Fleiri fréttir Þrettán hafa verið handteknir á Srí Lanka Þrír lögregluþjónar létu lífið í aðgerðum lögreglu í dag þar sem ráðist var til atlögu í húsi í Colombo, höfuðborg landsins. Lögreglan segir að fólk í húsinu hafi sprengt sig í loft upp. 21.4.2019 22:45 Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. 21.4.2019 21:22 Segir það neyðarúrræði að hækka vöruverð Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir. 21.4.2019 20:00 Segir Trump-liða ekki hafa gert neitt rangt með að þiggja hjálp Rússa Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt því líka fram í dag að rannsakendur Robert Mueller, sérstaks rannsakenda Dómsmálaráðuneytisins, hafi "næstum því pyntað fólk“. 21.4.2019 20:00 Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. 21.4.2019 20:00 Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. 21.4.2019 19:30 Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. 21.4.2019 19:20 Bensínverð ekki verið hærra í fjögur og hálft ár: „Það er meiri samkeppni en áður“ Bensínverð hefur ekki verið hærra hérlendis frá árinu 2014. Formaður félags íslenskra bifreiðareigenda segir samkeppnina þó orðna meiri. Bílaeigendur geti sparað sér allt að sjötíu þúsund krónur á ári með því að beina viðskiptum að ódýrustu aðilanum. 21.4.2019 19:00 Alltaf fullt út úr dyrum hjá kaþólska prestinum á Ásbrú Fjöldi barna sem ganga í fyrsta sinn til altaris í sóknarkirkju heilags Jóhannesar Páls II í Reykjanesbæ hefur tvöfaldast á fjórum árum. Sóknarpresturinn segir pólskum kaþólikkum á svæðinu alltaf verið að fjölga en hverja helgi er fullt út úr dyrum í messum hjá honum. 21.4.2019 19:00 Grínisti næsti forseti Úkraínu Vólódómír Selenskíj er næsti forseti Úkraínu. Hann hlaut yfir 70% atkvæða samkvæmt útgönguspám. 21.4.2019 18:31 Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. 21.4.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Yfir tvö hundruð létust og hátt í fimm hundruð særðust í röð sprengjuárása í kirkjum og á hótelum í Sri Lanka í dag. 21.4.2019 18:00 Leiðtogar víða um heim fordæma árásirnar í Sri Lanka Donald Trump, Barack Obama, Theresa May og António Guterres eru meðal þeirra fjölmörgu leiðtoga heimsins sem vottað hafa íbúm Srí Lanka samúð sína. 21.4.2019 17:45 Orka náttúrunnar vísar orðum um svikin loforð á bug Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að ON hafi ávallt gætt þess að halda vatnshæð undir leyfilegum mörkum. 21.4.2019 17:13 Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21.4.2019 17:07 Hundruð Bareinbúa fá ríkisborgararétt sinn endurgildan Konungur Barein, Hamad bin Isa Al Khalifa, hefur veitt ríkisborgararétt 551 einstaklingi sem áður höfðu misst hann fyrir dómi. 21.4.2019 16:33 „Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Parið Margrét Lilja Stefánsdóttir og Sigurjón Þór Guðmundsson eru stödd í fjallaþorpinu Nuwara Eliya í Srí Lanka, en þau hafa verið á ferðalagi um landið. 21.4.2019 15:54 Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.4.2019 15:26 Slökkvistarfi lokið og vettvangur afhentur lögreglu Útkallið barst um tíuleytið í morgun og tók mikill reykur á móti slökkviliðsmönnum í bílakjallaranum. 21.4.2019 14:54 Öll brotin framin inni á salernunum Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar. 21.4.2019 14:30 Vígasveitir í Líbíu sprengja Trípólí Sprengjuárás var gerð á Trípólí, höfuðborg Líbíu, í nótt úr lofti. 21.4.2019 13:58 Atli Heimir Sveinsson látinn Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans. 21.4.2019 13:39 Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 21.4.2019 13:13 Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. 21.4.2019 12:10 Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. 21.4.2019 12:00 Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. 21.4.2019 11:45 Árás í lögreglustöð í Sádi-Arabíu Fjórir eru látnir eftir árás á lögreglustöð í Riyadh héraði í Sádi-Arabíu. 21.4.2019 11:19 CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. 21.4.2019 10:27 Mikill viðbúnaður vegna elds í bílakjallara við Sléttuveg Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er við Sléttuveg 7 í Fossvogi vegna elds í bílakjallara. 21.4.2019 10:10 Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. 21.4.2019 10:02 Útgöngubanni lýst yfir í kjölfar fleiri sprengjuárása Að minnsta kosti tveir létust í enn einni sprengjuárásinni á gistiheimili í úthverfi borgarinnar Colombo á Sri Lanka í dag. 21.4.2019 09:27 Tveir menn myrtir í Helsingborg Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í sænsku borginni Helsingborg á Skáni í nótt. 21.4.2019 08:47 Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. 21.4.2019 08:20 Snjókoma til fjalla varasöm sumardekkjunum Í dag, páskadag, má búast við fremur hægri breytilegri átt á landinu, að mestu skýjað en yfirleitt þurrt. 21.4.2019 07:53 Þrír handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í hverfi 105 í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. 21.4.2019 07:42 Yfir hundrað látnir í sprengjuárásum á Sri Lanka Minnst hundrað manns féllu og hundruð særðust til viðbótar í sprengjuárásum á kirkjur og hótel á Sri Lanka á páskadag. 21.4.2019 07:31 Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21.4.2019 00:08 Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu 20.4.2019 23:19 Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. 20.4.2019 22:58 Fimm ára hringdi í neyðarlínuna og bað um McDonalds Fimm ára gamall drengur í Michigan í Bandaríkjunum hringdi í Neyðarlínuna ytra af heldur óvenjulegri ástæðu, drengnum langaði svo í McDonalds. 20.4.2019 21:41 Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20.4.2019 20:41 Sjö létu lífið í umsátri um afganskt ráðuneyti Tólf létu lífið eftir umsátur árásarmanna um samskiptamálaráðuneyti Afganistan í Kabúl í dag, á meðal þeirra tólf sem létust voru árásarmennirnir fimm. 20.4.2019 20:07 Segir fyrirtæki almennt ekki vera að hækka verð Framkvæmdastjóri Eflingar segir hótanir um verðhækkanir kaldar kveðjur í miðri atkvæðagreiðslu um kjarsamninga. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir þetta fá fyrirtæki. Almennt standi fyrirtækin með nýundirrituðum kjarasamningum. 20.4.2019 20:00 Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. 20.4.2019 19:45 Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. 20.4.2019 19:38 Sjá næstu 50 fréttir
Þrettán hafa verið handteknir á Srí Lanka Þrír lögregluþjónar létu lífið í aðgerðum lögreglu í dag þar sem ráðist var til atlögu í húsi í Colombo, höfuðborg landsins. Lögreglan segir að fólk í húsinu hafi sprengt sig í loft upp. 21.4.2019 22:45
Heimilislaus maður og rotta sameinuð í Sydney Chris, heimilislaus maður frá Sydney í Ástralíu, átti endurfundi með gælurottunni sinni, Lucy, nú fyrir helgi. 21.4.2019 21:22
Segir það neyðarúrræði að hækka vöruverð Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir. 21.4.2019 20:00
Segir Trump-liða ekki hafa gert neitt rangt með að þiggja hjálp Rússa Rudy Giuliani, lögmaður Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hélt því líka fram í dag að rannsakendur Robert Mueller, sérstaks rannsakenda Dómsmálaráðuneytisins, hafi "næstum því pyntað fólk“. 21.4.2019 20:00
Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. 21.4.2019 20:00
Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja. 21.4.2019 19:30
Kastaði nýfæddum hvolpum í poka í ruslið í Kaliforníu Lögreglan í Coachella í Kaliforníu leitar nú konu sem náðist á myndband við það að kasta sjö nýfæddum hvolpum í ruslið. 21.4.2019 19:20
Bensínverð ekki verið hærra í fjögur og hálft ár: „Það er meiri samkeppni en áður“ Bensínverð hefur ekki verið hærra hérlendis frá árinu 2014. Formaður félags íslenskra bifreiðareigenda segir samkeppnina þó orðna meiri. Bílaeigendur geti sparað sér allt að sjötíu þúsund krónur á ári með því að beina viðskiptum að ódýrustu aðilanum. 21.4.2019 19:00
Alltaf fullt út úr dyrum hjá kaþólska prestinum á Ásbrú Fjöldi barna sem ganga í fyrsta sinn til altaris í sóknarkirkju heilags Jóhannesar Páls II í Reykjanesbæ hefur tvöfaldast á fjórum árum. Sóknarpresturinn segir pólskum kaþólikkum á svæðinu alltaf verið að fjölga en hverja helgi er fullt út úr dyrum í messum hjá honum. 21.4.2019 19:00
Grínisti næsti forseti Úkraínu Vólódómír Selenskíj er næsti forseti Úkraínu. Hann hlaut yfir 70% atkvæða samkvæmt útgönguspám. 21.4.2019 18:31
Lögreglan á Suðurnesjum leitar skemmdarvarga Talsvert tjón var unnið á bifreið á Stapavegi skammt frá Vogum á Vatnsleysuströnd milli 22 í gær og 11 í morgun. 21.4.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Yfir tvö hundruð létust og hátt í fimm hundruð særðust í röð sprengjuárása í kirkjum og á hótelum í Sri Lanka í dag. 21.4.2019 18:00
Leiðtogar víða um heim fordæma árásirnar í Sri Lanka Donald Trump, Barack Obama, Theresa May og António Guterres eru meðal þeirra fjölmörgu leiðtoga heimsins sem vottað hafa íbúm Srí Lanka samúð sína. 21.4.2019 17:45
Orka náttúrunnar vísar orðum um svikin loforð á bug Í yfirlýsingu frá fyrirtækinu segir að ON hafi ávallt gætt þess að halda vatnshæð undir leyfilegum mörkum. 21.4.2019 17:13
Ráðist á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands við útför Ráðist var á leiðtoga stjórnarandstöðu Tyrklands, Kemal Kilicdaroglu, þegar hann var við útför hermanns í Ankara, áður en öryggisverðir leiddu hann í burtu. 21.4.2019 17:07
Hundruð Bareinbúa fá ríkisborgararétt sinn endurgildan Konungur Barein, Hamad bin Isa Al Khalifa, hefur veitt ríkisborgararétt 551 einstaklingi sem áður höfðu misst hann fyrir dómi. 21.4.2019 16:33
„Við sjáum að heimamenn eru niðurbrotnir“ Parið Margrét Lilja Stefánsdóttir og Sigurjón Þór Guðmundsson eru stödd í fjallaþorpinu Nuwara Eliya í Srí Lanka, en þau hafa verið á ferðalagi um landið. 21.4.2019 15:54
Miklar áhyggjur vegna vopnaðra hægri-öfgahópa Mexíkóska ríkið sagði í tilkynningu miklar áhyggjur yfir vopnuðum einkahersveitum sem hafa tekið flóttafólk föngum á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna. 21.4.2019 15:26
Slökkvistarfi lokið og vettvangur afhentur lögreglu Útkallið barst um tíuleytið í morgun og tók mikill reykur á móti slökkviliðsmönnum í bílakjallaranum. 21.4.2019 14:54
Öll brotin framin inni á salernunum Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar. 21.4.2019 14:30
Vígasveitir í Líbíu sprengja Trípólí Sprengjuárás var gerð á Trípólí, höfuðborg Líbíu, í nótt úr lofti. 21.4.2019 13:58
Handtóku meðlim hægri-öfgahóps Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. 21.4.2019 13:13
Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið. 21.4.2019 12:10
Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. 21.4.2019 12:00
Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við. 21.4.2019 11:45
Árás í lögreglustöð í Sádi-Arabíu Fjórir eru látnir eftir árás á lögreglustöð í Riyadh héraði í Sádi-Arabíu. 21.4.2019 11:19
CIA sakar Huawei um njósnir Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína. 21.4.2019 10:27
Mikill viðbúnaður vegna elds í bílakjallara við Sléttuveg Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er við Sléttuveg 7 í Fossvogi vegna elds í bílakjallara. 21.4.2019 10:10
Hersýning haldin með andstæðingum Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu. 21.4.2019 10:02
Útgöngubanni lýst yfir í kjölfar fleiri sprengjuárása Að minnsta kosti tveir létust í enn einni sprengjuárásinni á gistiheimili í úthverfi borgarinnar Colombo á Sri Lanka í dag. 21.4.2019 09:27
Tveir menn myrtir í Helsingborg Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í sænsku borginni Helsingborg á Skáni í nótt. 21.4.2019 08:47
Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. 21.4.2019 08:20
Snjókoma til fjalla varasöm sumardekkjunum Í dag, páskadag, má búast við fremur hægri breytilegri átt á landinu, að mestu skýjað en yfirleitt þurrt. 21.4.2019 07:53
Þrír handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók þrjá einstaklinga í hverfi 105 í Reykjavík skömmu fyrir miðnætti í gær. 21.4.2019 07:42
Yfir hundrað látnir í sprengjuárásum á Sri Lanka Minnst hundrað manns féllu og hundruð særðust til viðbótar í sprengjuárásum á kirkjur og hótel á Sri Lanka á páskadag. 21.4.2019 07:31
Barnið sem kastað var niður hæðir í Mall of America er á batavegi Fimm ára gamall drengur, sem var kastað niður tvær hæðir, í Mall of America verslunarmiðstöðinni í Bloomington í Minnesota í Bandaríkjunum í mánuðinum, er á batavegi. 21.4.2019 00:08
Verja 183 milljónum í hreinsunarstarf eftir Víetnamstríðið Bandaríska þróunarstofnunin USAID, mun verja 183 milljónum dala í hreinsunarátak á herstöðum Bandaríkjanna sem notaðar voru í Víetnamstríðinu 20.4.2019 23:19
Vara við „nýrri tegund“ hryðjuverkamanna á Norður-Írlandi Yfirmaður rannsóknarinnar á morði blaðakonunnar Lyra McKee segir nýja tegund hryðjuverkamanna vera að spretta upp í Norður-Írlandi. Tveir karlmenn á tvítugsaldri hafa verið handteknir í tengslum við morðið. 20.4.2019 22:58
Fimm ára hringdi í neyðarlínuna og bað um McDonalds Fimm ára gamall drengur í Michigan í Bandaríkjunum hringdi í Neyðarlínuna ytra af heldur óvenjulegri ástæðu, drengnum langaði svo í McDonalds. 20.4.2019 21:41
Mikið reiðufé fannst á heimili al-Bashir Við húsleit á heimili fyrrverandi forseta Súdan, Omar al-Bashir, sem vikið var úr embætti fyrr í mánuðinum fannst mikið magn reiðufé. 20.4.2019 20:41
Sjö létu lífið í umsátri um afganskt ráðuneyti Tólf létu lífið eftir umsátur árásarmanna um samskiptamálaráðuneyti Afganistan í Kabúl í dag, á meðal þeirra tólf sem létust voru árásarmennirnir fimm. 20.4.2019 20:07
Segir fyrirtæki almennt ekki vera að hækka verð Framkvæmdastjóri Eflingar segir hótanir um verðhækkanir kaldar kveðjur í miðri atkvæðagreiðslu um kjarsamninga. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir þetta fá fyrirtæki. Almennt standi fyrirtækin með nýundirrituðum kjarasamningum. 20.4.2019 20:00
Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir. 20.4.2019 19:45
Slökkvistarfi lokið í Hafnarfirði Slökkvistarfi í Dalshrauni í Hafnarfirði lauk á sjöunda tímanum í kvöld þar sem eldur kom upp fyrr í dag. 20.4.2019 19:38
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent