkurinn náði aðeins fimm mönnum inn. Lúðvík hefur hinsvegar verið bæjarstjóri í átta ár. 23.6.2010 16:07 Ísland á öruggustu vatnsbirgðir jarðar Ný skýrsla leiðir í ljós að Ísland á öruggustu vatnsbirgðir heimsins. Sómalía er hinsvegar í mestum vandræðum og þar á eftir koma Afríkuríkin Mauritanía, Súdan og Níger. 23.6.2010 15:50 Tveir friðargæsluliðar til Kabúl Tveir friðargæsluliðar á vegum Íslensku friðargæslunnar, Þorbjörn Jónsson, sendiráðunautur í utanríkisþjónustunni, og Guðrún S. Þorgeirsdóttir, sérfræðingur frá Varnarmálastofun, eru í þann mund að hefja störf hjá fjölþjóðaliðinu (ISAF) í Kabúl í Afganistan. 23.6.2010 14:32 Íslenskar löggur fræðast um smyglleiðir og framleiðslu fíkniefna Anton Kohut fulltrúi frá bandarísku fíkniefnalögreglunni, DEA, heimsótti Ísland á dögunum og hélt fræðsluerindi í Lögregluskólanum. Hann fór ítarlega yfir stöðu og þróun mála í mjög áhugaverðu erindi og fjallaði meðal annars um framleiðslu kókaíns og einnig helstu smyglleiðir inn í Evrópu. 23.6.2010 14:24 Strandveiðimönnum er heimilt að veiða makríl Strandveiðimönnum er heimilt að veiða makríl en í frétt á Vísi fyrr í dag var því haldið fram að þeir mættu ekki hirða fiskinn og ekki heldur henda honum. Ari Matthíasson, upplýsingafulltrúi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins, segir þetta ekki rétt. Strandveiðibátum er heimilt að veiða 650 þorskígildi í hverjum túr og gildir þá einu hvers kyns afla er um að ræða. Ari bendir á að stuðullinn fyrir makríl sé 0,13 og því gæti strandveiðibátur veitt fimm tonn af makríl ef ekkert annað kæmi á krókinn. 23.6.2010 14:21 53 sækja um starf bæjarstjóra á Akureyri Alls sóttu 53 um starf bæjarstjóra Akureyrar. L-listinn fékk hreinan meirihluta eftir kosningarnar í vor og var eitt af stefnumálum flokksins að ráða bæjarstjórann faglega. 23.6.2010 13:55 Prestar fá nýtt hjónavígsluform Nýtt hjónavígluform, sem tekur mið af nýjum hjúskaparlögum, verður sent til presta Þjóðkirkjunnar fyrir helgi. Verkefnisstjóra Biskupsstofu er kunnugt um að samkynhneigt par verði gift strax á sunnudag þegar lögin taka gildi á alþjóðlegum baráttudegi hinsegin fólks. 23.6.2010 12:32 Frumvörp um fyrningarfrest og hópmálsóknir enn í nefnd Allsherjarnefnd hittist á fundi fyrir hádegið í dag þar sem fjallað var um gjaldþrotaskipti og fyrningu kröfuréttar eð fyrningarfrest annarsvegar og meðferð einkamála, eða hópmálsókn, hins vegar. 23.6.2010 12:26 Dr. Gunni verður ekki formaður strætó Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, mun ekki verða formaður Strætó BS. eins og kom fram eftir að nýr meirihluti tók við í Reykjavík 15. júní síðastliðinn. Ástæðan er sú að hann er varaborgarfulltrúi og má því ekki taka starfið að sér. Aðeins borgarfulltrúar mega gegna starfinu. Þetta segir Dr. Gunni á heimasíðu sinni. 23.6.2010 12:14 Fundi með lánafyrirtækjum lauk án niðurstöðu Engin niðurstaða fékkst á sameiginlegum fundi efnahags- og skattanefndar og viðskiptanefndar Alþingis sem hófst klukkan tíu í morgun og lauk fyrir stundu. 23.6.2010 12:07 Sagði blaðamanni að matreiða viðtalið eins og hann vildi Blaðamaður Fréttablaðsins, Klemens Ó. Þrastarson, sem ræddi og skrifaði viðtal við Pétur Blöndal þingmann, í Fréttablaðinu í gær, segir viðbrögð Péturs koma honum á óvart. Pétur sagði í viðtali á Bylgjunni í gær að hann hefði ekki vitað að hann hefði verið í viðtali við Fréttablaðið þegar ummælin voru eftir honum höfð. 23.6.2010 11:51 Útséð um sátt á ársfundi hvalveiðiráðsins Tilraunir til þess að koma á sátt í Alþjóðahvalveiðiráðinu hafa mistekist. Á ársfundi ráðsins sem nú stendur yfir var reynt að komast að samkomulagi um málamiðlun sem fæli í sér takmarkaðar hvalveiðar. BBC greindi hinsvegar frá því í dag að viðræðurnar hafi farið út um þúfur og að eftir tveggja daga fundarhöld sé ljóst að ekkert samkomulag mun nást. 23.6.2010 11:39 Jafnréttisstofa spyr hvar konurnar séu á HM Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir að á undanförnum dögum hafi borist ábendingar og kvartanir vegna skorts á sýnileika kvenna við lýsingar á leikjum á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 11:08 Sýknaður af kynferðisbroti Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir kynferðisbrot gegn átta ára gamalli frænku sinni. Stúlkan er dóttir systur mannsins en það var faðir stúlkunnar sem kærði. Þau stóðu í skilnaði á sama tíma. 23.6.2010 10:55 Makríllinn setur strandveiðimenn í bobba Strandveiðisjómenn eru komnir í þá klípu að mega hvorki hirða né henda þeim makríl, sem óhjákvæmilega slæðist á öngla þeirra við veiðar á öðrum tegundum. Þeir eru lögbrjótar, hvað sem þeir gera. 23.6.2010 10:50 Skattaflótti til Mónakó stöðvaður Norðurlöndin, auk sjálfstjórnarsvæðanna Grænlands og Færeyja, undirrituðu samning í dag um skipti á upplýsingum við Mónakó. Samningurinn er árangur umfangsmikils starfs sem unnið er innan Norrænu ráðherranefndarinnar og felst í því að stöðva skattaundanskot. Hann mun veita norrænum skattayfirvöldum aðgang að upplýsingum um alla sem reyna að komast hjá því að greiða tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt. 23.6.2010 10:39 ASÍ: Lítið bólar á verðlækkunum á matvöru Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar enn lítið á verðlækkunum á innfluttum neysluvörum að sögn ASÍ. Í frétt á heimasíðu sambandsins segir að forsvarsmenn verslunarinnar hafi fullyrt að verslunin hafi almennt tekið á sig afkomuskerðingu vegna veikra stöðu krónunnar og að það ráðist einkum af veltuhraða hversu hratt styrking á gengi krónunnar gæti í vöruverði. 23.6.2010 10:37 Skotveiðimenn mótmæla takmörkunum í þjóðgarði Íslenskir skotveiðimenn mótmæla því harðlega að takmarka eigi veiðar í Vatnajökulsþjóðgarði, eins og ert er ráð fyrir í verndaráætlun fyrir garðinn. 23.6.2010 07:37 Kvótinn ekki innkallaður á næsta fiskveiðiári Ekkert verður úr þeirri fyrirætlan stjórnvalda að fara að innkalla fiskveiðikvóta í áföngum af kvótahöfum á næsta fiskveiðiári, sem hefst fyrsta september. 23.6.2010 07:25 Fjármálaráðherra líst vel á bankaskatt „Ég held að þetta sé að mörgu leyti rétt hugsun og mér fellur hún vel. Að til viðbótar innlánstryggingakerfi sem á að fjármagna sig sjálft með iðgjöldum innlánsstofnana, sé lagt í einhvern stöðugleikasjóð. Þannig er kerfið sjálft látið bera hluta kostnaðarins sem áföll í fjármálakerfinu hafa þegar valdið. Þannig að þetta verður örugglega skoðað hér, allavega stendur minn hugur til þess," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, spurður um hugmyndir sem settar hafa verið fram um sértækan tekjuskatt á banka. 23.6.2010 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Barði í höfuð með skiptilykli Ríkissaksóknari hefur ákært mann á fertugsaldri fyrir að berja annan mann með skiptilykli. 24.6.2010 06:00
Skólar búa námsfólk misvel undir háskóla Nemendur úr framhaldsskólum telja sig misvel búna undir háskólanám eftir því í hvaða skóla þeir stunduðu nám. Nokkrir skólar skera sig úr og nemendur þeirra virðast betur undirbúnir. 24.6.2010 06:00
Íslendingar til fyrirmyndar Þjóðarátakinu „Til fyrirmyndar“ verður hleypt af stokkunum í dag með opnun heimasíðunnar tilfyrirmyndar.is. 24.6.2010 05:15
Földu lyf og efni í bifreið Lögreglan á Selfossi handtók tvo karlmenn og eina konu síðastliðinn föstudag vegna gruns um tilraun til að smygla lyfjum og öðrum efnum inn í fangelsið á Litla-Hrauni. Aðferðin fólst í því að fela efnin í bifreið sem annar karlmannanna hafði ætlað að láta bóna og þrífa á Litla-Hrauni. 24.6.2010 05:00
Kosið aftur í Reykhólahreppi Kosið verður á ný í Reykhólahreppi laugardaginn 24. júlí. Kosningin fer fram í skrifstofum sveitarfélagsins að Reykhólum. 24.6.2010 04:45
Metfjöldi ungmenna fær vinnu Aldrei áður hafa jafnmörg ungmenni fengið vinnu við Jafningjafræðslu Hins hússins en alls fengu nítján ungmenni á aldrinum 17 til 21 árs vinnu í sumar. Þessi störf eru gríðarlega eftirsóknarverð hjá ungu fólki en árlega sækja um 400 til 500 ungmenni um störfin. 24.6.2010 04:15
Mikill áhugi á jurtalituninni Gríðarlegur áhugi er á jurtalitun um þessar mundir. „Það er algjör sprenging í jurtalitun. Við finnum fyrir gríðarlegum áhuga," segir Þorgerður Hlöðversdóttir textíllistakona. 24.6.2010 04:00
Bætt aðgengi að Gunnuhver Opnað var fyrir aðgengi ferðamanna að Gunnuhver í landi Grindavíkurbæjar í gær. Síðustu tvö ár hefur svæðið verið lokað. 24.6.2010 03:45
Stjórnsýslufræðingur: Það á ekki að bjarga fjármálafyrirtækjunum „Mér sýnist ef að stjórnvöld ætla að grípa hér inn í og taka ákveðið högg af lögbrjót, sem eru fjármálafyrirtækin, þá eru þau á mjög hættulegri braut," segir Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, stjórnsýslufræðingur. 23.6.2010 22:02
Staðan furðugóð miðað við samdrátt Almennt er staða á biðlistum eftir skurðaðgerðum á sjúkrahúsum og læknastofum góð ef miðað er við sama tímabil fyrir ári. Þó eru þar undantekningar á, svo sem vegna gerviliðaaðgerða á hné, að því er fram kemur á vef landlæknisembættisins. 23.6.2010 21:23
„Lánþegar hafa mátt þola nóg“ „Samræður aðila eru fyrsta skref í átt að lausn. Einhliða ákvarðanir stjórnvalda og þeirra sem Hæstiréttur dæmdi brotlega er hvorki lögleg leið, né réttlát eða leið til sátta,“ segir í sameiginlegri yfirlýsingu frá Hagsmunasamtökum heimilanna, Samtökum lánþega og talsmanni neytenda. 23.6.2010 21:14
Ræðir um hindurvitni og hnignun skynseminnar „James er þekktur fyrir að afhjúpa miðla og svikahrappa. Í erindi sínu mun hann fjalla um hindurvitni og hnignun skynseminnar," segir Sigurður Hólm Gunnarsson hjá Siðmennt, félagi siðrænna húmanista á Íslandi, um heimsókn Bandaríkjamannsins James Randi til Íslands. 23.6.2010 20:41
Þór Saari: Þeir gengu alveg fram af mér „Þeir gengu alveg fram af mér og að ég held flestum fundarmönnum með afstöðu sinni til þessara dóma og með afstöðu sinni til almennings í landinu. Mér líst miklu verr á stöðuna eftir þennan fund þó hann hafi vissulega verið upplýsandi,“ segir Þór Saari, þingmaður Hreyfingarinnar. 23.6.2010 20:08
Mokað undan brúnni yfir Svaðbælisá Byrjað var í dag að moka ösku undan brúnni yfir Svaðbælisá á hringveginum undir Eyjafjöllum en í aurflóðum vegna eldgossins fylltist farvegur hennar næstum undir brúargólf. 23.6.2010 19:10
Halldór hlaut Gaddakylfuna Ragna Árnadóttir dómsmáláráðherra afhent Halldóri E. Högurði rithöfundi Gaddakylfuna í dag fyrir bestu sakamálasöguna í glæpasmásögukeppni Mannlífs og Hins íslenska glæpafélags. 23.6.2010 19:09
Lítið bólar á verðlækkunum á innfluttum vörum Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar lítið á verðlækkunum á innfluttum vörum. Forsvarsmenn verslunarinnar fullyrða að þeir hafi tekið á sig afkomuskerðingu. Hagfræðingur ASÍ segir skerðinguna ekki vegna þess að vöruverð hafi ekki hækkað. Skýringar séu aðrar. 23.6.2010 19:04
Korn og gras virðist spretta betur í dökkri öskunni Askan úr Eyjafjallajökli virðist hafa þau áhrif að bæði korn og gras vaxa betur en áður. Bóndi við Pétursey segir að dökk askan valdi því að meiri hiti sé í jarðveginum. 23.6.2010 18:58
Náðu ekki samkomulagi um hvalveiðar Tilraunir til að ná samkomulagi um hvalveiðar á ársfundi Alþjóðahvalveiðiráðsins sem fram fór í Marokkó runnu út í sandinn. Reynt var að komast að samkomulagi um málamiðlun sem fæli í sér takmarkaðar hvalveiðar. Eftir tveggja daga fundarhöld sé ljóst að ekkert samkomulag mun nást. 23.6.2010 18:49
Skaftárhlaup í hámarki í dag Hlaupið í Skaftá, sem reynst hefur stærra en talið var í fyrstu, virðist hafa náð hámarki í dag. Verulegar líkur eru taldar á öðru hlaupi innan fárra mánaða. 23.6.2010 18:49
Helgi Hjörvar: Höfum ekki náð lokapunkti í að leysa skuldamálin Allt bendir til að margir lántakendur sem tóku erlend myntkörfulán sjái fram á lækkun á höfuðstól á næstunni. Hins vegar eru 75-80% lántakenda bankanna með venjuleg verðtryggð lán. En er von á lausn fyrir þann hóp? 23.6.2010 18:45
Enginn með allar tölur réttar Enginn var með allar tölur réttar í Víkingalottóinu í dag. Vinningurinn verður því tvöfaldur í næstu viku. Tölurnar voru 21, 24, 36, 38, 45 og 48. Bónustölurnar voru 12 og 37. Ofurtalan var 10. 23.6.2010 18:44
Frumvarp um gjaldþrotaskipti frestast Frumvörp um greiðsluaðlögun, tímabundin úrræði fyrir þá sem eiga tvær fasteignir og umboðsmann skuldara verða afgreidd á Alþingi á morgun, á síðasta þingfundi fyrir sumarfrí. Þá verður einnig afgreitt frumvarp um skattalega meðferð á eftirgjöf skulda. 23.6.2010 18:05
Icelandair segir upp 54 flugmönnum Icelandair hefur sagt upp 54 flugmönnum í júní. Í byrjun mánaðarins fengu 26 flugmenn flugfélagsins uppsagnarbréf sem tekur gildi 1. september. Í dag var haldinn flugmannafundur hjá félaginu þar sem tilkynnt var um 28 uppsagnir í viðbót. 23.6.2010 17:55
Stjórnin hefur ekkert með ákvörðun Páls að gera Páll Magnússon útvarpsstjóri segir að stjórn Ríkisútvarpsins muni væntanlega ræða þá ákvörðun hans að ráða Sigrúnu Stefánsdóttur sem dagskrástjóra á fundi sínum á þriðjudag. Samkvæmt lögum um Ríkisútvarpið hefur stjórnin ekkert með, þá ákvörðun hans um að ráða Sigrúnu, að gera. 23.6.2010 16:52
Þorsteinn J.: Vill bara bestu sérfræðingana „Kjarni málsins er að ég, sem ritstjóri þáttarins, vill fá bestu sérfræðingana til þess að tala um leikina og mín skoðun er sú að Hjörvar, Pétur og Auðunn eru þeir bestu,“ segir Þorsteinn J. Vilhjálmsson, sem sér um HM þættina á Ríkisútvarpinu en framkvæmdarstjóri Jafnréttisstofu, Kristín Ástgeirsdóttir, segir að á undanförnum dögum hafi borist ábendingar og kvartanir vegna skorts á sýnileika kvenna við lýsingar á leikjum á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 16:47
Vill íbúakosningar um ráðningu bæjarstjóra Hafnarfjarðar Hafnfirðingurinn Rúnar Sigurður Sigurjónsson hefur ákveðið að hefja undirskriftasöfnun bæjarbúa til þess að knýja á um íbúakosningu vegna ráðningu Lúðvíks Geirssonar, sem var ráðinn bæjarstjóri eftir að hafa fallið út úr bæjarstjórn. Hann sat í sjötta sæti lista Samfylkingarinnar en flokkurinn náði aðeins fimm mönnum inn. Lúðvík hefur hinsvegar verið bæjarstjóri í átta ár. 23.6.2010 16:07
Ísland á öruggustu vatnsbirgðir jarðar Ný skýrsla leiðir í ljós að Ísland á öruggustu vatnsbirgðir heimsins. Sómalía er hinsvegar í mestum vandræðum og þar á eftir koma Afríkuríkin Mauritanía, Súdan og Níger. 23.6.2010 15:50
Tveir friðargæsluliðar til Kabúl Tveir friðargæsluliðar á vegum Íslensku friðargæslunnar, Þorbjörn Jónsson, sendiráðunautur í utanríkisþjónustunni, og Guðrún S. Þorgeirsdóttir, sérfræðingur frá Varnarmálastofun, eru í þann mund að hefja störf hjá fjölþjóðaliðinu (ISAF) í Kabúl í Afganistan. 23.6.2010 14:32
Íslenskar löggur fræðast um smyglleiðir og framleiðslu fíkniefna Anton Kohut fulltrúi frá bandarísku fíkniefnalögreglunni, DEA, heimsótti Ísland á dögunum og hélt fræðsluerindi í Lögregluskólanum. Hann fór ítarlega yfir stöðu og þróun mála í mjög áhugaverðu erindi og fjallaði meðal annars um framleiðslu kókaíns og einnig helstu smyglleiðir inn í Evrópu. 23.6.2010 14:24
Strandveiðimönnum er heimilt að veiða makríl Strandveiðimönnum er heimilt að veiða makríl en í frétt á Vísi fyrr í dag var því haldið fram að þeir mættu ekki hirða fiskinn og ekki heldur henda honum. Ari Matthíasson, upplýsingafulltrúi landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins, segir þetta ekki rétt. Strandveiðibátum er heimilt að veiða 650 þorskígildi í hverjum túr og gildir þá einu hvers kyns afla er um að ræða. Ari bendir á að stuðullinn fyrir makríl sé 0,13 og því gæti strandveiðibátur veitt fimm tonn af makríl ef ekkert annað kæmi á krókinn. 23.6.2010 14:21
53 sækja um starf bæjarstjóra á Akureyri Alls sóttu 53 um starf bæjarstjóra Akureyrar. L-listinn fékk hreinan meirihluta eftir kosningarnar í vor og var eitt af stefnumálum flokksins að ráða bæjarstjórann faglega. 23.6.2010 13:55
Prestar fá nýtt hjónavígsluform Nýtt hjónavígluform, sem tekur mið af nýjum hjúskaparlögum, verður sent til presta Þjóðkirkjunnar fyrir helgi. Verkefnisstjóra Biskupsstofu er kunnugt um að samkynhneigt par verði gift strax á sunnudag þegar lögin taka gildi á alþjóðlegum baráttudegi hinsegin fólks. 23.6.2010 12:32
Frumvörp um fyrningarfrest og hópmálsóknir enn í nefnd Allsherjarnefnd hittist á fundi fyrir hádegið í dag þar sem fjallað var um gjaldþrotaskipti og fyrningu kröfuréttar eð fyrningarfrest annarsvegar og meðferð einkamála, eða hópmálsókn, hins vegar. 23.6.2010 12:26
Dr. Gunni verður ekki formaður strætó Gunnar Lárus Hjálmarsson, betur þekktur sem Dr. Gunni, mun ekki verða formaður Strætó BS. eins og kom fram eftir að nýr meirihluti tók við í Reykjavík 15. júní síðastliðinn. Ástæðan er sú að hann er varaborgarfulltrúi og má því ekki taka starfið að sér. Aðeins borgarfulltrúar mega gegna starfinu. Þetta segir Dr. Gunni á heimasíðu sinni. 23.6.2010 12:14
Fundi með lánafyrirtækjum lauk án niðurstöðu Engin niðurstaða fékkst á sameiginlegum fundi efnahags- og skattanefndar og viðskiptanefndar Alþingis sem hófst klukkan tíu í morgun og lauk fyrir stundu. 23.6.2010 12:07
Sagði blaðamanni að matreiða viðtalið eins og hann vildi Blaðamaður Fréttablaðsins, Klemens Ó. Þrastarson, sem ræddi og skrifaði viðtal við Pétur Blöndal þingmann, í Fréttablaðinu í gær, segir viðbrögð Péturs koma honum á óvart. Pétur sagði í viðtali á Bylgjunni í gær að hann hefði ekki vitað að hann hefði verið í viðtali við Fréttablaðið þegar ummælin voru eftir honum höfð. 23.6.2010 11:51
Útséð um sátt á ársfundi hvalveiðiráðsins Tilraunir til þess að koma á sátt í Alþjóðahvalveiðiráðinu hafa mistekist. Á ársfundi ráðsins sem nú stendur yfir var reynt að komast að samkomulagi um málamiðlun sem fæli í sér takmarkaðar hvalveiðar. BBC greindi hinsvegar frá því í dag að viðræðurnar hafi farið út um þúfur og að eftir tveggja daga fundarhöld sé ljóst að ekkert samkomulag mun nást. 23.6.2010 11:39
Jafnréttisstofa spyr hvar konurnar séu á HM Kristín Ástgeirsdóttir, framkvæmdastýra Jafnréttisstofu, segir að á undanförnum dögum hafi borist ábendingar og kvartanir vegna skorts á sýnileika kvenna við lýsingar á leikjum á HM í Suður-Afríku. 23.6.2010 11:08
Sýknaður af kynferðisbroti Karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness í morgun fyrir kynferðisbrot gegn átta ára gamalli frænku sinni. Stúlkan er dóttir systur mannsins en það var faðir stúlkunnar sem kærði. Þau stóðu í skilnaði á sama tíma. 23.6.2010 10:55
Makríllinn setur strandveiðimenn í bobba Strandveiðisjómenn eru komnir í þá klípu að mega hvorki hirða né henda þeim makríl, sem óhjákvæmilega slæðist á öngla þeirra við veiðar á öðrum tegundum. Þeir eru lögbrjótar, hvað sem þeir gera. 23.6.2010 10:50
Skattaflótti til Mónakó stöðvaður Norðurlöndin, auk sjálfstjórnarsvæðanna Grænlands og Færeyja, undirrituðu samning í dag um skipti á upplýsingum við Mónakó. Samningurinn er árangur umfangsmikils starfs sem unnið er innan Norrænu ráðherranefndarinnar og felst í því að stöðva skattaundanskot. Hann mun veita norrænum skattayfirvöldum aðgang að upplýsingum um alla sem reyna að komast hjá því að greiða tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt. 23.6.2010 10:39
ASÍ: Lítið bólar á verðlækkunum á matvöru Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar enn lítið á verðlækkunum á innfluttum neysluvörum að sögn ASÍ. Í frétt á heimasíðu sambandsins segir að forsvarsmenn verslunarinnar hafi fullyrt að verslunin hafi almennt tekið á sig afkomuskerðingu vegna veikra stöðu krónunnar og að það ráðist einkum af veltuhraða hversu hratt styrking á gengi krónunnar gæti í vöruverði. 23.6.2010 10:37
Skotveiðimenn mótmæla takmörkunum í þjóðgarði Íslenskir skotveiðimenn mótmæla því harðlega að takmarka eigi veiðar í Vatnajökulsþjóðgarði, eins og ert er ráð fyrir í verndaráætlun fyrir garðinn. 23.6.2010 07:37
Kvótinn ekki innkallaður á næsta fiskveiðiári Ekkert verður úr þeirri fyrirætlan stjórnvalda að fara að innkalla fiskveiðikvóta í áföngum af kvótahöfum á næsta fiskveiðiári, sem hefst fyrsta september. 23.6.2010 07:25
Fjármálaráðherra líst vel á bankaskatt „Ég held að þetta sé að mörgu leyti rétt hugsun og mér fellur hún vel. Að til viðbótar innlánstryggingakerfi sem á að fjármagna sig sjálft með iðgjöldum innlánsstofnana, sé lagt í einhvern stöðugleikasjóð. Þannig er kerfið sjálft látið bera hluta kostnaðarins sem áföll í fjármálakerfinu hafa þegar valdið. Þannig að þetta verður örugglega skoðað hér, allavega stendur minn hugur til þess," segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, spurður um hugmyndir sem settar hafa verið fram um sértækan tekjuskatt á banka. 23.6.2010 06:30