Konur betri ökumenn 8. nóvember 2005 11:57 MYND/Teitur Jónasson Heilastarfsemi kvenna gerir þær að betri ökumönnum. Munurinn á heilastarfsemi kynjanna er nú talinn geta útskýrt af hverju konur valda færri slysum í umferðinni en karlar og borga tryggingaiðgjöld í samræmi við það. Eftir ýtarleg próf og rannsóknir komust breskir sálfræðingar að því að konur eiga mun auðveldara með akstur sem krefst mikillar einbeitingar. Í ljós kom að konur áttuðu sig tvisvar sinnum oftar því en karlar þegar skipta þurfti um aksturslag, taka skyndilegar ákvarðanir og eiga við óvæntar uppákomur í umferðinni. En karlar ráða hins vegar betur við rýmishugsun og eiga því auðveldara með að leggja í stæði. Vísindamenn skrifa þetta a hormónabúskap kynjanna þar sem karlhormónið testósterón virkjar rýmishugsun en kvenhormónið, estrógen, hraðar hugsun. Samkvæmt tölum tryggingarfélaganna velja kynin sér einnig akstur sem hæfir heilastarfsemi þeirra. Karlar keyra meira á hraðbrautum en konur meira innanbæjar þar sem aksturinn krefst meiri athygli og hraðari hugsunar. Bretland er eitt þeirra landa sem krefja konur um lægri tryggingariðgjöld vegna minni tjónatíðni. Í samtali við Sjóvá Almennar kom fram að ekki væri sérstakt tillit tekið til kynjanna þegar kæmi að iðgjöldum, heldur miðað við tjónasögu með tilheyrandi tjónleysisafslætti og endurgreiðslum. En þó eru fordæmi fyrir kvennaafslætti hérlendis, því Tryggingafélagið Ábyrgð sem Sjóvá keypti árið 1992 var með lægri tryggingariðgjöld fyrir konur sem kölluð var Evu trygging. Í tölum frá Sjóvá Almennum má sjá að í karlar í aldurshópnum 17-20 ollu karlmenn rúmlega sjötíu prósent slysa í þeim aldurshópi og á konur aðeins 30%. En hlutfallið breytist með hækkandi aldri en í öllum aldurshópum eiga karlar þann vafasama heiður að valda að meðaltali 20-30 prósent fleiri tjónum en konur. Erlent Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira
Heilastarfsemi kvenna gerir þær að betri ökumönnum. Munurinn á heilastarfsemi kynjanna er nú talinn geta útskýrt af hverju konur valda færri slysum í umferðinni en karlar og borga tryggingaiðgjöld í samræmi við það. Eftir ýtarleg próf og rannsóknir komust breskir sálfræðingar að því að konur eiga mun auðveldara með akstur sem krefst mikillar einbeitingar. Í ljós kom að konur áttuðu sig tvisvar sinnum oftar því en karlar þegar skipta þurfti um aksturslag, taka skyndilegar ákvarðanir og eiga við óvæntar uppákomur í umferðinni. En karlar ráða hins vegar betur við rýmishugsun og eiga því auðveldara með að leggja í stæði. Vísindamenn skrifa þetta a hormónabúskap kynjanna þar sem karlhormónið testósterón virkjar rýmishugsun en kvenhormónið, estrógen, hraðar hugsun. Samkvæmt tölum tryggingarfélaganna velja kynin sér einnig akstur sem hæfir heilastarfsemi þeirra. Karlar keyra meira á hraðbrautum en konur meira innanbæjar þar sem aksturinn krefst meiri athygli og hraðari hugsunar. Bretland er eitt þeirra landa sem krefja konur um lægri tryggingariðgjöld vegna minni tjónatíðni. Í samtali við Sjóvá Almennar kom fram að ekki væri sérstakt tillit tekið til kynjanna þegar kæmi að iðgjöldum, heldur miðað við tjónasögu með tilheyrandi tjónleysisafslætti og endurgreiðslum. En þó eru fordæmi fyrir kvennaafslætti hérlendis, því Tryggingafélagið Ábyrgð sem Sjóvá keypti árið 1992 var með lægri tryggingariðgjöld fyrir konur sem kölluð var Evu trygging. Í tölum frá Sjóvá Almennum má sjá að í karlar í aldurshópnum 17-20 ollu karlmenn rúmlega sjötíu prósent slysa í þeim aldurshópi og á konur aðeins 30%. En hlutfallið breytist með hækkandi aldri en í öllum aldurshópum eiga karlar þann vafasama heiður að valda að meðaltali 20-30 prósent fleiri tjónum en konur.
Erlent Fréttir Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Sjá meira