Innlent

Tekjur sjómanna á ísfisktogurum minnka um fjórðung

Tekjur sjómanna á meðal ísfisktogurum hafa lækkað um 25 prósent á síðustu tveimur árum og eru nú orðnar svipaðar og þær voru fyrir sex árum. Árni Bjarnason, formaður Farmanna- og fiskimannasambandsins, segir þetta í viðtali við Morgunblaðið og að nú sé orðið erfitt að manna sum fiskiskip. Þá fækkar mönnum í skipstjórnarnámi og segir Árni að með sama áframhaldi stefni í að við verðum háðir erlendum skipstjórnarmönnum við fiskveiðar okkar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×