Fleiri fréttir

NASA birtir mynd af Plútó

Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar.

Brutu ekki gegn siðareglum blaðamanna

Jóhannes Kr. Kristjánsson og Sigmar Guðmundsson brutu ekki gegn siðareglum Blaðamannafélags Íslands með umfjöllun sinni um óhefðbundnar lækningar í fréttaskýringaþættinum Kastljósi í mars síðastliðnum.

Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins

Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga.

Sjá næstu 50 fréttir