Forsætisráðherra Ísraels: „Samkomulagið söguleg mistök“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 14. júlí 2015 09:25 Benjamin Netanyahu vísir/ap Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms. Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, fordæmir kjarnorkusamkomulag Írana sem náðist í morgun. Þetta kom fram í yfirlýsingu frá ráðherranum í kjölfar frétta um að samkomulag hafi náðst. Bretland, Bandaríkin, Frakkland, Kína, Rússland og Þýskaland hafa undanfarin sjö ár unnið að því að sætta Írana til að tryggja að þeir geti ekki smíðað kjarnorkuvopn. Hafa þau meðal annars beitt viðskiptaþvingunum á undanförnum árum. Íranir hafa ávallt haldið því fram að vinna þeirra með kjarnorku væri af friðsamlegum toga. „Af því sem ég hef heyrt get ég upplýst um að þetta samkomulag eru söguleg mistök í mannkynssögunni,“ segir Netanyahu. „Það er ekkert í því sem kemur í veg fyrir að Íranir geti búið til kjarnavopn heldur þvert á móti er þar að finna mikla eftirgjöf.“ Hann segir að auki muni Íran fá milljarða dollara sem ríkið geti nýtt til að að vígbúast og í kjölfarið dreift úr sér um Miðausturlönd. „Ísrael skuldbatt sig til að koma í veg fyrir að Íran gæti búið til kjarnorkuvopn og við stöndum hart á því ennþá. Við leiðtoga heimsins vil ég segja að nú er tíminn til að sameinast gegn mestu ógn sem Ísraelsríki hefur staðið gegn.“ Enn liggur ekki fyrir hvað felst nákvæmlega í samkomulaginu en blaðamannafundur vegna samningsins verður haldinn innan skamms.
Tengdar fréttir Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12 Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53 Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Enn einn lokafresturinn liðinn í kjarorkuviðræðum við Íran Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir að ekki liggi á samkomulagi. 10. júlí 2015 07:12
Samkomulag um kjarnorkuáætlun Írana í höfn Von á að samningurinn verði kynntur á næstu tímum. 14. júlí 2015 06:53