Innlent

Nýr skóli í Reykjanesbæ

Akurskóli, nýr grunnskóli í nýju Tjarnahverfi í Reykjanesbæ verður vígður formlega klukkan sex í dag. Fyrsti áfangi skólans var tekinn í notkun nú í haust. Allt að 1500 nýir íbúar eru í þann mund að flytja inn í hverfið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×