Innlent

Þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður í dag

Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar
Unnið verður til kl. 17:00.
Unnið verður til kl. 17:00. vísir/mhh
Í dag, þriðjudaginn 14. júlí verður þjóðvegur 1 í gegnum Selfoss lokaður, eða frá hringtorginu við Ölfusárbrú að Heiðmörk sem er rétt við mjólkurbúið. Þetta er gert vegna fræsingar og malbikunar.

Unnið verður til kl. 17:00. Hjáleiðir eru vel merktar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×