Innlent

Þyrlan sótti veikan mann í Blönduvirkjun

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Þyrlan flutti manninn á Landspítalann.
Þyrlan flutti manninn á Landspítalann. vísir/ernir
Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um kvöldmatarleytið í kvöld til að sækja veikan mann í Blönduvirkjun.

Var maðurinn fluttur á Landspítalann en ekki fást upplýsingar um líðan hans að svo stöddu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×