Innlent

Línur farnar að skýrast í málum Pólverja

Línur eru farnar að skýrast í málum Pólverjanna 17 sem störfuðu hjá verktakafyrirtækinu Suðurverki á Kárahnjúkum á vegum starfsmannaleigunnar 2B. Fimm þeirra eru farnir úr landi, þrír fengu vinnu í Vogunum, tveir í Kópavogi, tveir í Reykjavík og fimm eru á leið í starfsviðtöl hjá Bechtel á Reyðarfirði í dag. Lögmannsstofan Regula undirbýr nú málshöfðun á hendur 2B fyrir hönd Afls-starfsmannafélags Austurlands.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×