Finna styrk hvert hjá öðru á páskadag Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 21. apríl 2019 20:00 Thosiki Toma er prestur alþjóðasöfnuðarins í Breiðholtskirkju. Baldur Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða. Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Páskadagur hófst með helgihaldi út um land allt. Árisulir mættu á Þingvelli fyrir klukkan sex í morgun til að taka þátt í Upprisumessu á meðan aðrir létu sér nægja hátíðarmessu Í Hallgrímskirkju klukkan ellefu. Í Breiðholtskirkju fór svo fram Alþjóðleg páskamessa. Prestur alþjóðasafnaðarins segir messuna mikilvæga fyrir flótta fólk. Í Hallgrímskirkju var margt um manninn og sá Séra Irma Sjöfn Óskardóttir um predikunina. Helgistundin einkenndist mikið af söng og stóð Mótettukór Hallgrímskirkju fyrir sínu. Alþjóðlegi Söfnuður Breiðholtskirkju hittist á hverjum sunnudegi. En þangað leita hælisleitendur og flóttafólk. Thosiki Toma prestur safnaðarins segir þessar stundir mikilvægar. Þangað leiti fólk í styrk og stuðning hvers annars. Oft sé þörfin mikil á hátíðisdögum að tilheyra hópi fólks. Bænastundir þeirra séu meira spjall um daginn og veginn. „Sérhver þáttakandi getur sagt frá því hvernig honum líður, vel eða illa. Hvað gerðist hjá viðkomandi í vikunni. Það verður beint bænaefni. Þetta er í raun meira samtala hjá okkur,“ segir Thosiki. Í dag er þó haldin hefðbundin messa í tilefni páskanna. En í kringum hana á sér líka alltaf staðar spjall og umræða.
Flóttafólk á Íslandi Páskar Trúmál Þjóðkirkjan Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira