Innlent

Ók á spennistöð

Gert að skemmdum á spennistöðinni.
Gert að skemmdum á spennistöðinni. MYND/Orkuveita Reykjavíkur

Rjúfa varð rafmagn á Stórhöfða í Reykjavík í tuttugu mínútur í morgun eftir að ökumaður jeppa missti stjórn á bifreið sinni í mikilli hálku og lenti á háspennistöð. Ökumaðurinn slasaðist ekki en spennistöðin færðist til og þurfti að taka rafmagn af henni meðan gert var við skemmdir á spennistöðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×