ASÍ: Lítið bólar á verðlækkunum á matvöru 23. júní 2010 10:37 MYND/Pjetur Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar enn lítið á verðlækkunum á innfluttum neysluvörum að sögn ASÍ. Í frétt á heimasíðu sambandsins segir að forsvarsmenn verslunarinnar hafi fullyrt að verslunin hafi almennt tekið á sig afkomuskerðingu vegna veikra stöðu krónunnar og að það ráðist einkum af veltuhraða hversu hratt styrking á gengi krónunnar gæti í vöruverði. „Sé verðþróun innfluttra vara skoðuð frá ársbyrjun 2008 þegar krónan tók að veikjast má sjá að verðlag á helstu flokkum innfluttra neysluvara hækkaði framan af nokkurn veginn samhliða veikara gengi krónunnar en hefur nú, þrátt fyrir styrkingu, ýmist haldið áfram að hækka eða nánast staðið óbreytt undanfarna mánuði," segir á heimasíðu ASÍ. 70 prósenta hækkun á innfluttri matvöru Þá er bent á að flestir innfluttir vöruflokkar hafi hækkað um eða yfir 50 prósent undanfarið eitt og hálft ár á sama tíma og gengi krónunnar hefur veikst um ríflega 70 prósent. „Innfluttar mat- og drykkjarvörur hafa hækkað enn meira eða um tæplega 70% frá því í ársbyjun 2008 og jafnvel þótt ætla megi að veltuharði þessara vara sé að jafnaði mikill hefur verðlag þeirra nánat verið óbreytt undanfarna mánuði þrátt fyrir hagstæðara gengi." Auk innkaupsverðs ræðst endanlegt verð innfluttra vara af ýmsum innlendum kostnaðarþáttum sem ASÍ segir ljóst að hafa ekki hækkað í viðlíka takti og gengi krónunnar. „Þannig eru engin tilefni til þess að verðlag innfluttra vara hækki í fullu samræmi við veikara gengi krónunnar og ekki verður af þessu ráðið að veik staða krónunnar sé það eina sem skýri miklar verðhækknir á innfluttum vörum undanfarin misseri. Af þessu verður heldur ekki séð að sú afkomuskerðing sem forsvarsmenn verslunarinnar tala um að verslunin hafi tekið á sig vegna gengislækkunarinnar sé almennt til komin vegna þess að haldið hafi verið aftur af verðhækkunum til neytenda. Neytendur spyrja því með réttu hvenæar búast megi við því að merki um bætta stöðu krónunnar sjáist í vöruverði og mun verðlagseftirlit ASÍ fylgjast náið með þróuninni á næstunni," segir að lokum. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira
Þrátt fyrir samfellda styrkingu krónunnar frá áramótum bólar enn lítið á verðlækkunum á innfluttum neysluvörum að sögn ASÍ. Í frétt á heimasíðu sambandsins segir að forsvarsmenn verslunarinnar hafi fullyrt að verslunin hafi almennt tekið á sig afkomuskerðingu vegna veikra stöðu krónunnar og að það ráðist einkum af veltuhraða hversu hratt styrking á gengi krónunnar gæti í vöruverði. „Sé verðþróun innfluttra vara skoðuð frá ársbyrjun 2008 þegar krónan tók að veikjast má sjá að verðlag á helstu flokkum innfluttra neysluvara hækkaði framan af nokkurn veginn samhliða veikara gengi krónunnar en hefur nú, þrátt fyrir styrkingu, ýmist haldið áfram að hækka eða nánast staðið óbreytt undanfarna mánuði," segir á heimasíðu ASÍ. 70 prósenta hækkun á innfluttri matvöru Þá er bent á að flestir innfluttir vöruflokkar hafi hækkað um eða yfir 50 prósent undanfarið eitt og hálft ár á sama tíma og gengi krónunnar hefur veikst um ríflega 70 prósent. „Innfluttar mat- og drykkjarvörur hafa hækkað enn meira eða um tæplega 70% frá því í ársbyjun 2008 og jafnvel þótt ætla megi að veltuharði þessara vara sé að jafnaði mikill hefur verðlag þeirra nánat verið óbreytt undanfarna mánuði þrátt fyrir hagstæðara gengi." Auk innkaupsverðs ræðst endanlegt verð innfluttra vara af ýmsum innlendum kostnaðarþáttum sem ASÍ segir ljóst að hafa ekki hækkað í viðlíka takti og gengi krónunnar. „Þannig eru engin tilefni til þess að verðlag innfluttra vara hækki í fullu samræmi við veikara gengi krónunnar og ekki verður af þessu ráðið að veik staða krónunnar sé það eina sem skýri miklar verðhækknir á innfluttum vörum undanfarin misseri. Af þessu verður heldur ekki séð að sú afkomuskerðing sem forsvarsmenn verslunarinnar tala um að verslunin hafi tekið á sig vegna gengislækkunarinnar sé almennt til komin vegna þess að haldið hafi verið aftur af verðhækkunum til neytenda. Neytendur spyrja því með réttu hvenæar búast megi við því að merki um bætta stöðu krónunnar sjáist í vöruverði og mun verðlagseftirlit ASÍ fylgjast náið með þróuninni á næstunni," segir að lokum.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Hvetja fólk til að fara sparlega með vatn Rak landganginn í flugvélina og gerði gat Sjá meira