Fleiri fréttir Enginn ágreiningur milli ASÍ og SA um lög fyrir starfsmannaleigur Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir það miður að nefnd um starfsemi starfsmannaleiga hafi starfað í rúmt ár án niðurstöðu. Hann hafnar því þó að ágreiningur sé milli ASÍ og Samtaka Atvinnulífs í nefndinni. Félagsmálaráðherra hefur lofað lögum fyrir jól. 9.11.2005 09:30 Halldór segir málið alþjóðamál Íslenskum stjórnvöldum hafa enn engin svör borist frá bandarískum stjörnvöldum vegna fangaflugsins svokallaða. Halldór Ásgrímsson segir aldrei spurt um farþega í vélum sem hér fari um í borgaralegu flugi. Aðalatriðið nú sé hvort ólögleg fangelsi finnist í Evrópu. 9.11.2005 09:00 Ágreingingur ekki ástæða tafa Grétar Þorsteinsson formaður ASÍ segir það miður að nefnd um starfsemi starfsmannaleiga hafi starfað í rúmt ár án niðurstöðu. Hann hafnar því þó að ágreiningur sé milli ASÍ og Samtaka Atvinnulífs í nefndinni. Félagsmálaráðherra hefur lofað lögum fyrir jól. 9.11.2005 09:00 Ekki dulbúin einkavæðing Halldór Ásgrímsson segir að ekki standi til að selja Ríkisútvarpið. Hann vísar fullyrðingum Kristins H Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, þess efnis að boðuð formbreyting á rekstri RÚV sé dulbúin einkavæðing alfarið á bug. 9.11.2005 09:00 Ágreiningur um tekjutengingu Talsmenn stéttarfélaganna gengu bjartsýnni af fundi með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í gær. Þó ekkert virðist enn í hendi í viðræðum um hugsanlega uppsögn kjarasamninga virðist nokkuð hafa þokast. Formaður ASÍ vonast til að Samtök Atvinnulífs samþykki tekjutengingu atvinnuleysisbóta. 9.11.2005 09:00 Ekki stendur til að selja RÚV Halldór Ásgrímsson segir að ekki standi til að selja Ríkisútvarpið þótt nú sé verið að endurskoða rekstrarform stofnunarinnar í tengslum við ný lög um RÚV. Hann vísar fullyrðingum Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, þess efnis að boðuð formbreyting á rekstri RÚV sé dulbúin einkavæðing alfarið á bug. 9.11.2005 09:00 Tvíbrotnaði á fæti í árekstri Ung kona tvíbrotnaði á fæti þegar bíll hennar rann í veg fyrir rútubíl á þjóðveginum skammt frá Stykkishólmi í gær, þannig að bílarnir skullu harkalega saman. Hún var fyrst flutt á sjukrahúsið í Stykkishólmi og þaðan með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalann þar sem gert var að sárum hennar. 9.11.2005 08:15 Vændishringur upprættur í Danmörku Ellefu karlmenn voru handteknir í Danmörku og Lettlandi í gær í umfangsmiklum aðgerðum dönsku og lettnesku lögreglunnar gegn mansali og vændi. Aðgerðin er stærsta aðgerð og samvinna embættanna til þessa við að uppræta stóran glæpahring. 9.11.2005 08:00 Tekjur sjómanna á ísfisktogurum minnka um fjórðung Tekjur sjómanna á meðal ísfisktogurum hafa lækkað um 25 prósent á síðustu tveimur árum og eru nú orðnar svipaðar og þær voru fyrir sex árum. Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins, segir þetta í viðtali við Morgunblaðið og að nú sé orðið erfitt að manna sum fiskiskip. 9.11.2005 07:45 Aðgerðaáætlun vegna álvers í Helguvík staðfest Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. Aðgerðaáætlunin tekur meðal annars til samstarfs þessara aðila um undirbúningsvinnu varðandi útfærslu á staðsetningu álversins, orkuöflun, umhverfisskilyrði og þá fjölmörgu skipulagslegu þætti sem lúta að verkefninu. 9.11.2005 07:15 Nýr skóli í Reykjanesbæ Akurskóli, nýr grunnskóli í nýju Tjarnahverfi í Reykjanesbæ verður vígður formlega klukkan sex í dag. Fyrsti áfangi skólans var tekinn í notkun nú í haust. Allt að 1500 nýir íbúar eru í þann mund að flytja inn í hverfið. 9.11.2005 07:00 Ekki lengur fórnarlamb, heldur sigurvegari Ekkert gerist án ástæðu segir heimildamyndgerðakonan Angela Shelton sem stödd er hér á landi um þessar mundir til að kynna heimildamynd sína, Leitin af Angelu Shelton. Angela hafði upp á 40 nöfnum sínum í Bandaríkjunum og komst að því að 24 þeirra hefðu verið misnotaðar kynferðislega, þeim hafði verið nauðgað eða þær beittar ofbeldi. 9.11.2005 07:00 400 milljóna rekstrafgangur Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir tæplega 400 milljóna króna rekstrarafgangi en áætlunin var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir vöxt og grósku hafa sett mark á bæjarbraginn á Akureyri undanfarin ár og svo verði áfram. 9.11.2005 07:00 Lögbann tekið fyrir á morgun Lögbannskrafa Jónínu Benediktsdóttur athafnakonu á fréttaflutning Fréttablaðsins af tölvupóstsendingum sem hún átti hlut að verður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 9.11.2005 06:45 Milljarður með viðhaldi Heilsuverndarstöðin í Reykjavík fór á sölu á almennum markaði um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum blaðsins var framkvæmt verðmat á eigninni fyrr á árinu þar sem húsið var metið á yfir sjö hundruð milljónir króna. 9.11.2005 06:30 Ísland eyðir miklu í heilbrigðismál Útgjöld Íslands til heilbrigðismála eru sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru talsvert hærri hér á landi en að meðaltali í löndum OECD. Þetta kemur fram í skýrslu sem OECD kynnti í gær og miðar við árið 2003. 9.11.2005 06:00 Áætlun um byggingu álvers í Helguvík Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. 8.11.2005 22:47 Fjórir af hverjum tíu halda framhjá Fjórir af hverjum tíu Íslendingum hafa stundað framhjáhald. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri Durex kynlífskönnun. Könnunin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum en yfir þrjúhundruð og sautján þúsund manns frá fjörtíu og einu landi tóku þátt í könnunnni. 8.11.2005 20:22 Kostnaðarsamar kosningar Kostnaður vegna sameiningakosninga í ár nemur nærri hundrað og þrjátíu milljónum króna. Þrátt fyrir fjárútlátin var árangurinn magur: í aðeins einu tilfelli var sameiningin samþykkt. 8.11.2005 20:03 Gengur af bekkjakerfinu dauðu Forseti Alþingis tók við undirskriftum á annað hundrað reiðra framhaldskólakennara á Austurvelli í dag. Stytting á námi til stúdentsprófs gengur af bekkjarkerfinu dauðu segja kennarar. 8.11.2005 20:00 Vill nýtt umhverfismat Umhverfisstofnun hefur gefið Alcan starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 460 þúsund tonnum af áli á ári. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði spyr hvort ekki þurfi nýtt umhverfismat þar sem Umhverfisstofnun setur önnur skilyrði en finna má í því umhverfismati, sem þegar hefur farið fram. 8.11.2005 19:38 Kom ekkert út úr fundi ASÍ með ráðherrum Það kom ekkert út úr fundi leiðtoga ASÍ með forsætis- og utanríkisráðherra í dag: Engar tillögur, engin úrræði. Fundarmenn voru þó ánægðir með „jákvæðan fund", eins og það var orðað. 8.11.2005 19:31 Ístak hf. ræður til sín starfsmenn á vegum 2B Þeir 14 Pólverja sem störfuðu án atvinnuleyfa á Grundartanga á vegum starfsmannaleigunnar 2B hafa nú verið ráðnir til Ístaks hf. Ístak hf. sótti um atvinnuleyfin fyrir Pólverjana en atvinnuleyfin voru samþykkt af Vinnumálastofnun í dag. 8.11.2005 18:03 Óttast fjöldauppsagnir í rækjuiðnaði Ef ekkert verður að gert er hætt við að aðeins tvær til fjórar rækjuverksmiðjur verði enn starfandi eftir næstu áramót sagði Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, á Alþingi í dag. Rækjuverksmiðjur voru tuttugu og tvær þegar þær voru flestar. 8.11.2005 17:45 Tugir kennara mótmæltu við þinghúsið Tugir framhaldsskólakennara söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið skömmu áður en þingfundur hófst í dag, til að mótmæla áformum um stytta nám til framhaldsskólaprófs úr fjórum árum í þrjú. 8.11.2005 17:30 Kannar hvort fækka eigi vistmönnum Kanna á hvort fækka eigi vistmönnum á Sólvangi í fimmtíu og fimm til sextíu á næstu vikum svo draga megi úr þrengslum þar sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra í utandagskrárumræðu um dvalarheimili aldraðra á Alþingi í dag. 8.11.2005 17:23 Samkomulag virðist í höfn Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð samkomulagi um lengri opnunartíma safnsins í vetur. Samkomulagið verður lagt fyrir Háskólaráð á fimmtudag sem þarf að staðfesta það. 8.11.2005 17:08 Þyrla sótti konu eftir umferðarslys á Snæfellsnesi Ung kona var flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir að fólksbíll sem hún var í og rúta rákust saman við afleggjarann að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi um hádegisbil í dag. Konan var ein í bíl sínum en tvennt var í rútunni og sluppu báðir með minniháttar meiðsl. 8.11.2005 16:40 Jarðvélar breikka Reykjanesbraut Fyrirtækið Jarðvélar ehf. í Kópavogi átti lægsta tilboð í tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Tilboð Jarðvéla hljóðar upp á tæpa 1,2 milljarða eða rúm 75% af áætluðum kostnaði við verkið. 8.11.2005 16:19 Kostnaður vegna sameiningarkosninga ekki undir 140 milljónum Kostnaður vegna sameiningarkosninganna sveitarfélaga í byrjun október var ekki undir 140 milljónum eftir því sem fram kemur í svari Árna Magnússonar félagsmálaráðherra við fyrirpurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 8.11.2005 14:45 Bilanir á Farice sæstrengnum óviðunandi Farice sæsrengurinn hefur bilað fimm sinnum frá því þrítugasta júní ári og það hefur valdið töluverðum truflunum á netsambandi við útlönd. Í gær rofnaði sambandið og tók viðgerðin tíu klukkustundir. 8.11.2005 14:30 Stefán Jóhann sækist eftir 3. sæti hjá Samfylkingunni Stefán Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, sækist eftir þriðja sætinu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga, en prófkjörið fer fram í febrúar. 8.11.2005 14:00 Sjálfkjörið á Akranesi Sjálfkjörið er í stjórn Verkalýðsfélags Akraness til næstu tveggja ára. Einungis einn framboðslisti barst fyrir kosningu til stjórnar og trúnaðarráðs og telst hann því sjálfkjörinn. 8.11.2005 13:30 Sættir í sjónmáli varðandi Þjóðarbókhlöðu Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð sáttum varðandi lengri opnunartíma í vetur. Háskóli Íslands hefur hingað til fjármagnað lengri opnunartíma safnsins en óvissa hefur ríkt um fjárveitingu í vetur. 8.11.2005 13:15 Kristrún í stað Ingibjargar Sólrúnar í stjórnarskrárnefnd Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur alþingismanns leyst hana undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hennar stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Samfylkingarinnar, skipað Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing í nefndina. 8.11.2005 13:11 Mótmæla styttingu á stúdentsprófi Kennarar við fimm menntaskóla, sem allir kenna eftir bekkjarkerfum, ætla að leggja niður störf í klukkutíma í dag til að mótmæla áformum ríkisins um að stytta nám á framhaldsskólastigi. 8.11.2005 12:30 Telur þorskstofninn ekki vera að hrynja Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna telur ástæðulaust að óttast að þorskstofninn sé að hrynja því hrygningastofninn hafi ekki verið stærri í tonnum talið en núna, þótt hann sé ekki eins frjósamur og á árum áður. Fram kom á ráðstefnu Hafrannsóknastofnunar og Sjávarútvegsráðuneytisins í gær að verulega verði að draga úr þorskveiðum til að byggja upp hrygningarstofninn. 8.11.2005 12:15 Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. 8.11.2005 12:04 Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. 8.11.2005 12:00 Konur betri ökumenn Heilastarfsemi kvenna gerir þær að betri ökumönnum. Munurinn á heilastarfsemi kynjanna er nú talinn geta útskýrt af hverju konur valda færri slysum í umferðinni en karlar og borga tryggingaiðgjöld í samræmi við það. 8.11.2005 11:57 ASÍ fundar með ríkisstjórn um kjaramál Fulltrúar Alþýðusambands Íslands funda með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í dag eða á morgun en endanleg tímasetning fundarins hefur ekki verið ákveðin. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála á vinnumarkaði. 8.11.2005 10:00 Úthluta lóðum í Krikahverfi í Mosfellsbæ Verið er að hefja úthlutun á lóðum undir 200 íbúðir í Krikahverfi í Mosfellsbæ. Gert er ráð fyrir að kostnaður við uppbyggingu hverfisins muni nema um 8 milljörðum króna og að það leiði til átta prósenta fólksfjölgunar í Mosfellsbæ. 8.11.2005 10:00 Línur farnar að skýrast í málum Pólverja Línur eru farnar að skýrast í málum Pólverjanna 17 sem störfuðu hjá verktakafyrirtækinu Suðurverki á Kárahnjúkum á vegum starfsmannaleigunnar 2B. Fimm þeirra eru farnir úr landi, þrír fengu vinnu í Vogunum, tveir í Kópavogi, tveir í Reykjavík og fimm eru á leið í starfsviðtöl hjá Bechtel á Reyðarfirði í dag. 8.11.2005 09:15 Ók á spennistöð Rjúfa varð rafmagn á Stórhöfða í Reykjavík í tuttugu mínútur í morgun eftir að ökumaður jeppa missti stjórn á bifreið sinni í mikilli hálku og lenti á háspennistöð. Ökumaðurinn slasaðist ekki en spennistöðin færðist til og þurfti að taka rafmagn af henni meðan gert var við skemmdir á spennistöðinni. 8.11.2005 09:11 Óskar eftir utandagskrárumræðu um þorskstofn Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins hefur óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um ástand þorskstofnsins. 8.11.2005 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Enginn ágreiningur milli ASÍ og SA um lög fyrir starfsmannaleigur Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, segir það miður að nefnd um starfsemi starfsmannaleiga hafi starfað í rúmt ár án niðurstöðu. Hann hafnar því þó að ágreiningur sé milli ASÍ og Samtaka Atvinnulífs í nefndinni. Félagsmálaráðherra hefur lofað lögum fyrir jól. 9.11.2005 09:30
Halldór segir málið alþjóðamál Íslenskum stjórnvöldum hafa enn engin svör borist frá bandarískum stjörnvöldum vegna fangaflugsins svokallaða. Halldór Ásgrímsson segir aldrei spurt um farþega í vélum sem hér fari um í borgaralegu flugi. Aðalatriðið nú sé hvort ólögleg fangelsi finnist í Evrópu. 9.11.2005 09:00
Ágreingingur ekki ástæða tafa Grétar Þorsteinsson formaður ASÍ segir það miður að nefnd um starfsemi starfsmannaleiga hafi starfað í rúmt ár án niðurstöðu. Hann hafnar því þó að ágreiningur sé milli ASÍ og Samtaka Atvinnulífs í nefndinni. Félagsmálaráðherra hefur lofað lögum fyrir jól. 9.11.2005 09:00
Ekki dulbúin einkavæðing Halldór Ásgrímsson segir að ekki standi til að selja Ríkisútvarpið. Hann vísar fullyrðingum Kristins H Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, þess efnis að boðuð formbreyting á rekstri RÚV sé dulbúin einkavæðing alfarið á bug. 9.11.2005 09:00
Ágreiningur um tekjutengingu Talsmenn stéttarfélaganna gengu bjartsýnni af fundi með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í gær. Þó ekkert virðist enn í hendi í viðræðum um hugsanlega uppsögn kjarasamninga virðist nokkuð hafa þokast. Formaður ASÍ vonast til að Samtök Atvinnulífs samþykki tekjutengingu atvinnuleysisbóta. 9.11.2005 09:00
Ekki stendur til að selja RÚV Halldór Ásgrímsson segir að ekki standi til að selja Ríkisútvarpið þótt nú sé verið að endurskoða rekstrarform stofnunarinnar í tengslum við ný lög um RÚV. Hann vísar fullyrðingum Kristins H. Gunnarssonar, þingmanns Framsóknarflokksins, þess efnis að boðuð formbreyting á rekstri RÚV sé dulbúin einkavæðing alfarið á bug. 9.11.2005 09:00
Tvíbrotnaði á fæti í árekstri Ung kona tvíbrotnaði á fæti þegar bíll hennar rann í veg fyrir rútubíl á þjóðveginum skammt frá Stykkishólmi í gær, þannig að bílarnir skullu harkalega saman. Hún var fyrst flutt á sjukrahúsið í Stykkishólmi og þaðan með þyrlu Landhelgisgæslunnar á Landsspítalann þar sem gert var að sárum hennar. 9.11.2005 08:15
Vændishringur upprættur í Danmörku Ellefu karlmenn voru handteknir í Danmörku og Lettlandi í gær í umfangsmiklum aðgerðum dönsku og lettnesku lögreglunnar gegn mansali og vændi. Aðgerðin er stærsta aðgerð og samvinna embættanna til þessa við að uppræta stóran glæpahring. 9.11.2005 08:00
Tekjur sjómanna á ísfisktogurum minnka um fjórðung Tekjur sjómanna á meðal ísfisktogurum hafa lækkað um 25 prósent á síðustu tveimur árum og eru nú orðnar svipaðar og þær voru fyrir sex árum. Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins, segir þetta í viðtali við Morgunblaðið og að nú sé orðið erfitt að manna sum fiskiskip. 9.11.2005 07:45
Aðgerðaáætlun vegna álvers í Helguvík staðfest Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. Aðgerðaáætlunin tekur meðal annars til samstarfs þessara aðila um undirbúningsvinnu varðandi útfærslu á staðsetningu álversins, orkuöflun, umhverfisskilyrði og þá fjölmörgu skipulagslegu þætti sem lúta að verkefninu. 9.11.2005 07:15
Nýr skóli í Reykjanesbæ Akurskóli, nýr grunnskóli í nýju Tjarnahverfi í Reykjanesbæ verður vígður formlega klukkan sex í dag. Fyrsti áfangi skólans var tekinn í notkun nú í haust. Allt að 1500 nýir íbúar eru í þann mund að flytja inn í hverfið. 9.11.2005 07:00
Ekki lengur fórnarlamb, heldur sigurvegari Ekkert gerist án ástæðu segir heimildamyndgerðakonan Angela Shelton sem stödd er hér á landi um þessar mundir til að kynna heimildamynd sína, Leitin af Angelu Shelton. Angela hafði upp á 40 nöfnum sínum í Bandaríkjunum og komst að því að 24 þeirra hefðu verið misnotaðar kynferðislega, þeim hafði verið nauðgað eða þær beittar ofbeldi. 9.11.2005 07:00
400 milljóna rekstrafgangur Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir næsta ár gerir ráð fyrir tæplega 400 milljóna króna rekstrarafgangi en áætlunin var tekin til fyrri umræðu á fundi bæjarstjórnar í gær. Kristján Þór Júlíusson bæjarstjóri segir vöxt og grósku hafa sett mark á bæjarbraginn á Akureyri undanfarin ár og svo verði áfram. 9.11.2005 07:00
Lögbann tekið fyrir á morgun Lögbannskrafa Jónínu Benediktsdóttur athafnakonu á fréttaflutning Fréttablaðsins af tölvupóstsendingum sem hún átti hlut að verður tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. 9.11.2005 06:45
Milljarður með viðhaldi Heilsuverndarstöðin í Reykjavík fór á sölu á almennum markaði um síðustu helgi. Samkvæmt heimildum blaðsins var framkvæmt verðmat á eigninni fyrr á árinu þar sem húsið var metið á yfir sjö hundruð milljónir króna. 9.11.2005 06:30
Ísland eyðir miklu í heilbrigðismál Útgjöld Íslands til heilbrigðismála eru sem hlutfall af vergri landsframleiðslu eru talsvert hærri hér á landi en að meðaltali í löndum OECD. Þetta kemur fram í skýrslu sem OECD kynnti í gær og miðar við árið 2003. 9.11.2005 06:00
Áætlun um byggingu álvers í Helguvík Fulltrúar Reykjanesbæjar, Norðuráls og Fjárfestingastofunnar hafa staðfest sameiginlega aðgerðaáætlun um hugsanlega byggingu álvers í nágrenni Helguvíkur. 8.11.2005 22:47
Fjórir af hverjum tíu halda framhjá Fjórir af hverjum tíu Íslendingum hafa stundað framhjáhald. Þetta kemur fram í nýrri alþjóðlegri Durex kynlífskönnun. Könnunin er sú stærsta sinnar tegundar í heiminum en yfir þrjúhundruð og sautján þúsund manns frá fjörtíu og einu landi tóku þátt í könnunnni. 8.11.2005 20:22
Kostnaðarsamar kosningar Kostnaður vegna sameiningakosninga í ár nemur nærri hundrað og þrjátíu milljónum króna. Þrátt fyrir fjárútlátin var árangurinn magur: í aðeins einu tilfelli var sameiningin samþykkt. 8.11.2005 20:03
Gengur af bekkjakerfinu dauðu Forseti Alþingis tók við undirskriftum á annað hundrað reiðra framhaldskólakennara á Austurvelli í dag. Stytting á námi til stúdentsprófs gengur af bekkjarkerfinu dauðu segja kennarar. 8.11.2005 20:00
Vill nýtt umhverfismat Umhverfisstofnun hefur gefið Alcan starfsleyfi fyrir framleiðslu á allt að 460 þúsund tonnum af áli á ári. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði spyr hvort ekki þurfi nýtt umhverfismat þar sem Umhverfisstofnun setur önnur skilyrði en finna má í því umhverfismati, sem þegar hefur farið fram. 8.11.2005 19:38
Kom ekkert út úr fundi ASÍ með ráðherrum Það kom ekkert út úr fundi leiðtoga ASÍ með forsætis- og utanríkisráðherra í dag: Engar tillögur, engin úrræði. Fundarmenn voru þó ánægðir með „jákvæðan fund", eins og það var orðað. 8.11.2005 19:31
Ístak hf. ræður til sín starfsmenn á vegum 2B Þeir 14 Pólverja sem störfuðu án atvinnuleyfa á Grundartanga á vegum starfsmannaleigunnar 2B hafa nú verið ráðnir til Ístaks hf. Ístak hf. sótti um atvinnuleyfin fyrir Pólverjana en atvinnuleyfin voru samþykkt af Vinnumálastofnun í dag. 8.11.2005 18:03
Óttast fjöldauppsagnir í rækjuiðnaði Ef ekkert verður að gert er hætt við að aðeins tvær til fjórar rækjuverksmiðjur verði enn starfandi eftir næstu áramót sagði Kristján Möller, þingmaður Samfylkingar, á Alþingi í dag. Rækjuverksmiðjur voru tuttugu og tvær þegar þær voru flestar. 8.11.2005 17:45
Tugir kennara mótmæltu við þinghúsið Tugir framhaldsskólakennara söfnuðust saman fyrir utan Alþingishúsið skömmu áður en þingfundur hófst í dag, til að mótmæla áformum um stytta nám til framhaldsskólaprófs úr fjórum árum í þrjú. 8.11.2005 17:30
Kannar hvort fækka eigi vistmönnum Kanna á hvort fækka eigi vistmönnum á Sólvangi í fimmtíu og fimm til sextíu á næstu vikum svo draga megi úr þrengslum þar sagði Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra í utandagskrárumræðu um dvalarheimili aldraðra á Alþingi í dag. 8.11.2005 17:23
Samkomulag virðist í höfn Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð samkomulagi um lengri opnunartíma safnsins í vetur. Samkomulagið verður lagt fyrir Háskólaráð á fimmtudag sem þarf að staðfesta það. 8.11.2005 17:08
Þyrla sótti konu eftir umferðarslys á Snæfellsnesi Ung kona var flutt með þyrlu til Reykjavíkur eftir að fólksbíll sem hún var í og rúta rákust saman við afleggjarann að Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi um hádegisbil í dag. Konan var ein í bíl sínum en tvennt var í rútunni og sluppu báðir með minniháttar meiðsl. 8.11.2005 16:40
Jarðvélar breikka Reykjanesbraut Fyrirtækið Jarðvélar ehf. í Kópavogi átti lægsta tilboð í tvöföldun Reykjanesbrautar en tilboð í verkið voru opnuð í dag. Tilboð Jarðvéla hljóðar upp á tæpa 1,2 milljarða eða rúm 75% af áætluðum kostnaði við verkið. 8.11.2005 16:19
Kostnaður vegna sameiningarkosninga ekki undir 140 milljónum Kostnaður vegna sameiningarkosninganna sveitarfélaga í byrjun október var ekki undir 140 milljónum eftir því sem fram kemur í svari Árna Magnússonar félagsmálaráðherra við fyrirpurn Björgvins G. Sigurðssonar, þingmanns Samfylkingarinnar. 8.11.2005 14:45
Bilanir á Farice sæstrengnum óviðunandi Farice sæsrengurinn hefur bilað fimm sinnum frá því þrítugasta júní ári og það hefur valdið töluverðum truflunum á netsambandi við útlönd. Í gær rofnaði sambandið og tók viðgerðin tíu klukkustundir. 8.11.2005 14:30
Stefán Jóhann sækist eftir 3. sæti hjá Samfylkingunni Stefán Jóhann Stefánsson, sem verið hefur í borgarstjórnarflokki Reykjavíkurlistans á yfirstandandi kjörtímabili, sækist eftir þriðja sætinu í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninga, en prófkjörið fer fram í febrúar. 8.11.2005 14:00
Sjálfkjörið á Akranesi Sjálfkjörið er í stjórn Verkalýðsfélags Akraness til næstu tveggja ára. Einungis einn framboðslisti barst fyrir kosningu til stjórnar og trúnaðarráðs og telst hann því sjálfkjörinn. 8.11.2005 13:30
Sættir í sjónmáli varðandi Þjóðarbókhlöðu Svo virðist sem Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hafi náð sáttum varðandi lengri opnunartíma í vetur. Háskóli Íslands hefur hingað til fjármagnað lengri opnunartíma safnsins en óvissa hefur ríkt um fjárveitingu í vetur. 8.11.2005 13:15
Kristrún í stað Ingibjargar Sólrúnar í stjórnarskrárnefnd Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur að ósk Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur alþingismanns leyst hana undan störfum í stjórnarskrárnefnd. Í hennar stað hefur forsætisráðherra, að tillögu Samfylkingarinnar, skipað Kristrúnu Heimisdóttur lögfræðing í nefndina. 8.11.2005 13:11
Mótmæla styttingu á stúdentsprófi Kennarar við fimm menntaskóla, sem allir kenna eftir bekkjarkerfum, ætla að leggja niður störf í klukkutíma í dag til að mótmæla áformum ríkisins um að stytta nám á framhaldsskólastigi. 8.11.2005 12:30
Telur þorskstofninn ekki vera að hrynja Framkvæmdastjóri Landssambands íslenskra útvegsmanna telur ástæðulaust að óttast að þorskstofninn sé að hrynja því hrygningastofninn hafi ekki verið stærri í tonnum talið en núna, þótt hann sé ekki eins frjósamur og á árum áður. Fram kom á ráðstefnu Hafrannsóknastofnunar og Sjávarútvegsráðuneytisins í gær að verulega verði að draga úr þorskveiðum til að byggja upp hrygningarstofninn. 8.11.2005 12:15
Ræða við ríkisstjórnina um aðgerðir Forystumenn Alþýðusambands Íslands ganga á fund helstu ráðherra ríkisstjórnarinnar klukkan þrjú í dag til að ræða hvaða aðgerða ríkið geti gripið til svo ekki þurfi að segja upp kjarasamningum. 8.11.2005 12:04
Ósamræmi á milli kvartana og meintrar góðrar afgreiðslu stjórnvalda Verulegur misbrestur er á því að ráðuneyti afgreiði erindi og bregðist við þeim á réttum tíma. Á sama tíma og ráðuneytin telja sig vinna eftir verklagsreglum sýna kvartanir almennings og fyritækja annað. 8.11.2005 12:00
Konur betri ökumenn Heilastarfsemi kvenna gerir þær að betri ökumönnum. Munurinn á heilastarfsemi kynjanna er nú talinn geta útskýrt af hverju konur valda færri slysum í umferðinni en karlar og borga tryggingaiðgjöld í samræmi við það. 8.11.2005 11:57
ASÍ fundar með ríkisstjórn um kjaramál Fulltrúar Alþýðusambands Íslands funda með forystumönnum ríkisstjórnarinnar í dag eða á morgun en endanleg tímasetning fundarins hefur ekki verið ákveðin. Á fundinum verður farið yfir stöðu mála á vinnumarkaði. 8.11.2005 10:00
Úthluta lóðum í Krikahverfi í Mosfellsbæ Verið er að hefja úthlutun á lóðum undir 200 íbúðir í Krikahverfi í Mosfellsbæ. Gert er ráð fyrir að kostnaður við uppbyggingu hverfisins muni nema um 8 milljörðum króna og að það leiði til átta prósenta fólksfjölgunar í Mosfellsbæ. 8.11.2005 10:00
Línur farnar að skýrast í málum Pólverja Línur eru farnar að skýrast í málum Pólverjanna 17 sem störfuðu hjá verktakafyrirtækinu Suðurverki á Kárahnjúkum á vegum starfsmannaleigunnar 2B. Fimm þeirra eru farnir úr landi, þrír fengu vinnu í Vogunum, tveir í Kópavogi, tveir í Reykjavík og fimm eru á leið í starfsviðtöl hjá Bechtel á Reyðarfirði í dag. 8.11.2005 09:15
Ók á spennistöð Rjúfa varð rafmagn á Stórhöfða í Reykjavík í tuttugu mínútur í morgun eftir að ökumaður jeppa missti stjórn á bifreið sinni í mikilli hálku og lenti á háspennistöð. Ökumaðurinn slasaðist ekki en spennistöðin færðist til og þurfti að taka rafmagn af henni meðan gert var við skemmdir á spennistöðinni. 8.11.2005 09:11
Óskar eftir utandagskrárumræðu um þorskstofn Magnús Þór Hafsteinsson, þingmaður Frjálslynda flokksins hefur óskað eftir utandagskrárumræðu á Alþingi um ástand þorskstofnsins. 8.11.2005 09:00