Ofstækismenn vilja í nýtt hof Ásatrúarfélagsins Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 13. júlí 2015 21:15 Bygging hofs Ásatrúarfélagsins við Menntasveig í Öskjuhlíð er komin á fullt skrið. Hofið mun opna seinni hluta næsta árs, líklega í tæka tíð fyrir veturnáttablót, Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. Nú ræða félagsmenn í þessu samhengi hvort leyfa eigi óheftan aðgang, eða hvort eigi að hafa skipulagðar kynningar fyrir ferðamenn. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör. Ég held að við séum ákveðinn endurómur af íslensku samfélagi. Þjóðin hefur staðið með okkur í gegnum þykkt og þunnt,“ segir Hilmar og segist vilja halda í umburðarlyndið. „Við þekkjum þessa texta, við höfum lifað með þessum textum í eitt þúsund ár. Við erum ekkert að hjúpa þetta með einhverri víkinga og bardaga rómantík. Við erum ekki að velta okkur upp úr einhverjum fornum siðbótarritum frá árinu 70 eins og margir þessir erlendu ásatrúarmenn sem líta á þá sem einhverja grunnheimild um iðkun þessa forna siðar.“ Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Bygging hofs Ásatrúarfélagsins við Menntasveig í Öskjuhlíð er komin á fullt skrið. Hofið mun opna seinni hluta næsta árs, líklega í tæka tíð fyrir veturnáttablót, Allsherjargoði Hilmar Örn Hilmarsson segir Ásatrúarfélagið hafa sætt gagnrýni fyrir umburðarlyndi sitt og afstöðu til samkynhneigðra. Hilmari hafa borist fregnir af hópum sem ætla að vitja hofsins og helga það á sinn hátt svo hægt sé að leiðrétta rangar áherslur frjálslyndra Íslendinga. Nú ræða félagsmenn í þessu samhengi hvort leyfa eigi óheftan aðgang, eða hvort eigi að hafa skipulagðar kynningar fyrir ferðamenn. „Við höfum því miður fengið hatursgusur að utan fyrir það til að mynda að við höfum látið málefni samkynhneigðra okkur varða og börðumst lengi fyrir þeim rétti að fá að gefa saman samkynhneigð pör. Ég held að við séum ákveðinn endurómur af íslensku samfélagi. Þjóðin hefur staðið með okkur í gegnum þykkt og þunnt,“ segir Hilmar og segist vilja halda í umburðarlyndið. „Við þekkjum þessa texta, við höfum lifað með þessum textum í eitt þúsund ár. Við erum ekkert að hjúpa þetta með einhverri víkinga og bardaga rómantík. Við erum ekki að velta okkur upp úr einhverjum fornum siðbótarritum frá árinu 70 eins og margir þessir erlendu ásatrúarmenn sem líta á þá sem einhverja grunnheimild um iðkun þessa forna siðar.“
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira