Fleiri fréttir

Þrettán hafa verið handteknir á Srí Lanka

Þrír lögregluþjónar létu lífið í aðgerðum lögreglu í dag þar sem ráðist var til atlögu í húsi í Colombo, höfuðborg landsins. Lögreglan segir að fólk í húsinu hafi sprengt sig í loft upp.

Segir það neyðarúrræði að hækka vöruverð

Vilhjálmur Þorláksson, framkvæmdastjóri Gæðabaksturs, segir fyrirtækið knúið til að hækka verð. Tæpur helmingur útgjalda fyrirtækisins séu laun og hann vilji frekar ráðast í verðhækkanir en uppsagnir.

Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag

Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Presturinn þar segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk.

Harmoníkutónlist í uppáhaldi hjá fuglinum Emmu

Fuglar af þessari tegund tala og syngja mikið, Emma er þar engin undantekning. Emma hefur gaman af tónlist, ekki síst þegar gestir koma með harmonikku á Sólheima til að spila og syngja.

Alltaf fullt út úr dyrum hjá kaþólska prestinum á Ásbrú

Fjöldi barna sem ganga í fyrsta sinn til altaris í sóknarkirkju heilags Jóhannesar Páls II í Reykjanesbæ hefur tvöfaldast á fjórum árum. Sóknarpresturinn segir pólskum kaþólikkum á svæðinu alltaf verið að fjölga en hverja helgi er fullt út úr dyrum í messum hjá honum.

Öll brotin framin inni á salernunum

Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar.

Handtóku meðlim hægri-öfgahóps

Alríkislögreglan í Bandaríkjunum hefur handtekið mann sem er hluti hægri-öfgahóps sem er ásakaður um að hafa ólöglega haldið innflytjendum föngum á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó.

Efni sem valdið hefur fæðingargöllum hreinsað

Bandaríkin hafa sett af stað margra milljón dollara verkefni til að hreinsa flugherstöð í Víetnam þar sem Bandaríkjaher notaði til að geyma efnavopnið Agent Orange, eða appelsínugula efnið.

Loftslagsmál í brennipunkti í predikun biskups

Í páskapredikun sr. Agnesar Sigurðardóttur, biskups, sem flutt var í Dómkirkjunni í morgun talar hún um hve loftslagsbreytingar séu aðkallandi vandamál sem takast þurfi á við.

CIA sakar Huawei um njósnir

Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sakað Huawei um að þyggja fjármagn frá undirstofnunum varnarmálaráðuneytis Kína.

Hersýning haldin með andstæðingum

Herskip frá Indlandi, Ástralíu og fleiri löndum lögðust að höfn í Qingdao í Kína í morgun til að taka þátt í hersýningu.

Segir fyrirtæki almennt ekki vera að hækka verð

Framkvæmdastjóri Eflingar segir hótanir um verðhækkanir kaldar kveðjur í miðri atkvæðagreiðslu um kjarsamninga. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir þetta fá fyrirtæki. Almennt standi fyrirtækin með nýundirrituðum kjarasamningum.

Erlendir starfsmenn Flúðasveppa skyldaðir á íslenskunámskeið

Íslenskunámskeiðið fer fram í húsnæði Flúðasveppa þar sem erlendir starfsmenn fyrirtækisins koma saman og læra íslensku. Sumir hafa unnið í nokkur ár hjá fyrirtækinu á meðan aðrir eru ný byrjaðir. Kennari á námskeiðinu eru Anna Ásmundsdóttir.

Sjá næstu 50 fréttir